Hjukrun.is-print-version

Yfirlýsing stjórnar fagdeildar svæfingahjúkrunarfræðinga

RSSfréttir
28. júní 2022

Á heimsþingi svæfingahjúkrunarfræðinga (World Congress of Nurse Anesthetists, WCNA 2022) í Króatíu í maí síðastliðnum var lögð fram krafa um mikilvægi þess að svæfingahjúkrunarfræðingar í Evrópu fái viðurkenningu á sérhæfingu og sérfræðiþekkingu sinni í svæfingahjúkrun til að tryggja og bæta umönnun sjúklinga í svæfingu.

Eftirfarandi samtök svæfingahjúkrunarfræðinga í Evrópu vilja vekja athygli á þessari kröfu:

Östreichischer Berufsverband für Anästhesie- und intensivpflege) Austrian Assosiation for Nurse Anaesthetists and Intensivcare Nurses (ÖBAI)

Anesthesia Assistant Association of Bosnia and Herzegovina (PULSE)

Croatian Nurses Society of Anesthesia, Reanimation, Intensive Care and Tranfusion (CNARICT)

Anæstesi-, Intensiv- og Opvågningssygeplejersker (FSAIO)

Suomen Anestesiasairaanhoitajat ry (SASH ry)

Syndicat National des Infirmier(e)s Anesthésistes (SNIA)

Greek Operating Room Nurses Organization (GORNA)

Hungarian Association of Nurse Aneshtetists and Intensive Care Nurses (AITSZME=HANA)

Fagdeild svæfingahjúkrunarfræðinga / The Icelandic Nurse Anesthetists Society (INAS)

Association Luxembourgeois des Infirmier( e)s en Anesthésie et Réanimation

Norwegian Association of Nurse Anesthetists (NANA)

Nurses and Midwives Association of Slovenia Group of Nurses and Health Technicians in anesthesiology, intensive care and transfuziology

National Organisation: Spanish association of nursing anaesthesia-resuscitation and pain therapy (aseedar-td)

The Swedish Association of Nurse Anesthetists and Intensive Care Nurses

Schweizerische Interessengemeinschaft für Anästhesiepflege - Fédération Suisse des infirmières et infirmiers anesthésistes

Nederlandse Vereniging van anesthesiemedewerkers (NVAM)

Anestezi Teknisyen ve Teknikerleri Dernegi (Association of Anesthesio Tecnician and Nurses ATD)

British Anaesthetic and Recovery Nurses Association (BARNA)

Stjórn fagdeildar svæfingahjúkrunarfræðinga

Vefur fagdeildar svæfingahjúkrunarfræðinga

Til baka

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála