Hjukrun.is-print-version

Sylvain Brousseau heimsótti Fíh

RSSfréttir
7. júlí 2022

Sylvain Brousseau, formaður Félags kanadískra hjúkrunarfræðinga (e. Canadian Nurses Association), heimsótti skrifstofu Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga í dag. Hann hitti Guðbjörgu Pálsdóttur, formann Fíh, og Eddu Dröfn Daníelsdóttur, sviðsstjóra fagsviðs.

Guðbjörg og Edda kynntu Sylvain fyrir starfsemi Fíh og fengu að sama skapi að heyra um starfsemi félags kanadískra hjúkrunarfræðinga.

Ráðstefna Alþjóðaráðs hjúkrunarfræðinga, (ICN) verður haldin í Montreal í Kanada dagana 1.- 5. júlí 2023.

Vefur ráðstefnunnar

Til baka

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála