Hjukrun.is-print-version

Hinsegin dagar hefjast í dag

RSSfréttir
2. ágúst 2022

Hinsegin dagar hefjast í dag, þriðjudag, og standa fram á sunnudag. Setningin hefst á gatna­mót­um Banka­stræt­is og Ing­ólfs­stræt­is í Reykjavík klukk­an 12.00 í dag og munu þar Gunn­laug­ur Bragi Björns­son, formaður Hinseg­in daga og El­iza Reid for­setafrú, halda ávörp áður hafist verður handa við að mála Banka­stræti í regnbogalitunum.

Ýmislegt er á dagskrá Hinseg­in daga. Dagana 3. og 4. ág­úst fer fram Regn­bogaráðstefna Hinseg­in daga. Á laugardaginn verður svo Gleðigangan og útihátíð í Hljómskálagarði.

Tímarit hjúkrunarfræðinga fjallaði um hinsegin heilbrigði í fyrra, þar var rætt við Sigurð Ými Sigurjónsson, ráðgefandi hjúkrunarfræðing hjá Samtökunum 78.

Smelltu hér til að lesa viðtalið

Til baka

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála