Hjukrun.is-print-version

ENDA - fylgirit með Tímariti hjúkrunarfræðinga

RSSfréttir
2. september 2022
Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hefur gefið út rafrænt fylgirit með Tímariti hjúkrunarfræðinga um ráðstefnu ENDA European Nurse Directors Association sem haldin verður á Selfossi dagana 14.-17. september 2022.

ENDA heldur nú upp á 30 ára afmæli samtakanna. Margir fyrirlesarar koma á ráðstefnuna og munu þeir án efa veita mörgum innblástur.

Ráðstefnan kjörið tækifæri fyrir alla hjúkrunarfræðinga til að ræða mikilvæg málefni og hitta kollega víðs vegar að.

Í fylgiritinu má skoða dagskrána og lesa úrdrætti þess sem mun koma fram.

Lesa PDF

Flettiútgáfa

Vefur ráðstefnunnar

Til baka

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála