Hjukrun.is-print-version

Fagráðstefna skurð-og svæfingahjúkrunarfræðinga

RSSfréttir
9. september 2022

Fagráðstefna skurð-og svæfingahjúkrunarfræðinga fer fram 24. september á Centerhotel Plaza við Ingólfstorg, salnum Eldfell, milli kl. 09. og 16.

Ráðstefnugjald er 5.000 kr. og greiðist inn á reikning: 0513-4-250364, kt: 661083-0189.

Upplýsingar sem þurfa að koma fram við greiðslu ráðstefnugjalds eru nafn/kennitala þátttakanda. Skráningu lýkur 17. september. Kvittanir fyrir ráðstefnugjöldum verða afhendar á Fagráðstefnunni

Aðalfundur ISORNA, Fagdeildar skurðhjúkrunarfræðinga hefst kl: 08:30, á undan Fagráðstefnunni.

Dagskrá

Til baka

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála