Hjukrun.is-print-version

Rapportið - Kjararáðstefna 2022

RSSfréttir
5. október 2022

Rapportið ræddi við nokkra þátttakendur Kjararáðstefnu Fíh sem fór fram á Hótel Selfossi dagana 3. og 4. október 2022. Kjararáðstefnan var ætluð trúnaðarmönnum hjúkrunarfræðinga auk annarra sem koma að komandi kjarasamningsviðræðum. Hátt í 80 trúnaðarmenn komu saman, rýndu í kannanir og unnu í vinnuhópum að kröfugerð fyrir komandi kjarasamninga. 

Rapportið ræddi við Kristjönu Guðlaugsdóttur, sviðsstjóra kjara- og réttindasviðs, Hrönn Stefánsdóttur, Ernu Margréti Arnardóttur, Sigþór Jens Jónsson, Jóhönnu Maríu Oddsdóttur, Huldu Björg Óladóttur og Ásdísi Eckardt. 

Allir hjúkrunarfræðingar sem láta sig kjaramál varða á sínum vinnustað eru hvattir til að gefa kost á sér til trúnaðarmannastarfa.

Ítarlega verður svo fjallað um ráðstefnuna í næsta tölublaði Tímarits hjúkrunarfræðinga.  

  

Hlusta á Spotify

Til baka

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála