Öldungadeild Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga boðar til fundar í Hringsal á Landspítala fimmtudaginn 17. nóvember næstkomandi milli kl. 16:00 og 17:30.
Yfirskriftin er: Eiga eldri hjúkrunarfræðingar að leysa mönnunarvanda heilbrigðisþjónustunnar?
Umræðuefnið eru áform um lagasetningu um hækkun hámarksaldurs heilbrigðisstarfsmanna í starfi hjá ríkinu. Smelltu hér til að skoða feril málsins á Alþingi.
Dagskrá
16:00-16:15 Hver er vandinn?
Sigríður Gunnarsdóttir, forstöðumaður rannsókna- og skráningaseturs KÍ
16:15-16:30 Hverjar yrðu afleiðingar lagabreytingar?
Guðbjörg Pálsdóttir, formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga
16:30-16:45 Góð hugmynd eða vond hugmynd?
Tveir hjúkrunarfræðingar skýra mismunandi sjónarmið
16:45-17:30 Almennar umræður
Fundarstjóri: Erna Einarsdóttir
Allir velkomnir