Hjukrun.is-print-version

Vísindadagur geðhjúkrunar

RSSfréttir
24. nóvember 2022

Vísindadagur geðhjúkrunar var haldinn í Grósku hugmyndahúsi í Vatnsmýrinni fimmtudaginn 24. nóvember milli kl. 12:30-15:40. Að deginum stóðu Hjúkrunarfræðideild HÍ, Fagráð geðhjúkrunar Landspítala, Heilbrigðisvísindasvið HA og Fagdeild geðhjúkrunarfræðinga. 

Ágrip og dagskrá

Jóhanna Bernharðsdóttir, sem hélt erindi um streitu og bjargráð íslenskra hjúkrunarnema á tímum COVID-19, Arndís Vilhjálmsdóttir, formaður Fagdeildar geðhjúkrunarfræðinga, og Ragnheiður H. Eiríksdóttir Bjarman, fundarstjóri.

Alls var fjallað um níu verkefni á sviði geðhjúkrunar. Vísindadagurinn var kærkomið tækifæri til að koma saman, miðla og  kynna rannsóknir og þróunarverkefni á sviði geðhjúkrunar fyrir nemendum og samstarfsfólki. Var honum einnig streymt á Zoom, sjá hér: Streymi

Til baka

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála