Hjukrun.is-print-version

Ábending/Fyrirspurn

Á virkum dögum er fyrirspurnum að jafnaði svarað innan 48 tíma eftir að þær berast.

Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ályktun aðalfundar 2019

22. maí 2019

Aðalfundur Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga (Fíh), haldinn 16. maí 2019 skorar á íslensk stjórnvöld og aðra viðsemjendur hjúkrunarfræðinga að leiðrétta tafarlaust launakjör hjúkrunarfræðinga samanborið við aðra háskólamenntaða starfsmenn.

Íslensk stjórnvöld og aðrir viðsemjendur hjúkrunarfræðinga þurfa að bregðast fljótt við vanda íslenska heilbrigðiskerfisins vegna skorts á hjúkrunarfræðingum. Því þarf að ljúka sem fyrst við gerð nýs kjarasamnings sem leiðir til bættra launakjara, breytinga á vinnutíma og bættu starfsumhverfi með öryggi og vellíðan hjúkrunarfræðinga og sjúklinga að leiðarljósi. Greiða þarf hjúkrunarfræðingum laun í samræmi við menntun og ábyrgð.
Aðalfundur Fíh lýsir yfir fullum stuðningi við samninganefnd félagsins í yfirstandandi kjarasamningaviðræðum.
 

Heilbrigðiskerfið

Kjaramál

Mönnun

Ályktanir

Til bakagreinasafn

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála