Prenta síðu

Umsagnir Fíh//


Ár hvert berast Félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga fjöldi beiðna þar sem óskað er eftir umsögn félagsins um frumvörp til laga, þingsályktunartillögur, faglegar leiðbeiningar og önnur efni.  Svörun erindanna er á forræði formanns félagsins sem kallar eftir áliti frá sérfræðingum, fagdeildum, stjórn og starfsmönnum. 

Hér til hægri er safn allra umsagna félagsins frá árinu 2003.  Allt efni vefsvæðis Fíh er höfundarréttarvarið. Heimilt er að nota efnið til birtingar sé heimilda getið.