Næsta ráðstefna ESNO verður haldin 5.-7. júní 2024 í Mílanó á Ítalíu.
Vísindaráð ESNO hefur opnað fyrir móttöku ágripa, vel valin ágrip verða kynnt á ráðstefnunni.
Lokaskil fyrir ágrip er 20. mars 2024. Höfundar verða látnir vita um valið 10. apríl og lokaskráning fyrir höfunda lýkur 1. maí.
