Fara á efnissvæði
Viðburður

Golfmót hjúkrunarfræðinga

Opnað hefur verið fyrir skáningu á árlegt golfmót hjúkrunarfræðinga sem haldið verður á Hamarsvelli í Borgarnesi þriðjudaginn 18. júní n.k. Skráning fer fram á golf.is.

Opnað hefur verið fyrir skáningu á golf.is á árlegt golfmót hjúkrunarfræðinga sem haldið verður á Hamarsvelli í Borgarnesi þriðjudaginn 18. júní n.k.

Leikfyrirkomulag er punktakeppni

Ræst verður út frá kl 13-15:30

Hámarks forgjöf 36

Mótsgjald 7.000kr. greiðist við skráningu

Mótið er eingöngu fyrir hjúkrunarfræðinga

Verðlaun verða veitt fyrir:

þrjú efstu sætin

besta skor án forgjafar

næst holu á par 3 holum (bolti þarf að lenda á flöt)

lengsta drive (bolti þarf að enda á braut)

aukaverðlaun dregin úr skorkortum

Verðlaunaafhending og áframhaldandi gleði verður við lok móts í golfskálanum

Við trúum að sumarblíðan muni leika við okkur þennan dag því mikilvægt að muna eftir sólarvörn