Boðið verður upp á fjölbreytta dagskrá fyrir heilbrigðisstéttir sem sinna sjúklingum með hjartasjúkdóma og aðra lífstílssjúkdóma.
Hjúkrunardagskráin samanstendur af áhugaverðum erindum um mat á árangri þjónustu, brjóstverkjamóttökur, áhættuþætti, forvarnir, nýja nálgun, rafræna þjónustu o.fl.
Lykilfyrirlesarar


Auk íslenskra fyrirlesara eigum við von á gestafyrirlesurum frá Norðurlöndunum, Bretlandi, Írlandi og Ástralíu.
Fagdeild hjartahjúkrunarfræðing hvetur alla hjúkrunarfræðinga og aðra þá sem sinna sjúklingum með hjartasjúkdóma til að taka þátt í þessari spennandi ráðstefnu.