Fara á efnissvæði
Viðburður

Jólafundur Fagdeildar heilsugæsluhjúkrunarfræðinga

Jólafundurinn verður haldinn í sal Fíh Suðurlandsbraut 22, einnig á TEAMS. Allir velkomnir.

Ókeypis fyrir fagdeildarfélaga, 2000 kr. fyrir aðra. Skráið ykkur fyrir 28. nóv. á netfang fagdeildarinnar.

Dagskrá

17:10 Ávarp Önnu Guðríðar Gunnarsdóttur fomanns

17:20 Kulnun og streita hjá hjúkrunarfræðingum í heilsugæslu,

Laufey Sæunn Birgisdóttir, hjúkrunarfræðingur MSc. og deidarstjóri á heilsugæslunni í Grindavík.

17:50 Handleiðsla – leið til innsæis og þroska

Guðbjörg Sveinsdóttir, geðhjúkrunarfræðingur og handleiðari

18:20 Bergmál flytur okkur hugljúfa tóna

19:00 Fundi slitið

Léttar veitingar í boði.