Fara á efnissvæði
Viðburður

Karlar í hjúkrun á Petersen svítunni

Karlar í hjúkrun á Petersen svítunni fimmtudagskvöldið 23. maí

Karladeild Fíh ætlar, í samstarfi við Fíh, að blása til hittings á Petersen svítunni fimmtudagskvöldið 23. maí klukkan 19:30

Við hvetjum alla karlmenn í hjúkrun, bæði hjúkrunarfræðinga og hjúkrunarnema til þess að mæta, þetta er opinn fundur til að hittast og ræða saman og stuðla að áframhaldandi aukningu karla í hjúkrunarfræði.

Endilega skráið ykkur á viðburðinn á netfangið karlar@hjukrun.is.

Léttar veitingar verða í boði.

Karladeild Fíh er einnig með hóp á Facebook.

Dagsetning

Fimmtudagurinn 23. maí

Tími

19:30

Staðsetning

Pedersen svítan, Ingólfsstræti 2a