Fara á efnissvæði
Námskeið

Námskeið hjá Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála í haust

Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála býður upp á úrval námskeiða á komandi mánuðum þar sem áhersla er lögð á fjölbreytt og hagnýt námskeið sem stuðla að aukinni þekkingu á sviði stjórnsýslu- og stjórnmálafræða. Fyrstu námskeið annarinnar liggja nú fyrir og opnað hefur verið fyrir skráningu.