Á ráðstefnunni verða margir framúrskarandi fyrirlesarar með fróðleg erindi, þar á meðal Cheryl Tatano Beck, Elisabeth Carlson, Astrid Wahl, Dimitri Beeckman, Veronica Swallow og Mary Wells sem munu fræða okkur um nýja strauma í aðferðafræði tengt rannsóknum og klínískri nálgun.

Norræn ráðstefna um rannsóknir í hjúkrun
Norræn ráðstefna um rannsóknir í hjúkrun, The 5th Nordic Conference in Nursing Research, verður haldin á Íslandi 2. til 4. október 2023.