Hjukrun.is-print-version

Ábending/Fyrirspurn

Á virkum dögum er fyrirspurnum að jafnaði svarað innan 48 tíma eftir að þær berast.

Landsvæðadeildir Fíh

Félagsmönnum, þó að lágmarki 25, er heimilt að stofna deild á ákveðnu landsvæði. Félagsmenn, sem annaðhvort búa eða starfa á svæðinu geta skráð sig í viðkomandi deild.  Þátttaka í landsvæðadeild er valkvæð.

Stofnaðar hafa verið eftirfarandi landsvæðadeildir:

Deild hjúkrunarfræðinga á Akranesi og nágrenni
Deild hjúkrunarfræðinga við Eyjafjörð
Deild hjúkrunarfræðinga á Norðvesturlandi
Deild hjúkrunarfræðinga í Vestmannaeyjum
Deild hjúkrunarfræðinga á SuðurlandiÞetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála