Fréttir

20. sep 2014//

Samningaviðræður hafnar á ný

Samninganefnd Fíh og samninganefnd ríkisins (SNR) hefur nú átt tvo fundi vegna komandi kjarasamninga.

19. sep 2014//

Heilsa vaktavinnufólks er lakari en dagvinnufólks

Vaktavinnufólk býr við óreglulegt svefnmynstur, andlega heilsukvilla og óhollara mataræði samkvæmt niðurstöðum lokaritgerðar Nönnu Ingibjargar Viðarsdóttur, sérfræðingi hja Embætti landlæknis.

05. sep 2014//

Herdís Gunnarsdóttir forstjóri Heilbrigðisstofnunnar Suðurlands

Í dag tilkynnti heilbrigðisráðherra hverjir hlutu störf forstjóra heilbrigðisstofnana Norðurlands, Suðurlands og Vestfjarða. Starf forstjóra Heilbrigðisstofnunnar Suðurlands hlaut Herdís Gunnarsdóttir...

05. sep 2014//

Er pláss fyrir tengdó heima hjá þér?
Efling öldrunarhjúkrunar – þarfir næstu kynslóða

Hjúkrunarþing Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga verður haldið föstudaginn 31. október 2014 kl. 9:00-16:00 á Hótel Natura, Reykjavík. Þingið er haldið í samstarfi fagsviðs og fagdeildar...

27. ágú 2014//

Doktorsvörn í hjúkrunarfræði

Jóhanna Bernharðsdóttir mun verja doktorsritgerð sína í hjúkrunarfræði kl. 13.00, Aðalbyggingu HÍ, hátíðarsal.

21. ágú 2014//

Þrír af sjö framkvæmdastjórum Landspítalans hjúkrunarfræðingar

Gengið hefur verið frá ráðningu framkvæmdastjóra klíniskra sviða á Landspítala, og verður hlutverk þeirra að leiða uppbyggingu Landspítala næstu árin. Framkvæmdastjórarnir eru sjö talsins, en þrír...

24. jún 2014//

Rannsókna- og vísindasjóður hjúkrunarfræðinga auglýsir eftir umsóknum um styrki

Sjóðurinn var stofnaður 12. maí 1987 af Maríu Finnsdóttur, fræðslustjóra Hjúkrunarfélags Íslands.

24. jún 2014//

Minningarsjóður Kristínar Thoroddsen auglýsir eftir umsóknum um styrki

Kristín Ólína Thoroddsen var forstöðukona Landspítalans og Hjúkrunarkvennaskóla Íslands frá stofnun hans 1931 til ársins 1949.

24. jún 2014//

Minningarsjóður Hans Adolfs Hjartarsonar auglýsir eftir umsóknum um styrki

Minningarsjóður Hans Adolfs Hjartarsonar framkvæmdarstjóra var stofnaður í mars 1951 af ættingum hans og bekkjarsystkinum, en Hans lést í janúar 1951.

Tilkynningar

21
sep

Munum þá sem gleyma

Málstofa um forvarnir og heilabilun

27
sep

Skurð- og svæfingahjúkrunarfræðingar:

Ráðstefna í Háskólanum á Akureyri

30
sep

Minningarsjóðir

Frestur til að skila umsókn til minningarsjóðanna rennur út.

30
sep

Rannsókna- og vísindasjóður

Frestur til að skila umsókn til rannsókna- og vísindasjóðs rennur...

01
okt

Heildræn hjúkrun

Frestur til að skila inn ágripum vegna ráðstefnu maí 2015 rennur...

11
okt

Námskeið í nálastungum

Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga, Suðurlandsbraut 22...

13
okt

Námskeið: Við starfslok

Námskeið fyrir hjúkrunarfræðinga í samvinnu fagsviðs og kjara-og...

RSSSjá allar tilkynningar
Tímarit hjúkrunarfræðinga
ForsidaTimarit2tbl2014Testari.png