Fréttir

25. maí 2015//

Samningafundi Fíh og SNR lokið

Samningafundi Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga (Fíh) og Samninganefndar Ríkisins (SNR) lauk kl. 15:30 í dag eftir 45 mínútna langan fund.

24. maí 2015//

Vegið að samningsrétti opinberra starfsmanna

Miðað við yfirlýsingu háttvirts forsætisráðherra í sjónvarpsfréttum Stöðvar tvö í kvöld er ljóst að ekki verður samið við hjúkrunarfræðinga í bráð. Hjúkrunarfræðingar vonast til að samið verði áður en...

23. maí 2015//

Upplýsingafundur - fjarfundur

Þann 26. maí kl. 20:00 verður haldinn fjarfundur til upplýsingar fyrir hjúkrunarfræðinga á landsbyggðinni sem starfa samkvæmt kjarasamningi Fíh og fjármálaráðherra f.h. ríkissjóðs.

22. maí 2015//

Yfirlýsing frá Fíh

Í framhaldi af árangurslausum samningafund í gær, fimmtudag, vill Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga árétta að launakröfur hjúkrunarfræðinga eru hógværar

21. maí 2015//

Samningafundi Fíh og SNR lokið

Fundur samninganefnda Fíh og SNR sem hófst kl. 16:10 lauk kl. 16:35.

20. maí 2015//

Samningafundur Fíh og samninganefndar ríkisins

Í gær, þriðjudaginn 19. maí var samningafundur milli Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og samninganefndar ríkissins.


Tilkynningar

26
maí

Sumarferð Öldungardeildar

Lokadagur skráningar.

26
maí

Heilbrigði kvenna í 100 ár

Ráðstefna á vegum Heilbrigðisvísindasviðs HA og Jafnréttisstofu...

04
jún

Sumarferð Öldungardeildar FÍH

Farið verður til Vestmannaeyja þann 4. júní

04
jún

LSH - málþing

Stuðningur við fjölskyldur á Landspítala

10
ágú

Hjúkrun 2015 - ágrip

Umsóknafrestur til að senda inn ágrip rennur út í dag.

31
ágú

Starfsmenntunarsjóður

Frestur til að skila umsókn vegna úthlutunar september rennur út...

18
sep

Alþjóðleg ráðstefna um holdafarsmisrétti...

Beint er sjónum að því félagslega valdakerfi innan vestrænna...

08
okt

Hjúkrun 2015

Heilbrigðisþjónusta: fagmennska og framtíðarsýn. Ráðstefna á...

RSSSjá allar tilkynningar