Fréttir

29. jan 2015//

Fundum á Austurlandi frestað

Fyrirhuguðum fundum á Austurlandi er frestað vegna veðurs, nánar verður auglýst síðar.

23. jan 2015//

Áherslufundir vegna kjarasamningaviðræðna 2015

Á næstu vikum mun formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og sviðstjóri kjarasviðs ferðast um landið og funda með félagsmönnum.

22. jan 2015//

Formannskosning 2015, framboðsfrestur til 31. janúar

Kjörnefnd Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga auglýsir eftir framboði til formanns félagsins. Framboðsfresturinn rennur út í lok janúar.

22. jan 2015//

Ályktun um yfirlýsingu um betra heilbrigðiskerfi

Í ályktun þann 20. janúar síðastliðinn tók hjúkrunarráð Landspítala undir orð Ólafs G. Skúlasonar, formanns Fíh í grein sinni sem birt var í Fréttablaðinu sama dag.

22. jan 2015//

Laus orlofshús og íbúðir

Vegna forfalla eru nokkrir bústaðir lausir á næstunni. Vinsamlega athugið að það gengur aðeins að fara á vel útbúnum bílum þessa dagana í bústaðina.

22. jan 2015//

B&B gistiheimili í Keflavík og niðurgreiðsla á hótelmiðum

Ný viðbót í hótelmiðum til félagsmanna er hjá B&B gistiheimili í Keflavík. Hægt að velja um allt frá eins manns herbergi uppí fjögurra manna herbergi.

15. jan 2015//

Úthlutun styrkja til gæðaverkefna

Í dag var úthlutað styrkjum til sex gæðaverkefna í heilbrigðisþjónustunni. Að þessu sinna var sérstök áhersla lögð á verkefni er miða að þróun þjónustufyrirkomulags við sjúklinga.

Tilkynningar

31
jan

Starfsmenntunarsjóður

Frestur til að skila umsókn vegna úthlutunar í febrúar rennur...

03
feb

SMILERINN þú – betri en nokkur pilla!

Að stjórna lífi sínu með jákvæðu hugarfari og gleði. Námskeið sem...

09
feb

Kjarafundir: Vesturland

Stykkishólmur, Akranes

11
feb
16
feb

Viltu hætta að reykja?

Næsta námskeið hefst 16. febrúar 2015

RSSSjá allar tilkynningar