Fréttir

01. apr 2015//

Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga vísar kjaraviðræðum til Ríkissáttasemjara

Í dag þann 1. apríl vísaði Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga kjaraviðræðum sínum við fjármála- og efnahagsráðherra f.h. ríkissjóðs til Ríkissáttasemjara.

30. mar 2015//

Hátíðardagskrá 12. maí

Í tilefni alþjóðadags hjúkrunarfræðinga þann 12. maí verður hátíðardagskrá á Grand hóteli, kl. 13-16.

30. mar 2015//

Framboðsfrestur rennur út 31. mars

Kjörnefnd Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga auglýsir eftir framboðum í nefndir og sjóði félagsins kjörtímabilið 2015-2017.

27. mar 2015//

Upptökur úr málstofum

Upptökur úr málstofum í heilbrigðisvísindum við HA sem haldnar hafa verið síðastliðinn mánuð eru aðgengilegar á vefvarpi Háskólans á Akureyri.

26. mar 2015//

Orlofsíbúðir Fíh í Reykjavík og á Akureyri

Að gefnu tilefni viljum við minna á ákvörðun orlofsnefndar sem tók gildi þann 15. september síðastliðinn: Orlofsnefnd hefur ákveðið að hafa tveggja vikna forgang fyrir félagsmenn sem búa fyrir utan...

24. mar 2015//

Eingreiðsla 1.apríl 2015

Í samkomulagi sem Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga (Fíh) gerði um breytingar og framlengingu á kjarasamningi félagsins við Fjármálaráðherra f.h. ríkisjóðs árið 2014, var ákvæði um eingreiðslu fyrir...

Tilkynningar

08
apr

Aðalfundur Öldungadeildar

Aðalfundur Öldungardeildar Fíh verður haldinn miðvikudaginn 8...

14
apr

Fagdeild um viðbótarmeðferð í hjúkrun:...

Aðal- og fræðslufundur í húsnæði Fíh, kl. 17.00

15
apr

Viðbótarstyrkur fagdeilda

Lokadagur umsókna um viðbótarstyrk

15
apr

Framhaldsnám í Hjúkrunarfræði

Haustið 2015 býður Hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands upp á...

16
apr

Áhugahvetjandi samtal

Námskeið í umsjá Dr. Helgu Sifjar Friðjónsdóttur haldið í...

30
apr

Hjúkrun 2015 - ágrip

Umsóknafrestur til að senda inn ágrip rennur út í dag.

30
apr

Starfsmenntunarsjóður

Frestur til að skila umsókn vegna úthlutunar í maí rennur út.

08
maí

Fagdeild stjórnenda

Vorfundur fagdeildar stjórnenda innan Fíh á Hótel Selfossi.

RSSSjá allar tilkynningar