Fréttir

26. ágú 2015//

Saga hjúkrunar á tilboðsverði

Ritverk Margrétar Guðmundsdóttur, Saga hjúkrunar á Íslandi á 20. öldinni, býðst nú á tilboðsverði.

21. ágú 2015//

Doktorsvörn í hjúkrunarfræði

Marianne Elisabeth Klinke mun verja doktorsritgerð sína í hjúkrunarfræði mánudaginn 31. ágúst í hátíðarsal Háskóla Íslands.

18. ágú 2015//

Kynningarfundur um úrskurð gerðardóms - streymi

Þriðjudaginn 18. ágúst kl 20:00 verður haldinn kynningarfundur á Grand hótel Reykjavík. Hér er að finna streymisupplýsingar fyrir landsbyggðarfélagsmenn.

17. ágú 2015//

Stjórn Fíh fellir niður dómsmál

Stjórn Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga (Fíh) hefur tekið ákvörðun um að fella niður dómsmál það sem félagið hefur höfðað gegn íslenska ríkinu í tengslum við lagasetningu á verkfall...

14. ágú 2015//

Kynningarfundur um úrskurð gerðardóms

Þriðjudaginn 18. ágúst kl 20 verður haldinn kynningarfundur á Grand hótel Reykjavík.

14. ágú 2015//

Úrskurður Gerðardóms

Í úrskurði Gerðardóms varðandi breytingar á kjarasamningum eru eftirfarandi breytingar:Tilkynningar

31
ágú

Starfsmenntunarsjóður

Frestur til að skila umsókn vegna úthlutunar september rennur út...

18
sep

Alþjóðleg ráðstefna um holdafarsmisrétti...

Beint er sjónum að því félagslega valdakerfi innan vestrænna...

27
sep

Saga líknandi handa

Síðasti dagur sýningarinnar á Safnasvæðinu á Akranesi

01
okt

Áhugahvetjandi samtal

Grunnnámskeið fyrir hjúkrunarfræðinga

23
okt

Fjölskyldan og barnið

Þverfagleg ráðstefna á vegum kvenna- og Landspítala

15
nóv

Viðbótarstyrkur til fagdeilda

Lokadagur umsókna um viðbótarstyrk

30
nóv

Starfsmenntunarsjóður

Frestur til að skila umsókn vegna úthlutunar í desember rennur...

RSSSjá allar tilkynningar