Fréttir

23. jan 2015//

Áherslufundir vegna kjarasamningaviðræðna 2015

Á næstu vikum mun formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og sviðstjóri kjarasviðs ferðast um landið og funda með félagsmönnum.

22. jan 2015//

Formannskosning 2015, framboðsfrestur til 31. janúar

Kjörnefnd Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga auglýsir eftir framboði til formanns félagsins. Framboðsfresturinn rennur út í lok janúar.

22. jan 2015//

Ályktun um yfirlýsingu um betra heilbrigðiskerfi

Í ályktun þann 20. janúar síðastliðinn tók hjúkrunarráð Landspítala undir orð Ólafs G. Skúlasonar, formanns Fíh í grein sinni sem birt var í Fréttablaðinu sama dag.

22. jan 2015//

Laus orlofshús og íbúðir

Vegna forfalla eru nokkrir bústaðir lausir á næstunni. Vinsamlega athugið að það gengur aðeins að fara á vel útbúnum bílum þessa dagana í bústaðina.

22. jan 2015//

B&B gistiheimili í Keflavík og niðurgreiðsla á hótelmiðum

Ný viðbót í hótelmiðum til félagsmanna er hjá B&B gistiheimili í Keflavík. Hægt að velja um allt frá eins manns herbergi uppí fjögurra manna herbergi.

15. jan 2015//

Úthlutun styrkja til gæðaverkefna

Í dag var úthlutað styrkjum til sex gæðaverkefna í heilbrigðisþjónustunni. Að þessu sinna var sérstök áhersla lögð á verkefni er miða að þróun þjónustufyrirkomulags við sjúklinga.

13. jan 2015//

Óframkvæmd hjúkrun á sjúkrahúsum á Íslandi

Leiðrétta útgáfu af greininni "Óframkvæmd hjúkrun á sjúkrahúsum á Íslandi: Lýsandi rannsókn" er nú að finna á vef tímaritsins, en fyrir mistök urðu villur í prentaðri útgáfu blaðsins. Lesendum er því...

Tilkynningar

26
jan

Námskeið í núvitund: Núvitund í daglegu...

Á námskeiðinu verða kennd grunnatriði í núvitundariðkun á átta...

26
jan

Kjarafundur

Suðurnes/Keflavík

27
jan

Norðurland: Kjarafundir

Siglufjörður, Húsavík, Akureyri

28
jan

Kjarafundir: Norðurland

Sauðárkrókur, Blönduós

29
jan

Kjarafundir Austurland

Norðfjörður, Egilsstaðir

30
jan

Vísindadagur geðhjúkrunar 2015

Fagráð í geðhjúkrun í samstarfi við Rannsóknastofnun í...

31
jan

Starfsmenntunarsjóður

Frestur til að skila umsókn vegna úthlutunar í febrúar rennur...

RSSSjá allar tilkynningar