Fréttir

19. nóv 2014//

Framboð til formanns Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga

Kjörnefnd Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga auglýsir eftir framboði til formanns félagsins. Samkvæmt lögum félagsins skal formaður kjörinn til tveggja ára í senn.

17. nóv 2014//

Alþjóðaráð hjúkrunarfræðinga biðlar til yfirvalda

Alþjóðaráð hjúkrunarfræðinga (ICN) biðlar til allra yfirvalda að veita hjúkrunarfræðingum öruggt vinnuumhverfi á ebóluherjuðum svæðum. Í fréttatilkynningu sem ráðið sendi frá sér þann 14. nóvember...

10. nóv 2014//

Úthlutun styrkja úr minningarsjóðum í vörslu Fíh

Í sumar var auglýst eftir umsóknum um styrki úr Minningarsjóði Hans Adolfs Þórðarsonar, Kristínar Thoroddsen ásamt Rannsókna- og vísindasjóði hjúkrunarfræðinga. Fjöldi umsókna bárust og er það afar...

03. nóv 2014//

Ebóla og vinnuaðstæður

Hjúkrunarfræðingar hvetja stjórnvöld til að skapa öruggar vinnuaðstæður við umönnun Ebóla sjúklinga.

03. nóv 2014//

Yfir 200 hjúkrunarfræðingar sóttu Hjúkrunarþing

Hjúkrunarþing Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga var haldið föstudaginn 31. október síðastliðinn. Yfirskrift þingsins var: Er pláss fyrir tengdó heima hjá þér? Efling öldrunarhjúkrunar - þarfir næstu...

30. okt 2014//

Fagmönnun framtíðar

Ólafur G. Skúlason, formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, talaði á málþingi Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu síðastliðinn þriðjudag. Í ávarpi hans kom fram að á næstu þremur árum geta 900...

29. okt 2014//

Ályktun stjórnar Fíh vegna byggingu nýs Landspítala

Stjórn Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga (Fíh) lýsir yfir þungum áhyggjum af núverandi stöðu á Landspítala vegna ófullnægjandi húsakosts og álags á starfsfólk.

Tilkynningar

25
nóv

Sveigjanleg starfslok

og atvinnumál 60 ára og eldri. Ráðstefna á vegum Öldrunarráðs...

28
nóv

Fötlunarrannsóknir

Fötluð börn og ungmenni í samfélagi nútímans. Ráðstefna um...

30
nóv

Starfsmenntunarsjóður

Frestur til að skila umsókn vegna úthlutunar í desember rennur...

03
des

Heimsókn í Eirberg

Eirberg býður fagdeild gigtarhjúkrunarfræðinga í heimsókn

RSSSjá allar tilkynningar