Fréttir

15. apr 2014//

Orlofshús/íbúðir

Ennþá eru lausar nokkrar vikur í orlofshúsum/íbúðum þeim sem orlofssjóður Fíh býður uppá sumarið 2014

10. apr 2014//

Ályktun frá aðalfundi fagdeildar nýrnahjúkrunarfræðinga

Fagdeild nýrnahjúkrunarfræðinga lýsir yfir miklum áhyggjum að ekki sé lengur teymi nýrnasérfræðinga fyrir inniliggjandi nýrnasjúklinga á Landspítala.

08. apr 2014//

Niðurstöður kosningar um framlengingu og breytingu á kjarasamningi Fíh við Reykjavíkurborg

Í kjölfar undirritunar á framlengingu og breytingu á kjarasamningi Fíh við Reykjavíkurborg þann 26. mars s.l. fór fram kynning og kjörfundur vegna samkomulagsins.

08. apr 2014//

Niðurstöður kosningar um framlengingu og breytingu á kjarasamningi Fíh við fjármála- og efnahagsmálaráðherra f.h. ríkissjóðs

Í kjölfar undirritunar á framlengingu og breytingu á kjarasamningi Fíh við fjármála- og efnahagsráðherra f.h. ríkissjóðs þann 25. mars s.l. fóru fram kynningar og kosning á samkomulaginu, og var...

03. apr 2014//

Ályktun stjórnar Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga um hjúkrun aldraðra

Stjórn Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga (Fíh) lýsir yfir þungum áhyggjum varðandi hjúkrun aldraðra samhliða fækkun hjúkrunarfræðinga og annars fagfólks á hjúkrunarheimilum.

02. apr 2014//

Vegna úthlutunar orlofsíbúða Fíh fyrir júlímánuð

Tæknileg vandmál komu upp við opnun á úthlutunum orlofsíbúða Fíh fyrir júlímánuð.

27. mar 2014//

Kynningar á framlengingu kjarasamninga

Eftirtaldar kynningar verða á framlengingu kjarasamninga Fíh

26. mar 2014//

Framlenging og breyting á kjarasamningi við Reykjavíkurborg undirritaður

Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hefur undirritað samkomulag um breytingar og framlengingu á kjarasamningi sínum við Reykjavíkurborg.

25. mar 2014//

Framlenging og breyting á núverandi kjarasamningi Fíh við ríkissjóð undirritaður

Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hefur undirritað samkomulag um breytingar og framlengingu á kjarasamningi sínum við fjármálaráðherra f.h. ríkissjóðs.

21. mar 2014//

Samninganefnd Fíh vinnur að endurnýjun kjarasamninga

Kjarasamningar Fíh runnu út þann 31. janúar síðastliðinn. Frá þeim tíma hefur samninganefnd félagsins setið fundi með viðsemjendum sínum.

Tilkynningar

25
apr

ICF málþing

Í tilefni af útgáfu ICF-flokkunarkerfisins á íslensku og komu Dr...

01
maí

Skráningu lýkur - Aðalfundur

Í dag, 1. maí er síðasti dagur skráningar á aðalfund Fíh 2014...

09
maí

Gjörgæsluhjúkrunarfræðingar: ráðstefna

föstudaginn 9. maí í sal Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga að...

09
maí

Aðalfundur Fíh 2014

verður haldinn í Hörpu föstudaginn 9. maí 13:00-17:00

10
maí

Fagdeild gjörgæsluhjúkrunarfræðinga:...

Aðalfundur fagdeildar gjörgæsluhjúkrunarfræðinga, verður haldinn...

30
maí

Vorgólfmót hjúkrunarfræðinga

Vorgolfmót verður haldið í Grindavík 30. maí og verður ræst út um...

27
sep

Fagráðstefna svæfinga- og...

verður haldin í Háskólanum á Akureyri

RSSSjá allar tilkynningar
Tímarit hjúkrunarfræðinga
1tbl2014Forsida.png