Fréttir

30. okt 2014//

Ebóla: Ég er fremst í víglínunni

Hádegisfundur fagdeildar bráðahjúkrunarfræðinga í húsnæði Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga Suðurlandsbraut 22, Laugardaginn 1.nóvember kl.12:30. Fundurinn er opinn öllum félagsmönnum Fíh.

30. okt 2014//

Fagmönnun framtíðar

Ólafur G. Skúlason, formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, talaði á málþingi Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu síðastliðinn þriðjudag. Í ávarpi hans kom fram að á næstu þremur árum geta 900...

29. okt 2014//

Ályktun stjórnar Fíh vegna byggingu nýs Landspítala

Stjórn Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga (Fíh) lýsir yfir þungum áhyggjum af núverandi stöðu á Landspítala vegna ófullnægjandi húsakosts og álags á starfsfólk.

29. okt 2014//

Ályktun stjórnar Fíh vegna undirbúnings mögulegs Ebólusmits

Stjórn Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga (Fíh) hvetur stjórnvöld að vanda vel til undirbúnings viðbragða við mögulega móttöku sjúklinga með ebólu.

27. okt 2014//

Stuðningur við kjarabaráttu lækna

Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga (Fíh) lýsir stuðningi við kjarabaráttu lækna og þær aðgerðir sem þeir standa í til að knýja fram bætt kjör og vinnuaðstæður. Fíh hvetur stjórnvöld til að ganga til...

Tilkynningar

31
okt

Hjúkrunarþing Fíh

Hótel Natura, Reykjavík 31. október 2014. Efni: Öldrunarhjúkrun

01
nóv

Heildræn hjúkrun

1st International Integrative Nursing Symposium.
Frestur til...

01
nóv

Ebóla: Ég er fremst í víglínunni

Hádegisfundur fagdeildar bráðahjúkrunarfræðinga í húsnæði Félags...

06
nóv

Fundur formanna fagdeilda og sviðstjóra...

Tími: 6. nóvember kl. 13:30-16:00. Fundarstaður: Suðurlandsbraut...

06
nóv

Hlutverk hjúkrunarfræðinga í breyttu...

Samfella í þjónustu við krabbameinssjúklinga. Málþing Fagdeildar...

06
nóv

Fræðadagar heilsugæslunnar

Grand Hótel, Reykjavík

06
nóv

Fræðslukvöld

Fagdeild barnahjúkrunarfræðinga heldur fræðslukvöld í húsi Fíh

07
nóv

Doktorsvörn í hjúkrunarfræði

Sigríður Zoëga ver doktorsritgerð sína í hjúkrunarfræði...

RSSSjá allar tilkynningar