Fréttir

22. ágú 2016//

Aðeins ein vika eftir í orlofshúsum á þessu sumri

Orlofshúsið í Hrísey er laust vikuna 26. ágúst til 2. september. Punktalaus viðskipti!!! Fyrstur kemur, fyrstur fær. Einnig eru nokkrir lausir dagar í íbúðum félagsins.

16. ágú 2016//

Námskeið á vegum fagsviðs og kjara- og réttindasviðs

Eftirfarandi námskeið verða haldin í vetur í samstarfi við eða á vegum Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga.

05. maí 2016//

Kjarasamningur Fíh og Sambands íslenskra sveitafélaga samþykktur

Kjarasamningur Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga við Samband íslenskra sveitafélaga var samþykktur í atkvæðagreiðslu sem stóð frá 1.- 5.maí

22. apr 2016//

Skrifað undir samning við Samband íslenskra sveitafélaga

Nýr kjarasamningur Fíh við Samband íslenskra sveitafélaga hefur verið undirritaður. Samningurinn er að mestu á sambærilegum grunni og kjarasamningar á almennum markaði og gerðardómur hjúkrunarfræðinga...Tilkynningar

25
ágú

Golfmót

Golfmót hjúkrunarfræðinga í Öndverðarnesi

31
ágú

Starfsmenntunarsjóður

Frestur til að skila umsókn vegna úthlutunar september rennur út...

15
sep

Styrktarsjóður KFH

Umsóknarfrestur rennur út

16
sep

Móttaka nýrra félagsmanna

í húsnæði Fíh kl. 18:00

30
sep

Fjölskyldan og barnið

Ráðstefna á vegum kvenna- og barnasviðs Landspítala

01
okt

Rannsókna- og vísindasjóður

Frestur til að skila umsókn til rannsókna- og vísindasjóðs rennur...

01
okt

Minningasjóðir

Frestur til að skila umsókn til minningasjóða rennur út.

RSSSjá allar tilkynningar