Fréttir

18. des 2014//

Styrkveiting Vísindasjóðs LSH

Sigrún Sunna Skúladóttir hjúkrunarfræðingur á flæðissviði Landspítala hlaut einna milljón króna styrk úr Vísindasjóði LSH til klínískra rannsókna í dag. Meðumsækjandi Sigrúnar er Þórdís Katrín...

18. des 2014//

Kynnisferðir styrktar fram í febrúar

Starfsmenntunarsjóður mun taka við umsóknum um kynnisferðir fram að næsta umsóknarfresti ef ferðin hefur þegar verið skipulögð og frágengin fyrir 15. janúar.

18. des 2014//

Lausir bústaðir í desember

Nokkrir bústaðir eru lausir nú desember. Gott að komast burt úr jólastressinu og njóta náttúrunnar sem er ósköp jólaleg þessa dagana. Ráðlegt er þó að fara aðeins á vel útbúnum bílum.

16. des 2014//

Skrifstofa Fíh lokuð um jólin

Frá Þorláksmessu og til 5. janúar verður skrifstofa Fíh lokuð...

12. des 2014//

Vegna starfsmenntunarsjóðs

Pistill formanns vegna starfsmenntunarsjóðs

12. des 2014//

Doktorsvörn í hjúkrunarfræði

Þorbjörg Jónsdóttir mun verja doktorsritgerð sína í hjúkrunarfræði þriðjudaginn 16. desember næstkomandi. Athöfnin fer fram í Hátíðasal Háskóla Íslands og hefst kl.13.00.

10. des 2014//

Starfsmenntunarsjóður úthlutar 15 milljónum

Stjórn starfsmenntunarsjóðs kom saman 10. desember, úthlutaði 15 milljónum króna í styrki og ákvað í framhaldinu að hætta að styrkja kynnisferðir til útlanda.

Tilkynningar

31
des

Frestur: Líf- og heilbrigðisvísindi

Skráningarfresti á 17. ráðstefnu um rannsóknir í líf- og...

05
jan

HÍ: Líf- og heilbrigðisvísindi

17. ráðstefnan í líf- og heilbrigðisvísindum verður haldin á...

09
jan

Þeytispjöld og þrumuský

Erfið hegðun barna. Árleg ráðstefna Barna- og unglingageðdeildar...

09
jan

Skilafrestur: Vísindadagur geðhjúkrunar

Frestur til að skila inn útdráttum er föstudagurinn 9. janúar...

12
jan

Vísindasjóður ÖFFÍ

síðasti skiladagur umsókna um styrki fyrir 2015.

15
jan

Styrkir til fagdeilda

Lokadagur umsókna

15
jan

Námskeið um sár og sárameðferð

Námskeiðið er fullbókað

RSSSjá allar tilkynningar