Fréttir

27. ágú 2014//

Doktorsvörn í hjúkrunarfræði

Jóhanna Bernharðsdóttir mun verja doktorsritgerð sína í hjúkrunarfræði kl. 13.00, Aðalbyggingu HÍ, hátíðarsal.

21. ágú 2014//

Þrír af sjö framkvæmdastjórum Landspítalans hjúkrunarfræðingar

Gengið hefur verið frá ráðningu framkvæmdastjóra klíniskra sviða á Landspítala, og verður hlutverk þeirra að leiða uppbyggingu Landspítala næstu árin. Framkvæmdastjórarnir eru sjö talsins, en þrír...

15. ágú 2014//

14 hjúkrunarfræðingar látnir

Yfir 80 heilbrigðisstarfsmenn, þar af að minnsta kosti 14 hjúkrunarfræðingar, hafa látist af völdum ebóluveirunar í Vestur-Afríku.

08. ágú 2014//

Orlofsíbúðir Fíh í Reykjavík og á Akureyri

Orlofsnefnd hefur ákveðið að hafa tveggja vikna forgang fyrir félagsmenn sem búa fyrir utan það svæði sem orlofsíbúðir Fíh eru.

24. jún 2014//

Rannsókna- og vísindasjóður hjúkrunarfræðinga auglýsir eftir umsóknum um styrki

Sjóðurinn var stofnaður 12. maí 1987 af Maríu Finnsdóttur, fræðslustjóra Hjúkrunarfélags Íslands.

24. jún 2014//

Minningarsjóður Kristínar Thoroddsen auglýsir eftir umsóknum um styrki

Kristín Ólína Thoroddsen var forstöðukona Landspítalans og Hjúkrunarkvennaskóla Íslands frá stofnun hans 1931 til ársins 1949.

24. jún 2014//

Minningarsjóður Hans Adolfs Hjartarsonar auglýsir eftir umsóknum um styrki

Minningarsjóður Hans Adolfs Hjartarsonar framkvæmdarstjóra var stofnaður í mars 1951 af ættingum hans og bekkjarsystkinum, en Hans lést í janúar 1951.

Tilkynningar

08
sep

Námskeið kjarasviðs

Farið verður yfir helstu atriði kjarasamningsins og sjónum beint...

18
sep

Haustgolfmót

Haustgolfmót hjúkrunarfræðinga verður haldið hjá Golfklúbbi...

19
sep

Bráðaskólinn: Bráðahjálp barna

Námskeiðið er sérstaklega sniðið að þörfum hjúkrunarfræðinga/nema...

20
sep

Bráðaskólinn: Bráðahjálp fullorðinna

Bráðahjálp fullorðinna er sérstaklega sniðið að þörfum...

27
sep

Skurð- og svæfingahjúkrunarfræðingar:

Ráðstefna í Háskólanum á Akureyri

11
okt

Námskeið í nálastungum

Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga, Suðurlandsbraut 22...

RSSSjá allar tilkynningar
Tímarit hjúkrunarfræðinga
ForsidaTimarit2tbl2014Testari.png