Fréttir

30. sep 2014//

Fræðadagar heilsugæslunnar 2014

Fræðadagar eru árlegur viðburður hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins og verða nú haldnir í sjötta sinn, að þessu sinni þann 6. og 7. nóvember á Grand Hóteli, Reykjavík.

25. sep 2014//

Skráning er hafin á Hjúkrunarþing 2014

Er pláss fyrir tengdó heima hjá þér? Efling öldrunarhjúkrunar – þarfir næstu kynslóða er yfirskrift Hjúkrunarþings Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga sem haldið verður föstudaginn 31. október 2014...

22. sep 2014//

Tryggjum öfluga og örugga heilbrigðisþjónustu

Eftirfarandi pistill formanns Fíh birtist í Fréttablaðinu 16. ágúst síðastliðinn, en á engu að síður erindi í dag. Eitt af fyrstu verkum ríkisstjórnarinnar að hausti er að leggja fram...

20. sep 2014//

Samningaviðræður hafnar á ný

Samninganefnd Fíh og samninganefnd ríkisins (SNR) hefur nú átt tvo fundi vegna komandi kjarasamninga.

19. sep 2014//

Heilsa vaktavinnufólks er lakari en dagvinnufólks

Vaktavinnufólk býr við óreglulegt svefnmynstur, andlega heilsukvilla og óhollara mataræði samkvæmt niðurstöðum lokaritgerðar Nönnu Ingibjargar Viðarsdóttur, sérfræðingi hja Embætti landlæknis.

05. sep 2014//

Herdís Gunnarsdóttir forstjóri Heilbrigðisstofnunnar Suðurlands

Í dag tilkynnti heilbrigðisráðherra hverjir hlutu störf forstjóra heilbrigðisstofnana Norðurlands, Suðurlands og Vestfjarða. Starf forstjóra Heilbrigðisstofnunnar Suðurlands hlaut Herdís Gunnarsdóttir...

24. jún 2014//

Rannsókna- og vísindasjóður hjúkrunarfræðinga auglýsir eftir umsóknum um styrki

Sjóðurinn var stofnaður 12. maí 1987 af Maríu Finnsdóttur, fræðslustjóra Hjúkrunarfélags Íslands.

24. jún 2014//

Minningarsjóður Kristínar Thoroddsen auglýsir eftir umsóknum um styrki

Kristín Ólína Thoroddsen var forstöðukona Landspítalans og Hjúkrunarkvennaskóla Íslands frá stofnun hans 1931 til ársins 1949.

24. jún 2014//

Minningarsjóður Hans Adolfs Hjartarsonar auglýsir eftir umsóknum um styrki

Minningarsjóður Hans Adolfs Hjartarsonar framkvæmdarstjóra var stofnaður í mars 1951 af ættingum hans og bekkjarsystkinum, en Hans lést í janúar 1951.

Tilkynningar

30
sep

Rannsókna- og vísindasjóður

Frestur til að skila umsókn til rannsókna- og vísindasjóðs rennur...

01
okt

Heildræn hjúkrun

Frestur til að skila inn ágripum vegna ráðstefnu maí 2015 rennur...

03
okt

Fjölskyldan og barnið

Þverfagleg ráðstefna kvenna- og barnasviðs Landspítala.

11
okt

Fíh og L.A.: Haustþing 2014

Geðheilbrigði: Nýjar og gamlar aðferðir til eflingar og varna...

11
okt

Námskeið í nálastungum

Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga, Suðurlandsbraut 22...

13
okt

Námskeið: Við starfslok

Námskeið fyrir hjúkrunarfræðinga í samvinnu fagsviðs og kjara-og...

14
okt

Námskeið: Hver er sinnar gæfusmiður

Hvað veist þú um kjara- og réttindamál? Farið verður yfir...

16
okt

Námskeið: Mindfulness – að verða...

Lærðu að nota mindfulness til að verða meðvitaðri um eigin líðan...

17
okt

10 ára afmælisráðstefna SUMS

Ráðstefna Samtaka um sárameðferð á Hilton Reykjavík Nordica.

22
okt

Fullum trúnaði heitið

Námskeið fyrir trúnaðarmenn um vinnustaðinn, mannauð og...

31
okt

Hjúkrunarþing Fíh

Hótel Natura, Reykjavík 31. október 2014. Efni: Öldrunarhjúkrun

06
nóv

Fundur formanna fagdeilda og sviðstjóra...

Tími: 6. nóvember kl. 13:30-16:00. Fundarstaður: Suðurlandsbraut...

RSSSjá allar tilkynningar
Tímarit hjúkrunarfræðinga
ForsidaTimarit2tbl2014Testari.png