Fréttir

15. júl 2015//

Hjúkrunarfræðingar hafna kjarasamningi

Í nýafstaðinni atkvæðagreiðslu höfnuðu félagsmenn í Félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga (Fíh) kjarasamningi félagsins við fjármála- og efnahagsráðherra f.h. ríkissjóðs sem undirritaður var 23. júní...

13. júl 2015//

Opnunartími og þjónusta vikuna 13.-17. júlí

Undanfarin ár hefur skrifstofa félagsins verið lokuð frá miðjum júlí og fram yfir verslunarmannahelgi.

09. júl 2015//

Frá Vinnudeilusjóði Fíh

Vinnudeilusjóður hefur afgreitt allar umsóknir sem bárust fyrir 9. júlí.

07. júl 2015//

Styrkir til rannsóknaverkefna doktorsnema

Stjórn Rannsóknasjóðs Ingibjargar R. Magnúsdóttur auglýsir eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum til doktorsnema í hjúkrunar- og ljósmóðurfræðum. Heildarupphæð styrkja er 700 þúsund krónur.

03. júl 2015//

Tímarit hjúkrunarfræðinga í App Store

Smáforrit til að lesa tímarit hjúkrunarfræðinga er komið í App Store.

03. júl 2015//

Fullbókað í orlofshúsin í sumar. Þó eru lausir dagar í íbúðum félagsins.

Athugið að verða ykkur út um miða í göngin fyrir sumarlokun skrifstofunnar.Tilkynningar

01
ágú

Hjúkrun 2015 - ágrip

Umsóknafrestur til að senda inn ágrip rennur út í dag.

18
ágú

Öldungadeild Fíh

Sumarauki og haustfundur fimmtudaginn 10. september 2015.

25
ágú

Golfmót hjúkrunarfræðinga

í Öndverðarnesi, skráning á golf.is

31
ágú

Starfsmenntunarsjóður

Frestur til að skila umsókn vegna úthlutunar september rennur út...

18
sep

Alþjóðleg ráðstefna um holdafarsmisrétti...

Beint er sjónum að því félagslega valdakerfi innan vestrænna...

27
sep

Saga líknandi handa

Síðasti dagur sýningarinnar á Safnasvæðinu á Akranesi

08
okt

Hjúkrun 2015

Heilbrigðisþjónusta: fagmennska og framtíðarsýn. Ráðstefna á...

23
okt

Fjölskyldan og barnið

Þverfagleg ráðstefna á vegum kvenna- og Landspítala

RSSSjá allar tilkynningar