Fréttir

30. jún 2015//

Laus sumarhús og miðar í göngin

Ásholt 2a, Hauganesi, Eyjafirði og Varmahlíð eru laus 21. ágúst til 28. ágúst. Fyrstur kemur, fyrstur fær. Athugið að verða ykkur út um miða í göngin fyrir sumarlokun skrifstofunnar

30. jún 2015//

Vegna launagreiðslna 1. júlí

Hjúkrunarfræðingar eru hvattir til að yfirfara launaseðlana sína sérstaklega vel um þessi mánaðarmót.

24. jún 2015//

Kynningarfundir

kynningarfundir um nýgerðan kjarasamning verða á eftirfarandi stöðum:

24. jún 2015//

Kjarasamningur og launatöflur

Hér að neðan má sjá nýjan kjarasamning hjúkrunarfræðinga við ríkið ásamt launatöflum sem honum fylgja

23. jún 2015//

Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga undirritar kjarasamning við ríkið

Á tíunda tímanum í kvöld skrifaði samninganefnd Fíh og samninganefnd ríkisins undir kjarasamning.

18. jún 2015//

Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga höfðar dómsmál gegn íslenska ríkinu

Stjórn Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga (FÍH) ákvað á fundi sínum í dag að fela lögmanni félagsins að höfða dómsmál gegn íslenska ríkinu vegna laga nr. 31/2015Tilkynningar

01
ágú

Hjúkrun 2015 - ágrip

Umsóknafrestur til að senda inn ágrip rennur út í dag.

18
ágú

Öldungadeild Fíh

Sumarauki og haustfundur fimmtudaginn 10. september 2015.

25
ágú

Golfmót hjúkrunarfræðinga

í Öndverðarnesi, skráning á golf.is

31
ágú

Starfsmenntunarsjóður

Frestur til að skila umsókn vegna úthlutunar september rennur út...

18
sep

Alþjóðleg ráðstefna um holdafarsmisrétti...

Beint er sjónum að því félagslega valdakerfi innan vestrænna...

27
sep

Saga líknandi handa

Síðasti dagur sýningarinnar á Safnasvæðinu á Akranesi

08
okt

Hjúkrun 2015

Heilbrigðisþjónusta: fagmennska og framtíðarsýn. Ráðstefna á...

23
okt

Fjölskyldan og barnið

Þverfagleg ráðstefna á vegum kvenna- og Landspítala

RSSSjá allar tilkynningar