Fréttir

03. júl 2015//

Tímarit hjúkrunarfræðinga í App Store

Smáforrit til að lesa tímarit hjúkrunarfræðinga er komið í App Store.

03. júl 2015//

Fullbókað í orlofshúsin í sumar. Þó eru lausir dagar í íbúðum félagsins.

Athugið að verða ykkur út um miða í göngin fyrir sumarlokun skrifstofunnar.

02. júl 2015//

Varðandi frádrátt á launum hjá hjúkrunarfræðingum í verkfalli og endurgreiðslu

Ekki er sátt milli Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og Fjársýslu ríkisins/heilbrigðisstofnana um hvernig haga skal frádrætti vegna verkfalls og hvernig haga skuli leiðréttingu vegna vakta sem unnar...

02. júl 2015//

Hjúkrun 2015 - ágrip

Við minnum á að umsóknafrestur til að senda inn ágrip vegna ráðstefnunnar Hjúkrun 2015 rennur út þann 1. ágúst 2015.

02. júl 2015//

Viltu taka þátt í könnun um starfsánægju?

Hjúkrunarfræðingum með sérfræðiréttindi eða sérnám í hjúkrun er boðið að taka þátt í könnum um starfsánægju sem studd er af Alþjóðaráði hjúkrunarfræðinga (ICN).

30. jún 2015//

Vegna launagreiðslna 1. júlí

Hjúkrunarfræðingar eru hvattir til að yfirfara launaseðlana sína sérstaklega vel um þessi mánaðarmót.Tilkynningar

01
ágú

Hjúkrun 2015 - ágrip

Umsóknafrestur til að senda inn ágrip rennur út í dag.

18
ágú

Öldungadeild Fíh

Sumarauki og haustfundur fimmtudaginn 10. september 2015.

25
ágú

Golfmót hjúkrunarfræðinga

í Öndverðarnesi, skráning á golf.is

31
ágú

Starfsmenntunarsjóður

Frestur til að skila umsókn vegna úthlutunar september rennur út...

18
sep

Alþjóðleg ráðstefna um holdafarsmisrétti...

Beint er sjónum að því félagslega valdakerfi innan vestrænna...

27
sep

Saga líknandi handa

Síðasti dagur sýningarinnar á Safnasvæðinu á Akranesi

08
okt

Hjúkrun 2015

Heilbrigðisþjónusta: fagmennska og framtíðarsýn. Ráðstefna á...

23
okt

Fjölskyldan og barnið

Þverfagleg ráðstefna á vegum kvenna- og Landspítala

RSSSjá allar tilkynningar