Fréttir

03. sep 2015//

Hjúkrunarþing í stað ráðstefnu

Ráðstefnunni HJÚKRUN 2015 hefur verið frestað um ár. Þess í stað verður efnt til hjúkrunarþings í nóvember.

03. sep 2015//

Hjúkrunarfræðingum með framhaldsmenntun boðin þátttaka í alþjóðlegri könnun um starfsánægju

Íslenskum hjúkrunarfræðingum með framhaldsmenntun (NP/APN) er boðið að taka þátt í alþjóðlegri könnun um starfsánægju (Advanced Practice Nurse job satisfaction survey). Könnunin fer fram á netinu...

02. sep 2015//

Sérnám í heilsugæsluhjúkrun hafið

Sérnám í heilsugæsluhjúkrun, samstarfsverkefni Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins og Háskólans á Akureyri hófst í haust.

01. sep 2015//

Frá stjórn Vinnudeilusjóðs

Umsóknir í Vinnudeilusjóð Fíh sem borist höfðu fyrir 20. ágúst og með fylgdu fullnægjandi gögn verða afgreidd og styrkurinn greiddur út nú um mánaðamótin.

31. ágú 2015//

Laus staða framkvæmdastjóra ICN

Alþjóðaráð hjúkrunarfræðinga (ICN) auglýsir lausa til umsóknar stöðu Chief Executive Officer. Einungis hjúkrunarfræðingar koma til greina.

26. ágú 2015//

Saga hjúkrunar á tilboðsverði

Ritverk Margrétar Guðmundsdóttur, Saga hjúkrunar á Íslandi á 20. öldinni, býðst nú á tilboðsverði.Tilkynningar

18
sep

Alþjóðleg ráðstefna um holdafarsmisrétti...

Beint er sjónum að því félagslega valdakerfi innan vestrænna...

27
sep

Saga líknandi handa

Síðasti dagur sýningarinnar á Safnasvæðinu á Akranesi

01
okt

Áhugahvetjandi samtal

Grunnnámskeið fyrir hjúkrunarfræðinga

23
okt

Fjölskyldan og barnið

Þverfagleg ráðstefna á vegum kvenna- og Landspítala

24
okt

Námskeið í nálastungum

Helgarnámskeið fyrir hjúkrunarfræðinga í nálastungumeðferð við...

15
nóv

Viðbótarstyrkur til fagdeilda

Lokadagur umsókna um viðbótarstyrk

30
nóv

Starfsmenntunarsjóður

Frestur til að skila umsókn vegna úthlutunar í desember rennur...

RSSSjá allar tilkynningar