Fréttir

27. feb 2015//

Útsölunni er lokið!

Síðustu daga og vikur hef ég ásamt sviðstjóra kjara- og réttindasviðs farið hringferð um landið og hitt hjúkrunarfræðinga. Þessi ferð hefur verið mjög skemmtileg og fræðandi.

23. feb 2015//

A-hluti vísindasjóðs Fíh fyrir árið 2014

Styrkir úr A-hluta vísindasjóðs hafa verið greiddir út til starfandi hjúkrunarfræðinga. Styrkirnir voru lagðir inn á bankareikninga sem hjúkrunarfræðingar gáfu sjálfir upp.

23. feb 2015//

Orlofsblað 2015 borið út með Tímariti hjúkrunarfræðinga

Hjúkrunarfræðingar ættu að vera fá Tímarit hjúkrunarfræðinga og Orlofsblaðið þessa dagana

20. feb 2015//

Laus orlofshús

Bjarteyjarsandur minna húsið er laust helgina 6.-9. mars nk. Gæludýr leyfð í þessu húsi.

18. feb 2015//

Nýr framkvæmdastjóri heilbrigðissviðs Hrafnistu

María Fjóla Harðardóttir hjúkrunarfræðingur er nýráðinn framkvæmdastjóri heilbrigðissviðs Hrafnistu.

13. feb 2015//

Sviðstjóri kjara- og réttindasviðs lætur af störfum

Cecilie B.H. Björgvinsdóttir, sviðstjóri kjara- og réttindasviðs Fíh hefur sagt starfi sínu lausu. Hún mun taka við stöðu mannauðsstjóra á Heilbrigðisstofnun Suðurlands (HSU).

Tilkynningar

05
mar

Krabbameinshjúkrunarfræðingar

Aðalfundur fagdeildar krabbameinshjúkrunarfræðinga

06
mar

LÝÐHEILSA 2015

Forvarnir til framtíðar. Vísindaráðstefna Félags...

06
mar

Bráðadagurinn 6. mars 2015

Börn og aldraðir. Bráðaþjónusta á 21. öldinni

10
mar

Öldrunarhjúkrunarfræðingar

Aðalfundur Fagdeildar öldrunarhjúkrunarfræðinga 2015

11
mar

Fundur formanna fagdeilda og fagsvið

Fundurinn er haldinn kl. 14:00-16:00 á Suðurlandsbraut 22.

12
mar

Norðurlandsdeild Fíh

Aðalfundur í Gudmanns Minde, Akureyri

12
mar

Hvað svo...?

Aðgerðir í framhaldi af málþingi Geðhjálpar og Olnbogabarna um...

15
mar

Verðlaunasamkeppni um sjálfstætt líf

Tæknilausnir fyrir aldraða. Skráningarfrestur rennur út í dag.

RSSSjá allar tilkynningar