Fréttir

27. apr 2015//

Kröfuganga 1. maí

Þann 1. maí 2015 mun Fíh taka þátt í kröfugöngu launafólks.

27. apr 2015//

Orlofshús/íbúðir. Lausar vikur í sumar

Ennþá eru nokkrar vikur lausar í sumar.

27. apr 2015//

Styrkir - heilsugæsluhjúkrun

Styrktarsjóður Fagdeildar heilsugæsluhjúkrunarfræðinga auglýsir styrk til verkefna á sviði heilsugæsluhjúkrunar.

24. apr 2015//

Umsóknarfrestur framlengdur

Umsóknarfrestur til að senda inn ágrip vegna ráðstefnunnar Hjúkrun 2015 hefur verið framlengdur.

22. apr 2015//

Staðan í samningaviðræðunum

Þann 1. apríl 2015 vísaði samninganefnd Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga (Fíh) viðræðum sínum við fjármála- og efnahagsráðherra f.h. ríkissjóðs til Ríkissáttasemjara. Ákvörðunin var tekin í ljósi...

21. apr 2015//

Hjúkrunarráð ályktar um verkfall BHM

Stjórn hjúkrunarráðs Landspítala lýsir yfir verulegum áhyggjum vegna verkfalls félagsmanna BHM, og hvetur stjórnvöld til að meta menntun og ábyrgð til launa og semja við félagsmenn BHM hið fyrsta.

Tilkynningar

28
apr

Lungnahjúkrunarfræðingar

Aðalfundur Fagdeildar lungnahjúkrunarfræðinga í Vistor í Garðabæ

30
apr

Starfsmenntunarsjóður

Frestur til að skila umsókn vegna úthlutunar í maí rennur út.

01
maí

Kröfuganga 1. maí

Þann 1. maí 2015 mun Fíh taka þátt í kröfugöngu launafólks.

06
maí

Málþing um öldrun og heilbrigði

Sveitarfélagið Hornafjörður og Heilbrigðisstofnun Suðurlands á...

08
maí

Fagdeild stjórnenda

Vorfundur fagdeildar stjórnenda innan Fíh á Hótel Selfossi.

11
maí

LSR: Kynningarfundir fyrir sjóðfélaga

Lokadagur skráningar á fræðslu um lífeyrismál, uppbyggingu...

11
maí

Skráning á aðalfund

Skráningu til þáttöku lýkur í dag.

12
maí

Hátíðardagskrá 12. maí

Í tilefni alþjóðadags hjúkrunarfræðinga þann 12. maí verður...

RSSSjá allar tilkynningar