Hjukrun.is-print-version

Ábending/Fyrirspurn

Á virkum dögum er fyrirspurnum að jafnaði svarað innan 48 tíma eftir að þær berast.

Lífeyrir

 Ávinningur af lífeyrissjóðsaðild

  • Ellilífeyrir til æviloka.
  • Örorku- og barnalífeyrir ef sjóðfélagi missir starfsgetu.
  • Maka- og barnalífeyrir við fráfall sjóðfélaga.
  • Möguleiki á lánum frá lífeyrissjóði. Viðbótalífeyrissparnaður

Í kjarasamningum er ákvæði um að launagreiðendur greiði 2% af launum starfsmanna sinna sem mótframlag við viðbótarlífeyrissparnað þeirra enda sé framlag launamanns a.m.k. 2%. Starfsmaður getur valið hvort hann geymir viðbótarlífeyrissparnað hjá lífeyrissjóðum, bönkum, sparisjóðum, verðbréfafyrirtækjum eða líftryggingafélögum.


 

 

Ítarefni

Á vefsvæði LSR er að finna allar upplýsingar um lífeyrismál hjúkrunarfræðinga, bæði A-deild og B-deild: www.lsr.is

Lög nr. 2/1997 um lífeyrissjóð hjúkrunarfræðinga
Lög nr. 129/1997 um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða
Lög nr. 1/1997 um lífeyrisjóð starfsmanna ríkisins
Á fræðsluvef Landssamtaka lífeyrissjóða er að finna greinargóða umfjöllun um lífeyrismál.

 

 

Fannst þér efnið hjálplegt?

Af hverju ekki?

Þessi vefsvæði notar vafrakökur

Það er til þess að tryggja eðlilega virkni og notendaupplifun. Með því að halda áfram notkun síðunnar, samþykkir þú notkun vafrakaka