Hjukrun.is-print-version

Ábending/Fyrirspurn

Á virkum dögum er fyrirspurnum að jafnaði svarað innan 48 tíma eftir að þær berast.

Fréttir

 • 21. júní 2018

  Áfram Ísland!

  Vegna leiks Íslands gegn Nígeríu á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu mun skrifstofa Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga loka kl. 14.00 á föstudaginn, þann 22. júní 2018.

 • 19. júní 2018

  Nýr stofnanasamningur við Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins

  Í gær, mánudaginn 18. júní var skrifað undir nýjan stofnanasamning milli Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins og gildir hann frá 1. janúar 2018. Samningurinn felur í breytingar á starfsheitum hjúkrunarfræðinga og persónubundnum þáttum sem metnir eru til launa. Haldinn verður kynningarfundur um stofnanasamninginn þann 20. júní kl 16:30 í húsnæði Fíh að Suðurlandsbraut 22 2.hæð

 • 18. júní 2018

  Undirbúningur vegna nýrrar persónuverndarreglugerðar

  Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hefur unnið að því undanfarna mánuði að aðlaga starfsemi sína að ákvæðum nýrrar persónuverndarreglugerðar Evrópusambandsins (ESB), sem tekur gildi í Evrópu 25. maí 2018, og á Íslandi þegar reglugerðin hefur verið tekin formlega upp í EES–samningnum og afgreidd af Alþingi.

  Fréttir

 • 13. júní 2018

  Mínar síður tímabundið óvirkar

  Sökum viðamikilla kerfisbreytinga hjá Félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga er umsóknarferli á Mínum síðum óvirkt um tíma.

 • 07. júní 2018

  Starfmat hjá sveitarfélögum frestast, laun hækkuð um 3,4%

  Starfsmat sem áætlað var skv. kjarasamningi að tæki gildi þann 1. júní sl. seinkar til loka árs 2018. Í stað þess var launatafla fyrir bráðabirgðaröðun hækkuð um 3,4% frá 1. júní 2018.

 • 01. júní 2018

  Breytingar á reglum starfsmenntunarsjóðs

  Stjórn starfsmenntunarsjóðs Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga hefur samþykkt nokkrar breytingar á reglum sjóðsins sem taka gildi 1. júní 2018.

 • 28. maí 2018

  Fundargerð aðalfundar 2018

  Fundargerð aðalfundar Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga 2018 er aðgengileg á vefsvæði félagsins.

  Fundargerðir

 • 27. maí 2018

  Sviðsstjóri fagsviðs

  Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga leitar að sviðsstjóra fagsviðs félagsins.

  Fréttir

 • 25. maí 2018

  Gjafabréf Heimsferða ásamt Sumarferða og Úrval Útsýn...

  Gjafabréf Heimsferða ásamt Sumarferða og Úrval Útsýn eru komin til sölu á orlofsvef Fíh.

 • 22. maí 2018

  Styrkir afhentir úr B-hluta Vísindasjóðs Fíh

  Styrkir úr Vísindasjóði félagsins B-hluta voru afhentir 22. maí, en alls voru veittir styrkir til 18 rannsóknaverkefna hjúkrunarfræðinga að upphæð rúmar 14 miljónir króna.

  Fréttir

 • 18. maí 2018

  Varðandi gjafabréf í flug með Icelandair og Wowair

  Um áramótin var niðurgreiðsla aukin á gjafabréfum í flug. Félagsmenn hafa tekið vel við sér og sala gjafabréfanna fyrstu 3 mánuði ársins var nánast sambærileg við allt árið í fyrra.

 • 16. maí 2018

  Norðurland - alþjóðadagur hjúkrunarfræðinga

  Deild hjúkrunarfræðinga við Eyjafjörð hélt upp á alþjóðadag hjúkrunarfræðinga með viku hjúkrunar í samstarfi við Sjúkrahúsið á Akureyri, Heilbrigðisstofnun Norðurlands og Öldrunarheimili Akureyrar.

 • 14. maí 2018

  Fundur um stofnanasamning með hjúkrunarfræðingum á Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins 16. maí kl 16:00

  Kjarasvið Fíh og hjúkrunarfræðingar í samstarfsnefnd félagsins og Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins boða til fundar með hjúkrunarfræðingum hjá heilsugæslunni þann 16 maí kl 16:15-17:15.

 • 11. maí 2018

  Nýting orlofshúsa

  Nýting orlofshúsa á vegum félagsins yfir vetrarmánuðina hefur almennt farið batnandi undanfarin ár.

 • 04. maí 2018

  Liðsauki óskast í fag- og kjaramál

  Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga leitar að sérfræðingi í kjaramálum og sviðsstjóra fagsviðs.

  Fréttir

 • 04. maí 2018

  Til hamingju Elsa

  Elsa B. Friðfinnsdóttir fyrrverandi formaður Fíh skipuð skrifstofustjóri í velferðarráðuneytinu.

 • 24. apríl 2018

  Kröfuganga 1. maí

  Kröfuganga á alþjóðlegum baráttudegi launafólks.

 • 24. apríl 2018

  Kjarabarátta danskra hjúkrunarfræðinga og opinberra starfsmanna

  Danska hjúkrunarfélagið, og þar með hjúkrunarfræðingar, eru þátttakendur í harðri og víðtækri kjaradeildu sem stendur yfir í Danmörku.

 • 21. apríl 2018

  Vegna átaks Fíh um fjölgun karlmanna í hjúkrunarfræðinámi

  Háskólinn á Akureyri og Háskóli Íslands hafa sett fram aðgerðaráætlun sem miðar að því að hækka hlutfall karlmanna sem fara í nám í hjúkrunarfræði hér á landi umtalsvert.

 • 18. apríl 2018

  Með augum hjúkrunarfræðingsins

  Auglýst er eftir ljósmyndum til að prýða forsíðu á vorútgáfu Tímarits hjúkrunarfræðinga. Ljósmyndasamkeppni var haldin fyrir vor- og haustútgáfu síðasta árs og bárust fjölda fallegra ljósmynda í keppnina.

  Fréttir

Þessi vefsvæði notar vafrakökur

Það er til þess að tryggja eðlilega virkni og notendaupplifun. Með því að halda áfram notkun síðunnar, samþykkir þú notkun vafrakaka