Hjukrun.is-print-version

Ábending/Fyrirspurn

Á virkum dögum er fyrirspurnum að jafnaði svarað innan 48 tíma eftir að þær berast.

Fréttir

 • 29. nóvember 2019

  „Mér finnst ég svo heppin að hafa slysast inn á þessa lífsbraut”

  Björg Sigurðardóttir, deildarstjóri á hjúkrunarheimilinu á Seltjarnarnesi, segir það afskaplega gefandi að vinna við öldrun en hún hóf störf á nýju hjúkrunarheimili sem var opnað fyrr á þessu ári.

 • 26. nóvember 2019

  Dagbók Fíh 2020

  Vegna mistaka hjá dreifingaraðila var Dagbók 2020 ekki send á þá félagsmenn sem óskað höfðu eftir henni eins og fyrirhugað var. Fíh biðst velvirðingar á þessu.

 • 25. nóvember 2019

  Desemberuppbót 2019

  Þótt kjarasamningar séu ennþá lausir við viðsemjendur Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga hefur upphæð desemberuppbótar verið ákveðin.

 • 22. nóvember 2019

  Hjúkrunarfræði - önnur háskólagráða

  Háskóli Íslands býður nú upp á sértæka námsleið til BS-prófs í hjúkrunarfræði fyrir fólk sem þegar hefur lokið öðru háskólaprófi en hjúkrunarfræði.

 • 22. nóvember 2019

  Áhugasviðið kristallast í geðhjúkrun

  Snæbjörn Ómar Guðjónsson, sérfræðingur í geðhjúkrun á Sjúkrahúsinu á Akureyri, telur einn mikilvægasta þátt í almennri hjúkrun vera sá að veita fjölskyldum sjúklinga stuðning á erfiðum tímum.

 • 20. nóvember 2019

  Hjúkrunarfræðingar í Eyjafirði

  Í HA hanga uppi veggspjöld um hjúkrunarfræðinga í Eyjarfirði og verða til sýnis næstu tvær vikur.

 • 18. nóvember 2019

  LSR 100 ára

  Morgunverðarfundur í tilefni aldarafmælis LSR.

 • 18. nóvember 2019

  Þrýstingssáravarnir – látum okkur málið varða!

  Fimmtudaginn 21. nóvember 2019 er alþjóðlegur dagur þrýstingssáravarna.

 • 15. nóvember 2019

  „Ég hef alltaf litið á hjúkrunarfræðinga sem ofurhetjur“

  „Ég hef alltaf litið á hjúkrunarfræðinga sem ofurhetjur,“ segir Paola Bianka skurðhjúkrunarfræðingur.

 • 12. nóvember 2019

  NURSE – LEAD

  NURSE – LEAD er gagnvirkt vefnámskeið í leiðtogaþjálfun án endurgjalds sem býðst hjúkrunarfræðingum.

 • 08. nóvember 2019

  Gefandi að vinna með fólki í áfengis- og vímuefnameðferð

  Ásdís M. Finnbogadóttir, aðstoðardeildarstjóri á sjúkrahúsinu Vogi, segir það vera mjög gefandi að sjá þá breytingu sem verður á fólki þegar það hefur lokið meðferð þar og er í kjölfarið tilbúið að fara aftur út í samfélagið og takast á við lífið sitt án áfengis og vímuefna.

 • 07. nóvember 2019

  Haustfundur fagsviðs Fíh og formanna fag- og landsvæðadeilda

  Þann 31. október síðast liðinn var haustfundur fagsviðs Fíh með formönnum fag- og landsvæðadeilda. Formenn fag- og landsvæðadeilda hitta sviðsstjóra fagsviðs tvisvar sinnum á ári þar sem farið er yfir málefni hjúkrunar. Á fundinum á fimmtudaginn byrjuðu formennirnir að undirbúa næsta ár sem Alþjóðaheilbrigðisstofnun (WHO) hefur ákveðið að tileinka hjúkrunarfræðingum og ljósmæðrum.

 • 07. nóvember 2019

  Miðasölu lýkur á hádegi þriðjudaginn 12. nóvember

  Miðasölu á afmælishátíð í Hörpu þann 15. nóvember lýkur á þriðjudag. Þeir sem eiga frátekin borð þurfa að ganga frá miðakaupum fyrir þann tíma. Athugið að miðar verða ekki endurgreiddir eftir að miðasölu lýkur.

 • 01. nóvember 2019

  Fæddist með „hjúkrunargenið“

  „Ástæðan fyrir því að ég lærði hjúkrun held ég að sé sú að ég hafi fæðst með svokallað hjúkrunargen,“ segir Aðalbjörg J. Finnbogadóttir, sem hefur í rúma tvo áratugi unnið að framgangi hjúkrunar og heilbrigðisþjónustu í landinu á vegum Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga.

 • 30. október 2019

  Staða kjaraviðræðna: Hvers vegna ganga þær hægt og hvers vegna fréttist svona lítið frá viðræðum?

  Nú í lok október eru liðnir sjö mánuðir frá því miðlægir kjarasamningar hjúkrunarfræðinga losnuðu. Sá samningur sem snertir flesta hjúkrunarfræðinga er Gerðardómur sem úrskurðað var um árið 2015 eftir um 10 daga verkfall hjúkrunarfræðinga

 • 25. október 2019

  Leiðandi sérfræðingur í sárahjúkrun

  Það var fyrir tilviljun að Guðbjörg Pálsdóttir, sérfræðingur hjá Sáramiðstöð Landspítala, frétti af námi í sárahjúkrun í Danmörku.

 • 23. október 2019

  Auglýst eftir ágripum

  Norræna lýðheilsuráðstefnan, undir yfirskriftinni: Heilsa og vellíðan fyrir alla - horft til framtíðar verður haldin á Íslandi í lok júnímánaðar 2020.

 • 18. október 2019

  Mættust með börnin á vaktaskiptum

  Á tímabili hittust Geirný Ómarsdóttir og Inuk Jóhannesson eingöngu á vaktaskiptum með strákana sína tvo og kvöddust í dyrunum þegar þau unnu bæði vaktavinnu á smitsjúkdómadeild A7.

 • 17. október 2019

  Staða samningaviðræðna við ríkið 17. október

  Nú í morgun var samningafundur á milli Samninganefndar ríkisins (SNR) og Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga (Fíh). Á fundinum hafnaði Fíh tilboði SNR frá 10. október og lagði til nýja tillögu að lausn deilunnar.

 • 11. október 2019

  Dvalargestir á Heilsustofnun yngri með ári hverju

  Margrét Grímsdóttir hefur gegnt stöðu framkvæmdastjóra hjúkrunar á Heilsustofnun NLFÍ í Hveragerði frá árinu 2012.

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála