Hjukrun.is-print-version

Ábending/Fyrirspurn

Á virkum dögum er fyrirspurnum að jafnaði svarað innan 48 tíma eftir að þær berast.

Fréttir

 • 22. maí 2019

  Hvatningastyrkir til frumkvöðla í hjúkrun

  Í tilefni 100 ára afmælis Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga voru veittir styrkir til frumkvöðla í þróun og eflingu hjúkrunar hér á landi. Styrkjunum er ætlað að styðja frumkvöðla til að afla sér frekari þekkingar eða þjálfunar sem nýtist þeim til að þróa enn frekar nýsköpunarverkefni sem þeir eru í forsvari fyrir. Um er að ræða fimm 500.000.- króna styrki.

 • 22. maí 2019

  Rannsóknarstyrkur í tilefni 100 ára afmælis

  Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga veitti, á aðalfundi félagsins þann 16. maí sl., styrk til hjúkrunarrannsóknar að upphæð 2 milljónir króna í tilefni 100 ára afmælis félagsins.

 • 22. maí 2019

  Ályktun aðalfundar 2019

  Aðalfundur Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga (Fíh), haldinn 16. maí 2019 skorar á íslensk stjórnvöld og aðra viðsemjendur hjúkrunarfræðinga að leiðrétta tafarlaust launakjör hjúkrunarfræðinga samanborið við aðra háskólamenntaða starfsmenn.

  Heilbrigðiskerfið

  Kjaramál

  Mönnun

  Ályktanir

 • 22. maí 2019

  Aðalfundur 2019

  Aðalfundur Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga var haldinn 16. maí síðastliðinn með sérstakri dagskrá í tilefni 100 ára afmælis félagsins auk venjulegra aðalfundarstarfa.

 • 17. maí 2019

  Frumkvöðull í innleiðingu á slökun í krabbameinsmeðferð

  Frá því í lok síðustu aldar hefur Lilja Jónasdóttir veitt krabbameinssjúklingum og aðstandendum þeirra einstaklingsmiðaða slökunar- og stuðningsmeðferð.

 • 17. maí 2019

  Ársskýrsla 2018-2019

  Ársskýrsla Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga var kynnt á aðalfundi félagsins 16. maí síðastliðinn.

 • 12. maí 2019

  Ís­lenskir hjúkrunar­fræðingar í 100 ár á al­þjóða­degi hjúkrunar­fræðinga

  Þær voru ekki margar, konurnar sem hittust í bakherbergi í Fjalarkettinum í Reykjavík eitt nóvemberkvöld fyrir tæpri öld og ákváðu að stofna félag

 • 10. maí 2019

  Hefur hjúkrað föngum í aldarfjórðung

  Björk Guðmundsdóttir var staðráðin í því að fara í nám sem gæfi henni réttindi til að starfa við umönnun eftir að hafa unnið sumarlangt við umönnun íbúa á Kópavogshæli, þá 17 ára gömul.

 • 07. maí 2019

  Ný gjafabréf Icelandair væntanleg

  Ný gjafabréf Icelandair koma inn föstudaginn 10.maí kl.10:00.

 • 03. maí 2019

  Hjúkrunarfræðingar í kvenlegg

  Mæðgurnar Áslaug Pétursdóttir og Þórunn Erla Ómarsdóttir eru báðar hjúkrunarfræðingar.

 • 03. maí 2019

  HJÚKRUN 2019

  Frestur til að skila ágripum vegna ráðstefnunnar HJÚKRUN 2019 hefur verið framlengdur til 12. maí.

 • 30. apríl 2019

  Alþjóðadagur hjúkrunarfræðinga

  Hjúkrunarmessa í Grafarvogskirkju 12. maí í tilefni dagsins.

 • 30. apríl 2019

  Aðalfundur 2019 - streymi

  Aðalfundur Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga verður haldinn fimmtudaginn 16. maí 2019.

 • 30. apríl 2019

  Orlofsuppbót 2019

  Hinn 1. júní ár hvert skal starfsmaður sem er í starfi til 30. apríl næst á undan fá greidda sérstaka eingreiðslu, orlofsuppbót, er miðast við fullt starf næstliðið orlofsár.

 • 17. apríl 2019

  Stuttir kjólar og hnéháir sokkar ekki við hæfi á spítölum á Englandi

  Það eru liðin 50 ár frá því Anne Hayes byrjaði að vinna sem hjúkrunarfræðinemi, þá 18 ára gömul, á The Northern General University Teaching Hospital í Sheffield á Englandi.

 • 15. apríl 2019

  Kjarasamningar hjúkrunarfræðinga

  Miðlægir kjarasamningar hjúkrunarfræðinga losnuðu í lok mars 2019. Samningaviðræður hafa farið hægt af stað, en viðræður eru hafnar við Reykjavíkurborg og ríkið.

 • 12. apríl 2019

  Flutti út með eina ferðatösku og heim með 3 börn

  Elín Markúsdóttir flutti til Kaupmannahafnar árið 2002 ásamt eiginmanninum en hann var að hefja nám þar. Elín var þá komin 7 vikur á leið með þeirra fyrsta barn.

 • 08. apríl 2019

  Golfmót hjúkrunarfræðinga 2019

  Golfmót hjúkrunarfræðinga verður haldið á Hamarsvelli, Golfklúbbi Borgarness, fimmtudaginn 20. júní kl. 13:00.

 • 04. apríl 2019

  Margt ólíkt með Íslandi og Indlandi en hjúkrun er í eðli sínu alls staðar eins

  Mercy Washington útskrifaðist sem hjúkrunafræðingur og ljósmóðir árið 1987 í Indlandi.

 • 03. apríl 2019

  Tillögur til lagabreytinga og önnur mál

  Tillögur til lagabreytinga skulu hafa borist stjórn félagsins fyrir 18. apríl. Hið sama gildir um önnur mál sem félagsmenn óska eftir að tekin verði fyrir á aðalfundi.

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála