Prenta síðu

Orlofssjóður//

 


Sjóðsfélagar orlofssjóðs eru hjúkrunarfræðingar sem greiða í orlofssjóð, og byggir sjóðurinn á punktakerfi. Sjóðsfélagar ávinna sér 1 punkt fyrir hvern unninn mánuð á ári, og geta nýtt sér þá svo lengi sem punktaeign sé nægjanleg fyrir viðskiptum. Þetta á líka við um eftirlaunaþega þar til punktar þeirra eru uppurnir. 

 

Til að geta gengið frá kaupum á vef orlofssjóðs er nauðsynlegt að hafa Íslykil eða rafræn skilríki.

Stjórn


Ólöf Sigurðardóttir
Formaður

Anna Lísa Baldursdóttir
Guðrún Lovísa Ólafsdóttir
Helga Harðardóttir
K. Hjördís Leósdóttir


Guðrún A.Guðmundsdóttir
Starfsmaður sjóðsins