Fara á efnissvæði

Kjaramál

Við stöndum vörð um kjör, réttindi og skyldur hjúkrunarfræðinga

 • Laun

  Allt sem þú þarf að vita um kjör hjúkrunarfræðinga, kjarasamningar og launatöflur

  Sjá nánar
 • Réttindi og skyldur

  Orlof, uppsögn, veikindi, vinnutími, lífeyrir og fleira

  Sjá nánar
 • Vinnuumhverfi

  Starfsþróun, samskipti á vinnustað, vinnuvernd og önnur mannauðsmál

  Sjá nánar
 • Trúnaðarmenn

  Hverjir eru trúnaðarmenn félagsins og hvert er hlutverk þeirra?

  Sjá nánar
 • Spurt og svarað

  Hér má finna svör við ýmsum spurningum sem við koma kjaramálum, launum, veikindum, vinnutíma, styrkjum og fleiru.

  Sjá nánar

Leit í gildandi kjarasamningum

Kjarasamningaleitin gerir þér kleift að leita með einföldum hætti í öllum gildandi kjarasamningum, til dæmis til að sjá hvar tiltekin lykilhugtök koma fyrir, eins og orlof, veikindi og vinnutími.

Opna leit í kjarasamningum
 • Kjarasamningar Fíh og ríkis

  Kjarasamningur við ríki, stofnanasamningar og launatöflur

  Sjá nánar
 • Kjarasamningar Fíh og sveitarfélaga

  Kjarasamningur við Samband íslenskra sveitarfélaga, starfsmat og launatöflur

  Sjá nánar
 • Kjarasamningar Fíh og SFV

  Kjarasamningur við fyrirtæki sem Samtök fyrirtækja í velferðarþjónstu semja fyrir, s.s. hjúkrunarheimili

  Sjá nánar
 • Kjarasamningar Fíh og Reykjavíkurborgar

  Kjarasamningur við Reykjavíkurborg, starfsmat og launatöflur

  Sjá nánar
 • Kjarasamningar Fíh og Samtaka atvinnulífsins

  Gildandi kjarasamningur við Samtök atvinnulífsins

  Sjá nánar
 • Spurt og svarað

  Svör við ýmsum spurningum

  Sjá nánar

Ertu á leiðinni í orlof?

Árið 2020 voru gerðar breytingar á orlofi sem eiga að hvetja hjúkrunarfræðinga til að taka orlof á orlofsárinu ásamt því að réttur til þess að taka fullt orlof á orlofstíma er áréttaður. Orlof er nú 30 dagar óháð lífaldri, hjá hjúkrunarfræðingum hjá ríki og sveitarfélögum. Þá kveður nýlegur dómur Evrópudómstóllinn um að sjálfkrafa fyrning orlofs væri óheimil nema ljóst sé að starfsfólki hafi í raun verið gert kleift að nýta rétt sinn.

Lesa meira