Fara á efnissvæði

Samtök atvinnulífsins

Kjarasamningur félagsins við Samtök atvinnulífsins er fyrst og fremst réttindasamningur, þ.e. í samningnum er kveðið á um almenn réttindi s.s. orlof, veikindi, vinnutíma, tryggingar og árlegt launaviðtal en kjarasamningurinn er án launataxta.

Leit í kjarasamningum

Kjarasamningaleitin gerir þér kleift að leita með einföldum hætti í gildandi kjarasamningum, til dæmis til að sjá hvar tiltekin lykilhugtök koma fyrir, eins og orlof, veikindi og vinnutími.

Leita í kjarasamningum