Hjukrun.is-print-version

Viðburðir

Viðburðir

Flýtileiðir

Efst á baugi

Góðar og gagnlegar umræður voru á fundum Félags íslenskra hjúkrunarfæðinga með hjúkrunarfræðingum í Vestmannaeyjum þriðjudaginn 31. janúar og á Höfn miðvikudaginn 1. febrúar. Því miður þurfti að fresta fundi á Selfossi vegna veðurs, önnur dagsetning verður auglýst fljótlega.

Nánar

Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga leitar að öflugum og framsýnum hjúkrunarfræðingi sem brennur fyrir málefnum hjúkrunar, til að leiða starf fagsviðs félagsins. Tilgangur fagsviðs er að efla fagmennsku og styðja við þekkingarþróun í hjúkrun, með fræðslu og símenntun, ráðstefnuhaldi, erlendu samstarfi, ráðgjöf og rannsóknum á sviði hjúkrunar- og heilbrigðismála. Sviðsstjóri fagsviðs vinnur í nánu samstarfi við formann og annað starfsfólk.

Nánar

ICN

Linda Silas, formaður Félags kanadískra hjúkrunarfræðinga, Patricia M. Davidson, prófessor við Háskólann í Wollongong í Ástralíu, og Mickey Chopra, forstöðumaður hjá Alþjóðabankanum, eru meðal fyrirlesara á ráðstefnu Alþjóðaráðs hjúkrunarfræðinga (ICN), fer fram í Montreal í Kanada dagana 1. - 5. júlí 2023, yfirskriftin er Nurses together: A force for global health.

Nánar

 

Fréttabréf Fíh

Ert þú mögulega að missa af mikilvægum fréttum?

Skráðu þig á póstlista Fíh og fáðu fréttir reglulega í tölvupósti.

Hjúkrun í myndum

Loading video...
Fleiri myndbönd

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála