Hjukrun.is-print-version

Viðburðir

Viðburðir

Flýtileiðir

Efst á baugi

Ráðstefna ENDA European Nurse Directors Association er haldin á Selfossi dagana 14.-17. september 2022. Rapportið ræddi þar við Jacqueline Filkins, stofnanda ENDA, og Gretu Westwood, framkvæmdastjóra Florence Nightingale stofnunarinnar, ásamt fleirum.

Nánar

Helga Bragadóttir er gestur Rapportsins að þessu sinni. Helga er hjúkrunarfræðingur, PhD, FAAN, prófessor, forstöðumaður fræðasviðs í hjúkrunarstjórnun og ný tekin við sem deildarforseti Hjúkrunar- og ljósmóðurfræðideildar Háskóla Íslands.

Nánar

Samvinna hjúkrunarfræðinga á Norðurlöndum (SSN) fagnar nú 100 ára afmæli með ráðstefnu í Danmörku. Ísland hefur verið aðili að samtökunum frá 1923 og tekur Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga virkan þátt í starfi SSN.

Nánar

 

Fréttabréf Fíh

Ert þú mögulega að missa af mikilvægum fréttum?

Skráðu þig á póstlista Fíh og fáðu fréttir reglulega í tölvupósti.

Hjúkrun í myndum

Loading video...
Fleiri myndbönd

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála