Gestur Rapportsins að þessu sinni er Vilborg Ingólfsdóttir hjúkrunarfræðingur. Vilborg var í fyrsta hópnum sem hóf nám í hjúkrunarfræði á háskólastigi hér á landi árið 1973, áður hafði hún klárað nám í Hjúkrunarskóla Íslands og var því samtals sjö ár í grunnnámi.