Hjúkrunarfræði er fag sem er í stöðugri þróun á fræðilegum grunni. Fagdeildir vinna að framgangi hjúkrunar á viðkomandi sérsviði og stuðla að aukinni þekkingu og framþróun hver á sínu sérsviði.
Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga var stofnað 1919. Félagsfólk er kjarni starfseminnar og eru rúmlega 4.800 alls, þar af tæplega 3.800 starfandi félagar.
Flestir félagsmenn í Félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga starfa hjá ríki en aðrir viðsemjendur félagsins eru Reykjavíkurborg, sveitarfélög, hjúkrunarheimili og ýmis fyrirtæki á almennum vinnumarkaði.
Á orlofsvefnum er að finna allar nánari upplýsingar um íbúðir og orlofshús sem eru í boði. Sjóðfélögum býðst einnig afsláttur af m.a. gistingu og flugi með kaupum á gjafakortum.
Fagmennska og þekking hjúkrunarfræðinga er hjartað í íslensku heilbrigðiskerfi. Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga vinnur að framgangi hjúkrunar, faglegri þróun og gætir að réttindum og kjörum hjúkrunarfræðinga.
Hér má nálgast allar tilkynningar, pistla, hlaðvörp og gögn útgefin af félaginu.
Viðtal
Vandasöm og viðkvæm hjúkrun
Dóra Halldórsdóttir hjúkrunarfræðingur og ljósmóðir hefur hjúkrað deyjandi í rúm 30 ár
Frétt
Fimm hlutu hvatningarstyrk Fíh í ár
Fimm hjúkrunarfræðinga hlutu hvatningarstyrk á aðalfundi Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga 2023 sem haldinn var í Hörpu.
Viðtal
Hjúkrunarfræðingur á Tenerife: Svanbjörg Andrea er ekkert á leiðinni heim
Viðtal við Svanbjörgu Andreu Halldórsdóttur, hjúkrunarfræðing sem starfar bæði á Íslandi og á Tenerife, í Tímariti hjúkrunarfræðinga
Frétt
Hlutu rannsóknarstyrk B-hluta Vísindasjóðs
Sautján öflugir hjúkrunarfræðingar hlutu rannsóknarstyrk B-hluta Vísindasjóðs á aðalfundi Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga 2023 í Hörpu. Sjóðurinn styrkir rannsóknir og fræðaskrif hjúkrunarfræðinga.
Frétt
Kjarasamningur við Samband íslenskra sveitarfélaga samþykktur
Samningurinn tryggir launahækkanir og kjarabætur fyrir þá hjúkrunarfræðinga sem starfa hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga.
Guðbjörg Sveinsdóttir geðhjúkrunarfræðingur var sæmd Florence Nightingale-orðunni.
Frétt
Framtíð hjúkrunarfræðinga
Grein Guðbjargar Pálsdóttur, formanns Fíh, birt í Morgunblaðinu 12. maí 2023 á alþjóðlegum degi hjúkrunarfræðinga
Frétt
Peter Griffiths og Dr. Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir aðalfyrirlesarar Hjúkrun 2023
Dr. Peter Griffiths og Dr. Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir verða aðalfyrirlesarar vísindaráðstefnunnar Hjúkrun 2023 sem haldin verður dagana 28. og 29. september.
Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga tekur þátt í og hefur frumkvæði að umræðu um hjúkrunar og heilbrigðismál með hagsmuni skjólstæðinganna að leiðarljósi.
Fagdeild Hjartahjúkrunarfræðinga vekur athygli á Nordic-Baltic Congress of Cardiology (NBCC) sem haldið verður í Hörpu dagana 8. til 10. júní 2023. Frambærilegt fagfólk í hjúkrun verður með erindi á þinginu.