Fara á efnissvæði

Fagdeildir

Hjúkrunarfræði er fag sem er í stöðugri þróun á fræðilegum grunni. Fagdeildir eru félagslegur vettvangur þar sem hjúkrunarfræðingar geta deilt sinni sameiginlegu reynslu, stuðlað að framþróun á sínu sérsviði og aukið þekkingu sína.

  • Sækja um í fagdeild

    Senda inn umsókn um að gerast meðlimur í fagdeild

    Sjá nánar
  • Rekstur fagdeilda

    Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga styður fagdeildir, veitir þeim ýmsa þjónustu og styrki

    Sjá nánar

Fagdeildir

Fagdeildir eru félagslegur vettvangur þar sem hjúkrunarfræðingar geta deilt sinni sameiginlegu reynslu og unnið að framgangi hjúkrunar á sínu sérsviði.

Hleðsla

Sækja um í fagdeild

Hjúkrunarfræðingar eru hvattir til að sækja um aðild í fagdeild á sínu sér- eða starfssviði, hægt er að vera meðlimur í mörgum fagdeildum.

Sækja um í fagdeild