Fara á efnissvæði

Kjarasamningar

Flestir félagsmenn í Félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga starfa hjá ríki en aðrir viðsemjendur félagsins eru Reykjavíkurborg, sveitarfélög, hjúkrunarheimili og ýmis fyrirtæki á almennum vinnumarkaði.

Leit í gildandi kjarasamningum

Kjarasamningaleitin gerir þér kleift að leita með einföldum hætti í gildandi kjarasamningum, til dæmis til að sjá hvar tiltekin lykilhugtök koma fyrir, eins og orlof, veikindi og vinnutími.

Opna leit í samningum

Getum við aðstoðað?

Kjara- og réttindasvið veitir aðstoð og upplýsingar um innihald og túlkun kjarasamninga. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þú ert með fyrirspurn um réttindi og skyldur, launasetningu, veikindarétt, samskiptamál o.fl.

Hafa samband við kjara- og réttindasvið