Fara á efnissvæði

Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu

Kjarasamningar við Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu eru tvískiptir, annars vegar miðlægir kjarasamningar sem kveða almennt á um réttindi og skyldur, orlof, veikindi, vinnutíma, miðlægar hækkanir o.þ.h. og hins vegar stofnanasamningar sem kveða á um grunnröðun starfa hjúkrunarfræðinga ásamt mati á menntun, starfsreynslu o.fl.

Leit í kjarasamningum

Kjarasamningaleitin gerir þér kleift að leita með einföldum hætti í gildandi kjarasamningum, til dæmis til að sjá hvar tiltekin lykilhugtök koma fyrir, eins og orlof, veikindi og vinnutími.

Opna leit í kjarasamningum