Fara á efnissvæði

Félagið

Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga (Fíh) var stofnað árið 1919, og er bæði fag- og stéttarfélag hjúkrunarfræðinga á Íslandi. Félagsfólk er kjarni starfseminnar og eru rúmlega 4.800 alls, þar af tæplega 3.800 starfandi félagar.

 • Tímaritið

  Tímarit hjúkrunarfræðinga er vettvangur fræðilegrar og félagslegrar umfjöllunar um hjúkrun

  Sjá nánar
 • Útgefið efni

  Tilkynningar, pistlar, hlaðvarpsþættir, skýrslur, fundargerðir, umsagnir og annað efni sem gefið er út af félaginu

  Sjá nánar
 • Viðburðir

  Námskeið, fundir, ráðstefnur og aðrir viðburðir

  Sjá nánar
 • Aðalfundur

  Aðalfundur er æðsta vald félagsins

  Sjá nánar
 • Stjórn

  Sjórn félagsins fer með æðsta vald í málefnum félagsins á milli aðalfunda

  Sjá nánar
 • Starfsfólk

  Starfsfólk skrifstofu Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga

  Sjá nánar
 • Aðild

  Sækja um aðild að félaginu eða fagdeild

  Sjá nánar
 • Nefndir

  Stjórnir nefnda félagsins

  Sjá nánar
 • Erlent samstarf

  Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga tekur virkan þátt í samstarfi hjúkrunarfræðinga á Norðurlöndum, Evrópu og á alþjóðavísu

  Sjá nánar
 • Spurt og svarað

  Svör við ýmsum spurningum

  Sjá nánar
 • Merki Fíh

  Hér má nálgast merki Fíh

  Sjá nánar
 • Stefna

  Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga tekur þátt í og hefur frumkvæði að umræðu um hjúkrunar og heilbrigðismál með hagsmuni skjólstæðinganna að leiðarljósi.

  Sjá nánar

Gildi félagsins

Gildi Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga eru Ábyrgð, Áræði og Árangur. Ábyrgðin felur í sér að nýta þekkingu og færni með þarfir skjólstæðingsins í fyrirrúmi og í samræmi við siðareglur, lög og reglugerðir. Áræðið stendur fyrir framsækni og forystu í baráttu fyrir öflugri heilbrigðisþjónustu, ásættanlegum kjörum og heilsueflingu. Árangurinn byggir á að félagsmenn nái settum markmiðum um fagmennsku, kjör, og samfélagslegt hlutverk.

Stefna félagsins

Tímarit íslenskra hjúkrunarfræðinga

Tímaritið er vettvangur fræðilegrar og félagslegrar umfjöllunar um hjúkrun. Í faglega hluta tímaritsins eru birtar margvíslegar greinar sem fjalla um öll svið hjúkrunar. Hér má nálgast nýjasta tölublaðið, greinasafn ritrýndra greina síðustu ára og blaðasafn aftur til ársins 1925.

Nánar um tímaritið