Fara á efnissvæði

Rapportið

Rapportið er hlaðvarp Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga.

Rapportið hóf göngu sína í febrúar 2022. Þáttastjórnendur fá til sín gesti úr röðum hjúkrunarfræðinga sem hafa sögur að segja af starfinu og einkalífinu. Stöku sinnum er rætt við aðra sem eiga erindi sem er beint til hjúkrunarfræðinga. Rapportið er einlægt spjall um fagið, áskoranir og lífið í öllum sínum litum. Hér má hlusta á alla þættina.

Þekkir þú hjúkrunarfræðing sem væri tilvalinn gestur í Rapportið? Hafðu samband við okkur.