Fara á efnissvæði

Greinasafn

Ritrýndar greinar og fræðslugreinar sem hafa verið birtar í Tímariti hjúkrunarfræðinga 2012-2023. Notast er við 7. útgáfu APA heimildaskráningakerfisins, skáletra þarf titil tímaritsins og árgang.

3. tbl. 2023

Reynsla kvenna af því að greinast með meðgöngusykursýki og vitneskja þeirra um mikilvægi eftirfylgdar eftir fæðingu: Eigindleg rannsókn

Ritrýnd grein: Emilía Fönn Andradóttir, Þóra Jenný Gunnarsdóttir, Elísabet Konráðsdóttir, Rafn Benediktsson og Helga Jónsdóttir

Lykilorð: Meðgöngusykursýki, eftirfylgd, meðganga, eigindleg rannsókn

DOI: 10.33112/th.99.3.1

Hæfni, þjálfun og viðhorf heilbrigðisstarfsfólks til starfa í hópslysum og náttúruhamförum samkvæmt viðbragðsáætlun

Ritrýnd grein: Karólína Andrésdóttir, Árún K. Sigurðardóttir og Hrafnhildur Lilja Jónsdóttir

Lykilorð: Hópslys, viðbragðsáætlun, starfshlutverk, þjálfun, hæfni

DOI: 10.33112/th.99.3.2

Þversniðsrannsókn á fyrirkomulagi kennslu um kynheilbrigði: Reynsla og viðhorf unglinga

Ritrýnd grein: Helga Sigfúsdóttir, Sóley S. Bender, Rúnar Vilhjálmsson og Guðný Bergþóra Tryggvadóttir

Lykilorð: Kennsla um kynheilbrigði, unglingar, kennsluaðferðir, efnisþættir, búseta

DOI: 10.33112/th.99.3.3

Á milli steins og sleggju: Reynsla hjúkrunarfræðinga af stjórnun og rekstri hjúkrunarheimila á Ísland

Ritrýnd grein: Berglind Steindórsdóttir, Þorbjörg Jónsdóttir og Kristín Þórarinsdóttir

Lykilorð: Aldraðir, hjúkrunarfræðingar, hjúkrunarheimili, stjórnun, interRAI, innihaldsgreining, rýnihópar

DOI: 10.33112/th.99.3.4

Endurhæfingarhjúkrun og svefnvandi

Fræðslugrein: Aðalbjörg Albertsdóttir

2. tbl. 2023

Áhrif COVID-19 faraldursins á líðan hjúkrunar- og ljósmóðurfræðinemenda og viðhorf þeirra til námsumhverfis í samkomutakmörkunum: Eigindleg rannsókn

Ritrýnd grein: Margrét Hrönn Svavarsdóttir, Gísli Kort Kristófersson, Erla Kolbrún Svavarsdóttir, Herdís Sveinsdóttir Hrund Sch. Thorsteinsson, Jóhanna Bernharðsdóttir og Birna G. Flygenring

Lykilorð: Nemendur, hjúkrunarfræði, ljósmóðurfræði, líðan, COVID-19

Meðferð við lok lífs utan sérhæfðra líknardeilda: Fræðileg samantekt með kögunarsniði

Ritrýnd grein: Guðríður Ester Geirsdóttir, Kristín Lára Ólafsdóttir og Helga Bragadóttir

Lykilorð: Fræðileg samantekt með kögunarsniði, hindrandi þættir, hjúkrun, hæfni, legudeild, lífslokameðferð, líknardeild, styðjandi þættir

1. tbl. 2023

,,Þetta samviskubit yfir því að standa sig illa á báðum stöðum“: Reynsla hjúkrunarstjórnenda af endurkomu í vinnu eftir fæðingarorlof

Ritrýnd grein: Alma Rún Vignisdóttir. Sigfríður Inga Karlsdóttir og Sigrún Gunnarsdóttir

Lykilorð: Hjúkrunarstjórnendur, endurkoma í vinnu, fæðingarorlof, stuðningur í starfi, jafnvægi vinnu og einkalífs

„Svo átti maður bara að vera tilbúinn“: Reynsla hjúkrunarfræðinga af fyrstu árunum í starfi

Ritrýnd grein: Helga Margrét Jóhannesdóttir og Sigríður Halldórsdóttir

Lykilorð: Nýútskrifaðir hjúkrunarfræðingar, starfstengd streita, stuðningur, hjúkrunarstjórnendur, fyrirbærafræði

Hjúkrun - grunnstoð heilbrigðiskerfisins: Breytingar á starfsumhverfi og verkefnum hjúkrunarfræðinga á Landspítala á árunum 2005-2019

Fræðslugrein: Kristlaug Helga Jónasdóttir, Elísabet Guðmundsdóttir, Elín J.G. Hafsteinsdóttir og Sigríður Gunnarsdóttir

Mat á meðvitundarástandi

Fræðslugrein: Sölvi Sveinsson og Þorsteinn Jónsson

3. tbl. 2022

Áhrif gjörgæslulegu barns á líðan foreldra – framskyggn ferilrannsókn á Landspítala á árunum 2017 til 2019

Ritrýnd grein: Henný Björk Birgisdóttir, Sigríður Árna Gísladóttir og Guðrún Kristjánsdóttir

Lykilorð: Barnagjörgæsla (PICU), álag, áfallastreituröskun (PTSD)

Próffræðilegir eiginleikar íslenskra þýðinga á alþjóðlegum mælitækjum fyrir eldra fólk sem býr heima

Ritrýnd grein: Bergljót Pétursdóttir, Elín Díanna Gunnarsdóttir og Sólveig Ása Árnadóttir

Lykilorð: Aldraðir, sjálfstæð búseta, próffræði, öldrunarmat, þýðingar

Hjúkrun – grunnstoð heilbrigðiskerfisins: Þróun mönnunar í hjúkrun á Landspítala

Fræðslugrein: Kristlaug Helga Jónasdóttir, Elísabet Guðmundsdóttir og Sigríður Gunnarsdóttir

2. tbl. 2022

Heilsutengd lífsgæði sjúklinga eftir liðskiptaaðgerð á mjöðm: Lýsandi ferilrannsókn

Ritrýnd grein: Jóhanna Sigríður Sveinsdóttir og Herdís Sveinsdóttir

Lykilorð: Lífsgæði, liðskiptaaðgerðir, sjúklingar, hjúkrun, bati.

Ofbeldi gagnvart starfsfólki geðdeilda Landspítala

Ritrýnd grein: Jón Snorrason og Jón Friðrik Sigurðsson

Lykilorð: Ofbeldi, gerendur og þolendur ofbeldis, afleiðingar ofbeldis, líðan í starfi

„Þetta er ekkert flókið“ - Smokkanotkun ungra karlmanna

Ritrýnd grein: Sóley S. Bender, Snæfríður Jóhannesdóttir og Sigurbjörg Lind Ellertsdóttir

Lykilorð: Ungir karlmenn, smokkanotkun, kynheilbrigði, letjandi þættir, hvetjandi þættir

Veikindi og veikindafjarvistir starfsfólks í umönnunarstörfum hjá sveitarfélögum. Hvað getum við lært af bankahruninu 2008?

Ritrýnd grein: Guðbjörg Linda Rafnsdóttir og Hjördís Sigursteinsdóttir

Lykilorð: Ungir karlmenn, smokkanotkun, kynheilbrigði, letjandi þættir, hvetjandi þættir

Viðhorf til faglegrar samvinnu í svæfingaþjónustu á Íslandi

Ritrýnd grein: Arna Rut Gunnarsdóttir, Björn Gunnarsson og Margrét Hrönn Svavarsdóttir

Lykilorð: Svæfingahjúkrunarfræðingur; svæfingalæknir; samvinna; viðhorf; Jefferson mælitækið

Heilsulæsi á Íslandi – hvar erum við stödd?

Fræðslugrein: Brynja Ingadóttir, Nanna Friðriksdóttir, Jóhanna Ó. Eiríksdóttir, Hildur Einarsdóttir, Jónína Sigurgeirsdóttir, Katrín Blöndal, Margrét Hrönn Svavarsdóttir og Björk Bragadóttir

1. tbl. 2022

Holdafar grunnskólabarna á Suðurnesjum og tengsl við lífsstílsþætti

Ritrýnd grein: Anna Stefánsdóttir, Árún K. Sigurðardóttir og Kjartan Ólafsson

Lykilorð: Börn, ofþyngd, offita, lífsstílsþættir, skólaheilsugæsla

Að efla virðingu í daglegri hjúkrun

Ritrýnd grein: Katrín Edda Snjólaugsdóttir og Erna Haraldsdóttir

Lykilorð: Hjúkrun, virðing, heilbrigðisþjónusta

Útskriftarvandi Landspítalans - Leit að lausnum fyrir aldraða sem lokið hafa meðferð

Ritrýnd grein: Guðfríður Hermannsdóttir og Sigurveig H. Sigurðardóttir

Lykilorð: Aldraðir, útskriftarvandi, skaðlegur biðtími, álag í starfi, úrbætur

Innleiðing gátlista vegna bráðra vandamála á skurðstofu á Sjúkrahúsinu á Akureyri - Viðhorfsrannsókn og samantekt á innleiðingarferli

Ritrýnd grein: Eyrún Björg Þorfinnsdóttir, Árún Kristín Sigurðardóttir og Martin Ingi Sigurðsson

Lykilorð: Gátlistar í bráðatilfellum; bráðameðferð í svæfingu; öryggisgátlisti WHO fyrir skurðstofur; innleiðingarvísindi

Streita nemenda í hjúkrunarfræði í fyrstu bylgju COVID-19: Þversniðsrannsókn

Ritrýnd grein: Hrund Sch. Thorsteinsson, Jóhanna Bernharðsdóttir, Margrét Hrönn Svavarsdóttir, Erla Kolbrún Svavarsdóttir, Gísli Kort Kristófersson, Herdís Sveinsdóttir og Birna G. Flygenring

Lykilorð: Nemendur, hjúkrunarfræði, streita, bjargráð, COVID-19

Að verja starfsheilbrigði í krefjandi starfsumhverfi hjúkrunarfræðinga - Reynsla hjúkrunarfræðinema af áhrifum boðorða þjónandi forystu innan heilbrigðiskerfisins

Fræðslugrein: Guðrún Eydís Eyjólfsdóttir, Hulda Sif Þórisdóttir, Laufey Lind Sturludóttir, Margrét Ásta Ívarsdóttir, María Rós Sigurbjörnsdóttir og Þorbjörg Inga Ásbjarnardóttir

Barneignarferli á tímum COVID-19 - Hlutverk hjúkrunarfræðinga

Fræðslugrein: Magðalena Lára Sigurðardóttir, Sara Hildur Tómasdóttir Briem og Hildur Sigurðardóttir

3. tbl. 2021

Að ná tökum á kvíðanum: Reynsla kvenna með andlega vanlíðan af áhrifum hugrænnar atferlismeðferðar sem veitt er á heilsugæslu

Ritrýnd grein: Þórunn Erla Ómarsdóttir, Sigfríður Inga Karlsdóttir og Sigríður Sía Jónsdóttir

Lykilorð: Hugræn atferlismeðferð (HAM), reynsla, konur, andleg vanlíðan, heilsugæsla

Streita og kulnun hjúkrunarfræðinema á lokaári við Háskóla Íslands og Háskólann á Akureyri

Ritrýnd grein: Birna G. Flygenring, Herdís Sveinsdóttir, Rakel Dís Björnsdóttir og Salome Jónsdóttir

Lykilorð: Streita, kulnun, hjúkrunarfræðinemendur

Smokkanotkun ungra karlmanna: Viðhalda reisn. Eigindleg rannsókn

Ritrýnd grein: Sóley S. Bender, Katrín Hilmarsdóttir og Þóra Jenný Gunnarsdóttir

Lykilorð: Ungir karlmenn, smokkanotkun, eigindleg rannsókn, kynheilbrigði, áhættuhegðun

Dansmeðferð til að efla hreyfingu, vitræna færni og sálfélagslega líðan hjá einstaklingum með Parkinsonssjúkdóm: Fræðileg samantekt

Fræðslugrein: Marianne Elisabeth Klinke, Jónas Daði Dagbjartarson, Signý Bergsdóttir, Snædís Jónsdóttir og Jónína H. Hafliðadóttir

Þjónandi forysta: Árangursrík stjórnun í heilbrigðisþjónustu

Fræðslugrein: Alma Rún Vignisdóttir, Díana Ósk Halldórsdóttir, Helga Margrét Jóhannesdóttir, Kristín Perla Sigurbjörnsdóttir, Rebekka Héðinsdóttir, Valdís Ösp Jónsdóttir og Dr. Sigríður Halldórsdóttir

Þrýstingssár: Greining og meðferð með aðstoð Bradenkvarða og RAI-mats

Fræðslugrein: Júlíana Sigurveig Guðjónsdóttir, Agnar Óli Snorrason, Anna Birna Jensdóttir og Guðrún Björg Guðmundsdóttir

2. tbl. 2021

Fræðsluþarfir og sjúkdómstengd þekking einstaklinga með kransæðasjúkdóm: Þversniðsrannsókn við útskrift af sjúkrahúsi

Ritrýnd grein: Auður Ketilsdóttir, Hulda Halldórsdóttir, Kolbrún Sigurlásdóttir, Brynja Ingadóttir og Margrét Hrönn Svavarsdóttir

Lykilorð: Fræðsluþarfir, kransæðasjúkdómur, sjálfsumönnun, sjúklingafræðsla, þekking

„Þetta breytti lífi mínu“: Reynsla fólks af dáleiðslumeðferð við afleiðingum sálrænna áfalla

Ritrýnd grein: María Albína Tryggvadóttir, Sigrún Sigurðardóttir og Þorbjörg Jónsdóttir

Lykilorð: Sálrænt áfall, dáleiðslumeðferð, heilsufarsvandamál, hjúkrunarmeðferð, fyrirbærafræði

Viðhorf hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á Sjúkrahúsinu á Akureyri til fjölskylduhjúkrunar

Ritrýnd grein: Áslaug Felixdóttir, Eydís Kristín Sveinbjarnardóttir og Snæbjörn Ómar Guðjónsson

Lykilorð: Fjölskylduhjúkrun – Viðhorf hjúkrunarfræðinga – Calgary fjölskyldumats- og meðferðarlíkanið

Engum er hjúkrað ef enginn hjúkrar: Stóra vandamál stjórnandans að tryggja faglega mönnun til framtíðar

Fræðslugrein: Anna María Ómarsdóttir, Helgi Þór Leifsson og Hilda Hólm Árnadóttir

1. tbl. 2021

Hent í djúpu laugina: Áskoranir í starfi nýútskrifaðra hjúkrunarfræðinga, líðan þeirra og bjargráð

Ritrýnd grein: Guðríður Ester Geirsdóttir, Telma Kjaran, Kristín Anna Jónsdóttir, Kristín Norðkvist Ragnarsdóttir og Hafdís Skúladóttir

Lykilorð: Hjúkrunarfræðingur, nýútskrifaður, áskoranir og bjargráð, innihaldsgreining

Reynsluheimur kvenna í íslensku fangelsi og reynsla þeirra af meðferðarúrræðum innan og utan fangelsis

Ritrýnd grein: Arndís Vilhjálmsdóttir, Sigríður Halldórsdóttir og Sigrún Sigurðardóttir

Lykilorð: konur, fangelsi, áföll, vímuefnavandi, kvenfangi, fyrirbærafræði, viðtöl

Viðhorf foreldra til heimavitjana í ung- og smábarnavernd: Lýsandi þversniðsrannsókn

Ritrýnd grein: Jórunn Edda Hafsteinsdóttir, Sesselja Guðmundsdóttir, Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir og Sigríður Sía Jónsdóttir

Lykilorð: hjúkrunarfræðingar, heimavitjun, ung- og smábarnavernd, foreldrar, heilsugæsla

3. tbl. 2020

Heimili hrumra eldri borgara sem þiggja heilbrigðisþjónustu: yfirlitsgrein

Ritrýnd grein: Kristín Björnsdóttir

Lykilorð: umhverfi, heimili, rými, staður, „að eiga heima“, heimahjúkrun

„Ég er einhvern veginn með metnaðinn í botni“: Reynsla ungra aðstoðardeildarstjóra í hjúkrun af stjórnunarstarfi sínu

Ritrýnd grein: Sandra Sif Gunnarsdóttir og Sigríður Halldórsdóttir

Lykilorð: Aðstoðardeildarstjórar í hjúkrun, Y-kynslóð, stuðningur, álag, fyrirbærafræði

Hvað á ég að gera — hvert á ég að snúa mér? - Reynsla dætra af því að annast aldraða foreldra: Margþætt umönnunarálag og óvissa

Ritrýnd grein: Fjóla Sigríður Bjarnadóttir, Kristín Þórarinsdóttir og Margrét Hrönn Svavarsdóttir

Lykilorð: Aldraðir, dætur, umönnunaraðilar, fræðsla, líðan, umönnunarálag

Starfsánægja hjúkrunarfræðinga og viðhorf til þjónustu í fari yfirmanna á umbreytingartímum í heilbrigðisþjónustu

Ritrýnd grein: Kristín Þórarinsdóttir, Hjördís Sigursteinsdóttir og Kristín Thorberg

Lykilorð: Þjónandi forysta, Starfsánægja, Skipulagsbreytingar, Hjúkrunarfræðingar, Konur

Meðferð sjúklinga fyrstu þrjá sólarhringana eftir blóðþurrðarslag í heila

Fræðslugrein: Marianne E. Klinke, Gunnhildur Henný Helgadóttir, Lilja Rut Jónsdóttir, Kristín Ásgeirsdóttir og Jónína H. Hafliðadóttir

2. tbl. 2020

Íslensk þýðing WHODAS 2.0 og próffræðilegir eiginleikar hennar

Ritrýnd grein: Hafdís Hrönn Pétursdóttir, Ragnheiður Harpa Arnardóttir og Guðrún Pálmadóttir

Lykilorð: WHODAS 2.0, íslenska, réttmæti, áreiðanleiki, SF-36v2

Hegðunarvandamál á hjúkrunarheimilum og tengsl við heilsufar, virkni og fjötranotkun

Ritrýnd grein: Sólveig Hrönn Gunnarsdóttir og Ingibjörg Hjaltadóttir

Lykilorð: Hegðunarvandi, verkir, þunglyndi, virkni, ötrar og interRAIMDS

1. tbl. 2020

Áhættuþættir og sjálfsumönnun einstaklinga með kransæðasjúkdóm: Þversniðsrannsókn

Ritrýnd grein: Margrét Hrönn Svavarsdóttir, Kristín Guðný Sæmundsdóttir og Brynja Ingadóttir

Lykilorð: Áhættuþættir, kransæðasjúkdómur, sjálfsumönnun, sjúklingafræðsla, trú á eigin getu

Streita, kulnun og bjargráð á meðal hjúkrunarfræðinga á bráðalegudeildum

Ritrýnd grein: Berglind Harpa Svavarsdóttir og Elísabet Hjörleifsdóttir

Lykilorð: Streita, kulnun, bjargráð, bráðalegudeild, hjúkrunarfræðingar

Meðferðarmarkmið í aðdraganda andláts

Fræðslugrein: Þorgerður Ragnarsdóttir

Hiti hjá ónæmisbældum krabbameinssjúklingum — Fyrstu viðbrögð

Fræðslugrein: Brynja Hauksdóttir, Halla Grétarsdóttir og Guðbjörg Guðmundsdóttir

3. tbl. 2019

Sýkingar í kjölfar skurðaðgerða vegna krabbameins í ristli og endaþarmi

Ritrýnd grein: Birgir Örn Ólafsson og Ásta Thoroddsen

Lykilorð: Skurðhjúkrun, skurðaðgerð, sýking, ristill, endaþarmur

Mat hjúkrunarfræðinga á skurðlækningasviði Landspítala á eigin hæfni - Lýsandi þversniðsrannsókn

Ritrýnd grein: Brynja Ingadóttir, Hrund Sch. Thorsteinsson, Herdís Sveinsdóttir og Katrín Blöndal

Lykilorð: aðgerðasjúklingar, hæfni, hjúkrunarfræðingar,starfsþróun, símenntun, skurðaðgerð

Heilbrigði unglinga í framhaldsskólum: Forprófun á klíníska skimunartækinu HEILUNG

Ritrýnd grein: Arna Garðarsdóttir, Brynja Örlygsdóttir, Guðný Bergþóra Tryggvadóttir og Sóley S. Bender

Lykilorð: unglingar, heilsa unglinga, verndandi þættir, áhættuþættir, áhættuhegðun, skimunartæki

Virkni og viðbótarmeðferð á íslenskum hjúkunarheimilum

Ritrýnd grein: Ingibjörg Hjaltadóttir, Rúnar Vilhjálmsson og Þóra Jenný Gunnarsdóttir

Lykilorð: virkni, viðbótarmeðferð, aldraðir, hjúkrunarheimili

Þetta var erfiðasta hlutverk sem ég hef fengið: Áhrif alzheimer-sjúkdóms á aðstandendur og reynsla þeirra af þjónustu

Ritrýnd grein: Tara Björt Guðjónsdóttir og Elísabet Hjörleifsdóttir

Lykilorð: aðstandendur, alzheimer-sjúkdómur, álag, líðan, erfiðleikar, hjúkrunarheimili, samskipti

2. tbl. 2019

Þróun skimunartækisins HEILUNG

Ritrýnd grein: Sóley Sesselja Bender

Lykilorð: Skimunartæki, áhættuþættir/áhættuhegðun, verndandi þættir, ungt fólk

Sálfélagsleg líðan fullorðinna einstaklinga eftir innanskúmsblæðingu: kerfisbundið fræðilegt yfirlit

Ritrýnd grein: Inga Steinþóra Guðbjartsdóttir, Helga Jónsdóttir og Marianne E. Klinke

Hið ófyrirséða — fyrirbyggjandi aðgerðir gegn ofbeldi á geðdeildum

Ritrýnd grein: Jón Snorrason og Guðrún Úlfhildur Grímsdóttir

Lykilorð: árásargjörn hegðun, grunduð kenning, hið ófyrirséða

Upphaf þjónustu við veika nýbura á Íslandi — stofnun Vökudeildar

Fræðslugrein: Ragnheiður Sigurðardóttir, Rakel B. Jónsdóttir og Margrét Ó. Thorlacius

1. tbl. 2018

„Eins og að fara niður svarta brekku og koma svo upp græna hlíðina“: Reynsla fólks af auknum þroska í kjölfar sálrænna áfalla

Ritrýnd grein: Hulda Sædís Bryngeirsdóttir og Sigríður Halldórsdóttir

Lykilorð: geðhjúkrun, sálrænt áfall, aukinn þroski í kjölfar áfalls, fyrirbærafræði, viðtöl

Mat hjúkrunarfræðinga sem sjá um bráðatilvik á landsbyggðinni á eigin hæfni: Lýsandi þversniðsrannsókn

Ritrýnd grein: Íris Kristjánsdóttir og Herdís Sveinsdóttir

Lykilorð: hæfni, bráðamóttaka, landsbyggð, hjúkrunarfræðingar, hjúkrun bráðveikra

Endurskilgreining á lífi og sjálfi: Reynsla yngra fólks af því að fá hjartaáfall

Ritrýnd grein: Birna Gestsdóttir, Árún K. Sigurðardóttir og Sigríður Halldórsdóttir

Lykilorð: hjartaáfall, sjálfsmynd, ungur aldur, fyrirbærafræði, viðtöl

Athafnir og þátttaka eldri borgara: Lýðgrunduð rannsókn á 65 til 91 árs íbúum á sunnanverðum Vestfjörðum

Ritrýnd grein: Margrét Brynjólfsdóttir, Guðrún Pálmadóttir og Sólveig Ása Árnadóttir

Lykilorð: athafnir daglegs lífs (aDL), dreifbýli, félagsleg þátttaka, heilsa, öldrun

Notkun interRAI-upphafsmats til að meta þjónustuþörf í heimahjúkrun og félagslegri heimaþjónustu

Ritrýnd grein: Ingibjörg Hjaltadóttir og Hallveig Skúladóttir

Lykilorð: aldraðir, félagsleg heimaþjónusta, heimahjúkrun, interraihC, MaPLe, upphafsmat

3. tbl. 2017

„Maður er bara táningur 18 ára“: Reynsla ungmenna með langvinnan heilsuvanda af flutningi frá barnaþjónustu til fullorðinsþjónustu Landspítala

Ritrýnd grein: Kristín Lilja Svansdóttir, Árún Kristín Sigurðardóttir og Elísabet Konráðsdóttir

Lykilorð: Langvinnur heilsuvandi, reynsla, ungmenni, yfirfærsla

Samanburður á heilsufari, færni, einkennum og meðferðarmarkmiðum íbúa á íslenskum hjúkrunarheimilum eftir áætluðum lífslíkum

Ritrýnd grein: Jóhanna Ósk Eiríksdóttir, Helga Bragadóttir og Ingibjörg Hjaltadóttir

Lykilorð: Hjúkrunarheimili, heilsufar, einkenni, verkir, lífslíkur

Maður, kona, mein. Þarfir maka sjúklinga sem fá hormónahvarfsmeðferð vegna blöðruhálskirtilskrabbameins

Ritrýnd grein: Katrín Blöndal, Kristín Þorbergsdóttir, Ásdís Ingvarsdóttir, Sigríður Zoëga og Herdís Sveinsdóttir

Lykilorð: blöðruhálskirtilskrabbamein, forvarnir, fræðsla, hormónahvarfsmeðferð, makar

5. tbl. 2016

Fræðsla og gerð fræðsluefnis fyrir eldra fólk

Fræðslugrein: Ingibjörg Hjaltadóttir

Langvinn lungnateppa og aldraðir

Fræðslugrein: Jóna Bára Jónsdóttir

Hjartabilun: vangreindur sjúkdómur hjá öldruðum

Fræðslugrein: Inga Björg Ólafsdóttir

Hvernig er hægt að koma í veg fyrir byltur hjá öldruðum?

Fræðslugrein: Þórlína Sveinbjörnsdóttir og Hlíf Guðmundsdóttir

Stuðlað að góðum nætursvefni á hjúkrunarheimilum

Fræðslugrein: Jórunn María Ólafsdóttir

Hjúkrun fólks með sykursýki á hjúkrunarheimilum

Fræðslugrein: Margrét Ósk Vífilsdóttir

Hægðatregða meðal aldraðra, orsakir, einkenni og ráð

Fræðslugrein: Unnur Ágústa Sigurjónsdóttir

Mikilvægi góðrar næringar hjá öldruðum

Fræðslugrein: Gunnfríður Ólafsdóttir

Munnheilsa aldraðra

Fræðslugrein: Halla Beic Sigurðardóttir

Verkjamat fólks með heilabilun með matstækinu PAINAD

Fræðslugrein: Elfa Þöll Grétarsdóttir, Helgi Egilsson og Ingibjörg Hjaltadóttir

Íbúar á hjúkrunarheimilum með hegðunarvandamál, mat einkenna og meðferðarmöguleikar

Fræðslugrein: Sólveig Hrönn Gunnarsdóttir og Ingibjörg Hjaltadóttir

4. tbl. 2016

Teymisvinna og starfsánægja í hjúkrun á sjúkrahúsum á Íslandi: Lýsandi rannsókn

Ritrýnd grein: Helga Bragadóttir, Sigrún Stefánsdóttir, Sólrún Áslaug Gylfadóttir og Guðný Bergþóra Tryggvadóttir

Lykilorð: Hjúkrun, sjúkrahús, starfsánægja, teymisvinna

Strok á geðdeildum Landspítalans: Tíðni og aðdragandi

Ritrýnd grein: Jón Snorrason, Hjalti Einarsson, Guðmundur Sævar Sævarsson og Jón Friðrik Sigurðsson

Lykilorð: Strok af geðdeildum, tíðni, aðdragandi, blönduð rannsóknaraðferð

Er þörf á þessum þvaglegg? Notkun þvagleggja og þvagfærasýkingar þeim tengdar á skurðlækninga- og lyflækningadeildum Landspítala fyrir og eftir íhlutun

Ritrýnd grein: Hildur Einarsdóttir, Katrín Blöndal, Brynja Ingadóttir, Elín J. G. Hafsteinsdóttir, Dóróthea Bergs, Guðbjörg Guðmundsdóttir og Sigrún Rósa Steindórsdóttir

Lykilorð: Fræðsla, þvagfærasýkingar tengdar þvagleggjum, ábendingar, þvagleggir, gagnreyndar leiðbeiningar

Fagvæðing mennskunnar

Fræðslugrein: Gísli Kort Kristófersson

3. tbl. 2016

Könnun á mati hjúkrunarfræðinga á eigin færni í lífslokameðferð og viðhorfum þeirra til notkunar meðferðarferlisins Liverpool Care Pathway: Forprófun á spurningalistanum end-of-life-care

Ritrýnd grein: Þórunn Pálsdóttir og Elísabet Hjörleifsdóttir

Lykilorð: Lífslokameðferð, Meðferðarferli fyrir deyjandi, LCP, sjálfsöryggi hjúkrunarfræðinga, þverfagleg teymisvinna

Líknarmeðferð fyrir sjúklinga með langvinna lungnateppu: Að vera samstíga

Ritrýnd grein: Guðrún Jónsdóttir og Helga Jónsdóttir

Lykilorð: Langvinn lungnateppa, líknarmeðferð, hjúkrun, rýnihópar, fyrirbærafræði

2. tbl. 2016

Notkun viðbótarmeðferðar í hjúkrun á Landspítala

Ritrýnd grein: Þóra Jenný Gunnarsdóttir, Guðrún Elka Róbertsdóttir og Salóme H. Gunnarsdóttir

Lykilorð: Viðbótarmeðferð, hjúkrun, heilbrigðisþjónusta, nudd, slökun

Tæknileg færni og öndun við notkun innöndunartækja hjá einstaklingum með lang vinna lungnateppu og astma

Ritrýnd grein: Anna María Leifsdóttir, Helga Jónsdóttir og Þorbjörg Sóley Ingadóttir

Lykilorð: Langvinn lungnateppa, astmi, notkun innöndunartækja, innúðatæki, dufttæki

Líðan dagaðgerðarsjúklinga eftir svæfingu: Samanburður á sjúklingum sem fara í kvensjúkdómaaðgerð og bæklunaraðgerð

Ritrýnd grein: Þórdís Borgþórsdóttir og Herdís Sveinsdóttir

Lykilorð: Líðan eftir dagskurðaðgerð, svæfing og dagaðgerðasjúklingur

Grundvallarsmitgát og bólusetningar

Fræðslugrein: Ásdís Elfarsdóttir Jelle

1. tbl. 2016

Stoðkerfisverkir hjá hjúkrunardeildarstjórum og tengsl verkja við streitu

Ritrýnd grein: Þórey Agnarsdóttir, Hafdís Skúladóttir, Hjördís Sigursteinsdóttir og Sigríður Halldórsdóttir

Lykilorð: Hjúkrunardeildarstjórar, konur, stoðkerfisverkir, streita, lýsandi þversniðsrannsókn

Sýkingar tengdar heilbrigðisþjónustu og smitleiðir

Fræðslugrein: Ásdís Elfarsdóttir Jelle

5. tbl. 2015

Heilsueflandi heimsóknir til 80 ára einstaklinga

Ritrýnd grein: Steinunn Birna Svavarsdóttir, Árún K. Sigurðardóttir og Sólveig Ása Árnadóttir

Lykilorð: Aldraðir, heilsueflandi heimsóknir, heilsuefling, forvarnir

4. tbl. 2015

Umbótastarf og mat á gæðum heimahjúkrunar með gæðavísum interRai-home care matstækisins: Íhlutunarrannsókn

Ritrýnd grein: Unnur Þormóðsdóttir, Sólveig Ása Árnadóttir og Ingibjörg Hjaltadóttir

Lykilorð: Aldraðir, interRAI-HC, gæðavísar, íhlutun, heimahjúkrun

Árangur og forysta í hjúkrun: Viðhorf til þjónandi forystu, starfsánægju, starfstengdra þátta og gæða þjónustu Akureyri

Ritrýnd grein: Hulda Rafnsdóttir, Sigrún Gunnarsdóttir og Ragnheiður Harpa Arnardóttir

Lykilorð: Forysta, þjónandi forysta, stjórnun, starfsánægja, gæði þjónustu

Toppurinn á ísjakanum - ónæmar bakteríur

Fræðslugrein: Ingunn Steingrímsdóttir og Ólöf Másdóttir

3. tbl. 2015

Endurhæfing lunknasjúklinga - flókin og margþætt

Fræðslugrein: Elfa Dröfn Ingólfsdóttir, Eva Steingrímsdóttir, Guðbjörg Pétursdóttir og Jónína Sigurgeirsdóttir

Um eðli og gildi háskólamenntunar í hjúkrun

Fræðslugrein: Kristín Björnsdóttir

2. tbl. 2015

Reynsla ungra kvenna af kynsjúkdómamóttöku: Þörfin fyrir öryggi og vingjarnlegt viðmót

Ritrýnd grein: Sóley S. Bender og Jenný Guðmundsdóttir

Lykilorð: Ungar konur, kynsjúkdómar, kynheilbrigðisþjónusta, reynsla, gæði þjónustunnar

Stakar lyfjagjafir hjúkrunarfræðinga án skriflegra fyrirmæla lækna: Lýsandi rannsókn

Ritrýnd grein: Helga Bragadóttir, Hulda S. Gunnarsdóttir og Ásta S. Thoroddsen

Lykilorð: hjúkrunarfræðingar, lyfjafyrirmæli, sjúkrahús, stakar lyfjagjafir

Áhrif vaktavinnu á heilsu og líðan

Fræðslugrein: Nanna Ingibjörg Viðarsdóttir

Mat á langvinnum verkjum

Fræðslugrein: Sigríður Zoëga

Segðu mér sögu og ég hlusta: Tilfellakennsla í hjúkrun

Fræðslugrein: Sigríður Zoëga og Hrund Scheving Thorsteinsson

1. tbl. 2015

Árangur af kynfræðslunámsefninu Kynveruleiki í ljósi kynheilbrigðis

Ritrýnd grein: Sóley S. Bender og Álfheiður Freyja Friðbjarnardóttir

Lykilorð: Kynfræðsla, unglingar, viðhorf, þekking, samræður kynhegðun

Er þörf á sérstakri heilbrigðismóttöku fyrir háskólanemendur?

Ritrýnd grein: Sóley S. Bender, Anna Bryndís Blöndal, Þorvarður Jón Löve, Ólöf Guðný Geirsdóttir, Andri S. Björnsson, Inga B. Árnadóttir, Helga Gottfreðsdóttir, Sigrún Vala Björnsdóttir og Urður Njarðvík.

Lykilorð: Heilbrigðismóttaka fyrir háskólanema, þarfagreining, háskólanemar

Mat á bráðum verkjum

Fræðslugrein: Sigríður Zoëga

Góð ráð við hjúkrun sjúklinga með Parkinsonveiki

Fræðslugrein: Jónína H. Hafliðadóttir, Helga Jónsdóttir og Marianne E. Klinke

Betri upplýsingagjöf um sjúklinga - SBAR

Fræðslugrein: Eygló Ingadóttir

4. tbl. 2014

Óframkvæmd hjúkrun á Íslandi: Lýsandi rannsókn

Ritrýnd grein: Helga Bragadóttir, Björk Sigurjónsdóttir og Heiður Hrund Jónsdóttir

Lykilorð: Óframkvæmd hjúkrun, rannsókn, sjúkrahús.

Starfsánægja, streita og heilsufar á breytingatímum: Rannsókn á Kragasjúkrahúsunum

Ritrýnd grein: Birna G. Flygenring og Herdís Sveinsdóttir

Lykilorð: Starfsánægja, streita, endurskipulagning og niðurskurður, heilsa, vinna og starfsumhverfi

3. tbl. 2014

„Ég veit ekki hvað það er“ - Reynsla kvenna með geðröskun af áhrifum endurtekins ofbeldis á líðan, líkamsheilsu og geðheilbrigði

Ritrýnd grein: Sigríður Hrönn Bjarnadóttir, Sigrún Sigurðardóttir og Sigríður Halldórsdóttir

Lykilorð: Ofbeldi, sálræn áföll, konur, fyrirbærafræði, viðtöl.

Erum við tilbúin þegar á reynir? - Viðbrögð í kjölfar hamfara og stórslysa

Ritrýnd grein: Hulda Ringsted og Árún K. Sigurðardóttir

Lykilorð: Stórslys, hamfarir, menntun, starfshæfni, starfshlutverk

2. tbl. 2014

Hvernig er fræðsluþörfum aðstandenda gerviliðasjúklinga á Íslandi sinnt?

Ritrýnd grein: Árún K. Sigurðardóttir og Brynja Ingadóttir

Lykilorð: Aðstandendur, aðgengi að upplýsingum, fræðsla, skurðaðgerð, væntingar

Samþætting heilbrigðis- og félagsþjónustu: Fræðileg samantekt

Ritrýnd grein: Hildur Elísabet Pétursdóttir og Kristín Björnsdóttir

Lykilorð: Heimaþjónusta, heilbrigðisþjónusta, félagsþjónusta, samþætt þjónusta, aldraðir, heimahjúkrun

1. tbl. 2014

Vinnutengd streita og starfsumhverfi íslenskra hjúkrunardeildarstjóra

Ritrýnd grein: Þórey Agnarsdóttir, Sigríður Halldórsdóttir, Hafdís Skúladóttir og Hjördís Sigursteinsdóttir

Lykilorð: Hjúkrunardeildarstjórar, konur, vinnutengd streita, lýsandi þversniðsrannsókn

5. tbl. 2013

Fylgni við reglur um grundvallarsmitgát og umbætur á Sjúkrahúsinu á Akureyri árin 2006 og 2008

Ritrýnd grein: Ólína Torfadóttir og Árún Kristín Sigurðardóttir

Lykilorð: Grundvallarsmitgát, hreinsun handa, öryggi sjúklinga

Örugg lyfjavinna hjúkrunarfræðinga – Lengi býr að fyrstu gerð

Fræðslugrein: Helga Bragadóttir, Margrét Sigmundsdóttir, Brynja Ingadóttir, Katrín Blöndal, Lovísa Baldursdóttir og Elín J.G. Hafsteinsdóttir

4. tbl. 2013

Viðhorf hjúkrunarfræðinga á íslenskum hjúkrunarheimilum til líknarmeðferðar og þekking þeirra á henni

Ritrýnd grein: Heiðdís Harpa Kristjánsdóttir og Elísabet Hjörleifsdóttir

Lykilorð: Hjúkrunarheimili, aldraðir, líknarmeðferð, þekking, fræðsla, viðhorf, hjúkrun

Spurningalisti um skjólstæðingsmiðaða þjónustu: Þýðing og staðfærsla með ígrunduðum samtölum

Ritrýnd grein: Sólrún Óladóttir og Guðrún Pálmadóttir

Lykilorð: Matstæki, þýðing og staðfærsla, ígrunduð samtöl, mat á heilbrigðisþjónustu

3. tbl. 2013

Væntingar til fræðslu og heilsutengd lífsgæði sjúklinga sem fara í gerviliðaaðgerð

Ritrýnd grein: Árún K. Sigurðardóttir, Gunnhildur H. Gunnlaugsdóttir og Brynja Ingadóttir

Lykilorð: Heilsutengd lífsgæði, sjúklingafræðsla, skurðaðgerð, væntingar

Heilbrigðisstarfsfólk hjúkrunardeilda á landsbyggðinni: Viðhorf til stjórnunar og líðan í starfi

Ritrýnd grein: Hallfríður Eysteinsdóttir, Hermann Óskarsson og Ragnheiður Harpa Arnardóttir

Lykilorð: Landsbyggð, heilbrigðisstarfsfólk, stjórnun, starfsánægja, líðan í starfi

2. tbl. 2013

Heilsa og líðan nýraþega á Íslandi

Ritrýnd grein: Hildigunnur Friðjónsdóttir, Margrét Birna Andrésdóttir, Hildur Einarsdóttir og Arna Hauksdóttir

Lykilorð: Nýraþegar, nýraígræðsla, lífsgæði, heilsa, nýragjafar

1. tbl. 2013

Könnun á gildum ólíkra tengslagerða í rómantískum samböndum

Ritrýnd grein: Dagmar Rósa Guðjónsdóttir og Sóley S. Bender

Lykilorð: Tengslagerðir, tengslavíddir, fullorðnir, sjálfsvirðing, gæði í rómantískum samböndum

Viðfangsefni hjúkrunarfræðinga á hjúkrunarheimilum - Að hafa alla þræði í hendi sér

Ritrýnd grein: Jónbjörg Sigurjónsdóttir, Helga Jónsdóttir, Birna G. Flygenring og Helga Bragadóttir

Lykilorð: hjúkrunarfræðingar, hjúkrunarheimili, rýnihópar, öldrunarhjúkrun

5. tbl. 2012

Viðbótarvinnuálag á hjúkrunarfræðinga í bráðaþjónustu: Lýsandi rannsókn

Ritrýnd grein: Sveinfríður Sigurpálsdóttir, Ragnar F. Ólafsson og Helga Bragadóttir

Lykilorð: Viðbótarvinnuálag, sjúkrahús, hjúkrunarfræðingar, vinna, vinnuálag

4. tbl. 2012

Líflínan – Reynsla fólks með alvarlegan psoriasis sem er í meðferð með lífefnalyfjum

Ritrýnd grein: Inga Þorbjörg Steindórsdóttir, Þóra Jenný Gunnarsdóttir og Helga Jónsdóttir

Lykilorð: psoriasis, hjúkrun psoriasis sjúklinga, infliximab (Remicade®), fyrirbærafræði

Ferlismat á nýju kynfræðsluefni fyrir unglinga

Ritrýnd grein: Sóley S. Bender

Lykilorð: Kynfræðsla, unglingar, ferlismat

2. tbl. 2012

Reynsla kvenna með geðhvörf

Ritrýnd grein: Jóhanna Bernharðsdóttir, Ása Björk Ásgeirsdóttir, Baldvina Ýr Hafsteinsdóttir, Guðrún Kristófersdóttir og Helga Jónsdóttir

Lykilorð: Eigindleg rannsókn, geðhvörf, konur, hjúkrun, langvinn veikindi

1. tbl. 2012

Tengsl þekkingar, sjálfseflingar, streitu og tegundar sykursýki við langtímasykurgildið

Ritrýnd grein: Árún K. Sigurðardóttir og Kjartan Ólafsson

Lykilorð: Sykursýki, sálfélagslegir þættir, langtímasykurgildi

6. tbl. 2011

Byltur sjúklinga á Landspítala 2005-2009: Einkenni og afleiðingar

Ritrýnd grein: Eygló Ingadóttir og Hlíf Guðmundsdóttir

Lykilorð: Byltur, sjúkrahús, áverkar, atvik, hjúkrun

Áhrif slökunarmeðferðar á einkenni sjúklinga með krabbamein

Ritrýnd grein: Þóra Jenný Gunnarsdóttir, Lilja Jónasdóttir og Nanna Friðriksdóttir

Lykilorð: Slökunarmeðferð, samþætt viðbótarmeðferð, einkenni, krabbamein, ESAS

5. tbl. 2011

Áhrif svæðameðferðar á þunglyndi og kvíða: Slembuð, framskyggn meðferðarrannsókn

Ritrýnd grein: Hólmfríður Margrét Bjarnadóttir og Árún K. Sigurðardóttir

Lykilorð: Svæðameðferð, óhefðbundin meðferð, þunglyndi, kvíði, framskyggn meðferðarrannsókn

Rannsókn á vinnu og vinnuumhverfi sjúkraliða á bráðalegudeildum Landspítala

Ritrýnd grein: Alda Ásgeirsdóttir og Helga Bragadóttir

Lykilorð: Vinna, vinnuumhverfi, sjúkraliði

4. tbl. 2011

Fjölskyldur einstaklinga með heilabilun: Ávinningur hjúkrunarmeðferðar

Ritrýnd grein: Kristín G. Sigurðardóttir og Erla Kolbrún Svavarsdóttir

Lykilorð: Heilabilun, fjölskylduhjúkrun, fjölskyldustuðningur, fjölskylduvirkni

Forprófun á mælitæki til að meta þekkingu og viðhorf hjúkrunarfræðinga til verkja og verkjameðferðar

Ritrýnd grein: Elfa Þöll Grétarsdóttir, Sigríður Zoëga, Gunnar Tómasson og Sigríður Gunnarsdóttir

Lykilorð: verkir, verkjameðferð, viðhorf, þekking og hjúkrunarfræðingur

Eru hjúkrunargreiningar nægilega lýsandi?

Ritrýnd grein: Ásta Thoroddsen

Lykilorð: byltur, hjúkrunargreiningar, staðlað fagmál, þrýstingssár

Tóbaksvarnir í grunnskólum á Íslandi

Ritrýnd grein: Jóhanna S. Kristjánsdóttir, Ragnheiður Harpa Arnardóttir og Margrét Hrönn Svavarsdóttir
Lykilorð: Tóbaksvarnir, grunnskóli, skólahjúkrun, námskrá

Þýðing og forprófun á vonleysiskvarða Becks

Ritrýnd grein: Rósa María Guðmundsdóttir og Jóhanna Bernharðsdóttir

Lykilorð: Vonleysi, vonleysiskvarði Becks, þýðing og forprófun

Tengsl starfsmannaveltu, veikindafjarvista hjúkrunarfræðinga og hjúkrunarþyngdar sjúklinga

Ritrýnd grein: Halldóra Hálfdánardóttir, Elísabet Guðmundsdóttir og Helga Bragadóttir

Lykilorð: hjúkrun, starfsmannavelta, veikindafjarvistir, hjúkrunarþyngd

Samvinna í heimahjúkrun eldri borgara

Ritrýnd grein: Kristín Björnsdóttir

Lykilorð: Heimaþjónusta, heimahjúkrun, samvinna, teymisvinna, gerendanetskenning, etnógrafía

Starfstengd viðhorf og líðan hjúkrunarfræðinga á Landspítala

Ritrýnd grein: Anna Guðbjörg Gunnarsdóttir, Ása Guðbjörg Ásgeirsdóttir og Sigrún Gunnarsdóttir

Lykilorð: Vinnuálag, ákvarðanavald, stuðningur, kulnun, sálfélagslegt starfsumhverfi

Nýburar í áhættumati á vökudeild: Lýsandi rannsókn á eftirliti eins árgangs

Ritrýnd grein: Gróa Sturludóttir, Katrín Kolka Jónsdóttir, Margrét Eyþórsdóttir og Guðrún Kristjánsdóttir

Lykilorð: Nýburi, áhættumat, lífsmörk, öndunarerfiðleikar, Apgar

Ungar mæður: Skynjaður stuðningur í barneignarferlinu

Ritrýnd grein: Hildur Sigurðardóttir og Sóley S. Bender

Lykilorð: Unglingsmæður, stuðningur, stuðningsleysi, barneign, fyrirbærafræði

Ástand húðar og lífsgæði stómaþega

Ritrýnd grein: Margrét Hrönn Svavarsdóttir, Oddfríður Jónsdóttir og Geirþrúður Pálsdóttir

Lykilorð: Stóma, lífsgæði, húðvandamál, stómahjúkrun

3. tbl. 2011

Að eldast heima: Reynsla og óskir eldri borgara

Ritrýnd grein: Sólborg Sumarliðadóttir og Kristín Björnsdóttir

Lykilorð: Aldraðir, heimilið, heimahjúkrun, reynsla, bið eftir hjúkrunarrými, túlkandi fyrirbærafræði

2. tbl. 2011

Þrýstingssár á Landspítala: Algengi, áhættumat og forvarnir

Ritrýnd grein: Guðrún Sigurjónsdóttir, Ásta St. Thoroddsen og Árún K. Sigurðardóttir

Lykilorð: algengi þrýstingssára, áhættumat, forvarnir, hjúkrun, þrýstingssár

1. tbl. 2011

Fræðsla skurðsjúklinga: Inntak, ánægja og áhrifaþættir

Ritrýnd grein: Katrín Blöndal, Heiða Steinunn Ólafsdóttir, Sesselja Jóhannesdóttir og Herdís Sveinsdóttir

Lykilorð: Skurðsjúklingar, fræðsla, hjúkrunarfræðingar

5. tbl. 2010

Upplýsingahegðun Íslendinga varðandi heilsueflingu

Ritrýnd grein: Ágústa Pálsdóttir

Lykilorð: Heilsuefling, hreyfing, mataræði, upplýsingahegðun

4. tbl. 2010

Brjóstagjöf nýbura á Íslandi: Samanburður á brjóstagjöf barna sem útskrifast af vökudeild og af kvennadeild Landspítala

Ritrýnd grein: Rakel Björg Jónsdóttir og Arna Skúladóttir

Lykilorð: Fyrirburar, brjóstagjöf, nýburagjörgæsludeild

3. tbl. 2010

Mat á líkamlegri, andlegri og félagslegri færni og þarfir aldraðra sem biðu hvíldarinnlagnar á öldrunarsviði Landspítala

Ritrýnd grein: Ingibjörg Hjaltadóttir, Sigrún Bjartmarz, Díana Dröfn Heiðarsdóttir og Steinunn Arna Þorsteinsdóttir

Lykilorð: RAI-HC, ADL-færni, IADL-færni, umönnunarbyrði, hvíldarinnlögn.

2. tbl. 2010

Mat skurðsjúklinga á verkjum og verkjameðferð

Ritrýnd grein: Lára Borg Ásmundsdóttir, Anna Gyða Gunnlaugsdóttir og Herdís Sveinsdóttir

Lykilorð: Verkir, verkjameðferð, skurðsjúklingar, sjúklingafræðsla

1. tbl. 2010

Að vinna margslungin verk af fagmennsku í breytilegu umhverfi: Um störf hjúkrunarfræðinga á skurðlækningadeildum

Ritrýnd grein: Katrín Blöndal, Landspítala, Bergþóra Eyjólfsdóttir og Herdís Sveinsdóttir

Lykilorð: hjúkrun, inntak hjúkrunar, rýnihópur

6. tbl. 2009

Kvíði og þunglyndi skurðsjúklinga á Landspítala

Ritrýnd grein: Herdís Sveinsdóttir, Þórdís K. Þorsteinsdóttir, Margrét Sigmundsdóttir, Soffía Eiríksdóttir og Þuríður Geirsdóttir

Lykilorð: Kvíði, þunglyndi, verkir, einkenni, skurðsjúklingar

5. tbl. 2009

Ástæður þess að foreldrar barna sem greinst hafa með krabbamein myndu eða myndu ekki taka þátt í tölvutengdum stuðningshópi

Ritrýnd grein: Helga Bragadóttir, Ingibjörg Björnsdóttir og Margrét Björnsdóttir

Lykilorð: Barn með krabbamein, foreldrar, tölvutengdur stuðningshópur, þátttaka

4. tbl. 2009

Lífsgæði og lífsgæðarannsóknir

Ritrýnd grein: Kolbrún Albertsdóttir, Helga Jónsdóttir og Björn Guðbjörnsson

Lykilorð: Lífsgæði, heilsutengd lífsgæði, lífsgæðarannsóknir, hjúkrun

Þjálfun hjúkrunarfræðinga til sérhæfðra verka: Mat hjúkrunarfræðinga á slysa- og bráðamóttöku á minniháttar ökkla- og fótaáverkum með aðstoð Ottawa-gátlistans

Ritrýnd grein: Hrafnhildur Lilja Jónsdóttir og Herdís Sveinsdóttir

Lykilorð: ökklameiðsl, bráðahjúkrun, líkamsmat

Dægrastytting á íslenskum hjúkrunarheimilum

Ritrýnd grein: Dagmar Huld Matthíasdóttir, Ingibjörg Hjaltadóttir og Rúnar Vilhjálmsson

Lykilorð: Virkni, vitræn skerðing, athafnir daglegs lífs, dægrastytting, aldraðir, hjúkrunarheimili

3. tbl. 2009

Tíminn læknar ekki öll sár

Ritrýnd grein: Sigrún Sigurðardóttir og Sigríður Halldórsdóttir

Lykilorð: Að lifa af kynferðislegt ofbeldi í bernsku, kynferðisleg misnotkun gagnvart konum, fyrirbærafræðileg rannsókn, langvinn áfallastreituröskun, heilbrigði kvenna

Ástand og vöktun sjúklinga fyrir óvænta innlögn á gjörgæsludeild

Ritrýnd grein: Þorsteinn Jónsson, Alma Möller, Lovísa Baldursdóttir og Helga Jónsdóttir

Lykilorð: Lífsmörk, vöktun, stigun bráðveikra sjúklinga, gjörgæsla

2. tbl. 2009

Sjálfsummönnun í sykursýki og áhrifaþættir

Ritrýnd grein: Árún K. Sigurðardóttir

Lykilorð: Sykursýki, fræðsla, sjálfsefling, sjálfsumönnun, líkan af sjálfsumönnun

1. tbl. 2009

Reynsla aldraðra, sem búsettir eru á eigin heimili, af heilbrigði og af því hvað viðheldur og eflir heilsu á efri árum

Ritrýnd grein: Guðrún Elín Benónýsdóttir, Sólveig Ása Árnadóttir og Sigríður Halldórsdóttir

Lykilorð: Öldrun, aldraðir á eigin heimilum, áhrifaþættir heilbrigðis, reynsla af heilbrigði, fyrirbærafræði

5. tbl. 2008

Mörg íslensk börn hafa vitneskjuna: Um þekkingu og skilning barna á ofbeldi á heimilum

Ritrýnd grein: Guðrún Kristinsdóttir og Ingibjörg H. Harðardóttir

Lykilorð: Heimilisofbeldi, sjónarhorn barna, þekking, Ísland

Einstaklingurinn og upplýsingasamfélagið: Aðgengi að eigin heilbrigðisupplýsingum

Ritrýnd grein: Gyða Halldórsdóttir og Ásta St. Thoroddsen

Lykilorð: Aðgengi, heilbrigðisupplýsingar, upplýsingatækni, notendur heilbrigðisþjónustu, gagnvirk heilbrigðisþjónusta

3. tbl. 2008

Hvenær er heimilið besti kosturinn? Áherslur í uppbyggingu heimahjúkrunar

Ritrýnd grein: Kristín Björnsdóttir

Lykilorð: Heimahjúkrun, heilbrigðisþjónusta á heimilum, aðstæður, umönnun aðstandenda

2. tbl. 2008

Reynsla fólks af því að vera aðstandandi sjúklings sem hefur nýlega veikst af heilablóðfalli og dvelur á sjúkradeild

Ritrýnd grein: Klara Þorsteinsdóttir

Lykilorð: Heilablóðfall, fjölskyldulíf, umönnun, samvinna, fyrirbærafræði

1. tbl. 2008

Iktsýki, streita og bjargráð eftir áföll: „Þessi sjúkdómur er allt öðruvísi en bækurnar segja til um.“

Ritrýnd grein: Sigríður Jónsdóttir og Sigríður Halldórsdóttir

Lykilorð: Iktsýki, alvarlegt sálrænt áfall, langvarandi streita, bjargráð