Á döfinni
30. mar
Aðalfundur Fagdeildar öldrunarhjúkrunarfræðinga
Aðalfundur Fagdeildar öldrunarhjúkrunarfræðinga 2023 verður haldinn 30.mars 2023 kl. 17:00-18:00 í fundardal Félags íslenskra hjúkrunarfræðingas – Suðurlandsbraut 22.
25. apr
Seigla, streita, samskipti, meðvirkni - 25.-28. apríl
Skráning er hafin á námskeiðið Streita, seigla, samskipti og meðvirkni sem verður haldið á Hótel Grímsborgum dagana 25.-28. apríl 2023. Námskeiðin eru vinsæ og þetta er mikilvægt efni sem á erindi...
27. apr
Málþing til heiðurs Hildi Einarsdóttur
Fagráð hjúkrunar á lyflækningakjarna Landspítalans heldur árlegt málþing. Þetta árið heiðrum við minningu fyrrverandi formanns fagráðsins Hildar Einarsdóttur sérfræðings í hjúkrun.
12. maí
Aðalfundur Fíh
Aðalfundur Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga verður haldinn 12. maí 2023 í Norðurljósasal í Hörpu. Aðalfundur hefst kl. 13.
17. maí
Sjónaukinn 2023
Kallað er eftir ágripum erinda fyrir Sjónaukann sem í ár ber yfirskriftina „Horft til framtíðar: Fólk og fjölskyldur í fyrirrúmi“.
27. maí
Ráðstefna evrópskra taugahjúkrunarfræðinga (EANN)
The European Association of Neuroscience Nurses heldur ráðstefnu á Íslandi í maí 2023. Fagdeild taugahjúkrunarfræðinga er meðlimur í EANN og undirbýr ráðstefnuna.
8. jún
Hjartaþing í Reykjavík
Fagdeild Hjartahjúkrunarfræðinga vekur athygli á Nordic-Baltic Congress of Cardiology (NBCC) sem haldið verður í Hörpu dagana 8. til 10. júní 2023.
28. sep
Hjúkrun 2023 - Takið dagana frá!
Ráðstefnan Hjúkrun 2023 verður haldin dagana 28. og 29. september 2023 á Hilton Reykjavík Nordica. Ráðstefnan er á vegum Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga í samvinnu við Háskóla Íslands, Háskólann á...
2. okt
Norræn ráðstefna um rannsóknir í hjúkrun
Norræn ráðstefna um rannsóknir í hjúkrun, The 5th Nordic Conference in Nursing Research, verður haldin á Íslandi 2. til 4. október 2023.
Fullbókað
Rafræn fræðsla
Námskeið á vegum annarra
21. mar
Rafræn fræðsla ICN og WHO fyrir hjúkrunarfræðinga
The International Council of Nurses (ICN) and the World Health Organization (WHO) are collaborating to roll out the online QualityRights e-training programme on mental health, recovery and community...
28. mar
Hvaða reglur gilda um starfslok hjá ríki og sveitarfélögum?
Námskeið haldið þriðjudaginn 28. mars 2023, kl. 9:00-12:30, einungis í fjarnámi. Fjarnámið er sent út í beinu streymi og einnig verður upptaka af námskeiðinu aðgengileg þátttakendum eftir að því...
8. maí
Stjúptengsl fyrir fagfólk
Stjúptengsl fyrir fagfólk er námskeið sem enginn fagmaður sem vinnur með fólki ætti að láta fara fram hjá sér þar, þar sem stór hluti skjólstæðinga er í stjúptengslum. En erum við veita þessum...
23. maí
Nursing Informatics Day
In the nursing informatics working group under European Federation for Medical Informatics Europe, we are proud to invite you for the first time to a devoted nursing informatics day during the annual...
5. jún
Ráðstefna ICN - Nurses together: A force for global health
Ráðstefna Alþjóðaráð hjúkrunarfræðinga (ICN), fer fram í Montreal í Kanada dagana 1. - 5. júlí 2023, yfirskriftin er Nurses together: A force for global health.
7. sep
Alþjóðleg ráðstefna um málefni brjóstakrabbameins
We are pleased to announce that the 7th World Congress on Controversies in Breast Cancer (CoBrCa) will take place in Dubai, UAE from September 7-9, 2023.