Hjukrun.is-print-version

Á döfinni

  • 30. mar

    Aðalfundur Fagdeildar öldrunarhjúkrunarfræðinga

    Aðalfundur Fagdeildar öldrunarhjúkrunarfræðinga 2023 verður haldinn 30.mars 2023 kl. 17:00-18:00 í fundardal Félags íslenskra hjúkrunarfræðingas – Suðurlandsbraut 22.

  • 25. apr

    Seigla, streita, samskipti, meðvirkni - 25.-28. apríl

    Skráning er hafin á námskeiðið Streita, seigla, samskipti og meðvirkni sem verður haldið á Hótel Grímsborgum dagana 25.-28. apríl 2023. Námskeiðin eru vinsæ og þetta er mikilvægt efni sem á erindi...

  • 27. apr

    Málþing til heiðurs Hildi Einarsdóttur

    Fagráð hjúkrunar á lyflækningakjarna Landspítalans heldur árlegt málþing. Þetta árið heiðrum við minningu fyrrverandi formanns fagráðsins Hildar Einarsdóttur sérfræðings í hjúkrun.

  • 12. maí

    Aðalfundur Fíh

    Aðalfundur Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga verður haldinn 12. maí 2023 í Norðurljósasal í Hörpu. Aðalfundur hefst kl. 13.

  • 17. maí

    Sjónaukinn 2023

    Kallað er eftir ágripum erinda fyrir Sjónaukann sem í ár ber yfirskriftina „Horft til framtíðar: Fólk og fjölskyldur í fyrirrúmi“.

  • 27. maí

    Ráðstefna evrópskra taugahjúkrunarfræðinga (EANN)

    The European Association of Neuroscience Nurses heldur ráðstefnu á Íslandi í maí 2023. Fagdeild taugahjúkrunarfræðinga er meðlimur í EANN og undirbýr ráðstefnuna.

  • 8. jún

    Hjartaþing í Reykjavík

    Fagdeild Hjartahjúkrunarfræðinga vekur athygli á Nordic-Baltic Congress of Cardiology (NBCC) sem haldið verður í Hörpu dagana 8. til 10. júní 2023.

  • 28. sep

    Hjúkrun 2023 - Takið dagana frá!

    Ráðstefnan Hjúkrun 2023 verður haldin dagana 28. og 29. september 2023 á Hilton Reykjavík Nordica. Ráðstefnan er á vegum Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga í samvinnu við Háskóla Íslands, Háskólann á...

  • 2. okt

    Norræn ráðstefna um rannsóknir í hjúkrun

    Norræn ráðstefna um rannsóknir í hjúkrun, The 5th Nordic Conference in Nursing Research, verður haldin á Íslandi 2. til 4. október 2023.

Fullbókað

Námskeið um sár og sárameðferð í samvinnu Fíh og Guðbjargar Pálsdóttur

Rafræn fræðsla

 

Námskeið á vegum annarra

 
  • 21. mar

    Rafræn fræðsla ICN og WHO fyrir hjúkrunarfræðinga

    The International Council of Nurses (ICN) and the World Health Organization (WHO) are collaborating to roll out the online QualityRights e-training programme on mental health, recovery and community...

  • 28. mar

    Hvaða reglur gilda um starfslok hjá ríki og sveitarfélögum?

    Námskeið haldið þriðjudaginn 28. mars 2023, kl. 9:00-12:30, einungis í fjarnámi. Fjarnámið er sent út í beinu streymi og einnig verður upptaka af námskeiðinu aðgengileg þátttakendum eftir að því...

  • 8. maí

    Stjúptengsl fyrir fagfólk

    Stjúptengsl fyrir fagfólk er námskeið sem enginn fagmaður sem vinnur með fólki ætti að láta fara fram hjá sér þar, þar sem stór hluti skjólstæðinga er í stjúptengslum. En erum við veita þessum...

Fannst þér efnið hjálplegt?

Af hverju ekki?

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála