Hjukrun.is-print-version

Fréttir

 • 20. september 2021

  Áherslur flokkanna í málefnum hjúkrunarfræðinga

  Í tilefni þess að kosningar nálgast óðum sendi Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga spurningar til allra framboða varðandi þá þrjá málaflokka sem brenna hvað mest á hjúkrunarfræðingum í dag.

 • 12. september 2021

  Fræðslukönnun Fíh

  Einungis tekur 3-5 mínútur að svara könnuninni, og við hvetjum hjúkrunarfræðinga sem ekki þegar hafa svarað henni að taka þátt.

 • 06. september 2021

  Kallað eftir ágripum: Dagur öldrunar 2021

  Tímarnir breytast og mennirnir með - ráðstefna 19. nóvember

 • 01. september 2021

  OECD á villigötum

  Efnahags- og framfarastofnunin (OECD) hefur nýverið birt frétt á vef sínum þar sem því er haldið fram að hér á landi sé fjöldi hjúkrunarfræðinga á hverja 1.000 íbúa með því hæsta sem gerist innan þeirra landa sem OECD tekur út. Þar kemur fram að árið 2020 hafi verið 15,7 hjúkrunarfræðingar starfandi fyrir hverja 1.000 íbúa. Ef þetta var raunin voru rúmlega 5.700 hjúkrunarfræðingar við störf á Íslandi árið 2020 sem er ekki rétt. Þeir voru um 3.400 talsins og mismunurinn því um 2.300 hjúkrunarfræðingar sem er einungis 60% af þeim fjölda sem OECD heldur fram.

 • 26. ágúst 2021

  Sem betur fer!

  Í dag hófst sameiginleg herferð Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, BHM og Læknafélags Íslands. Félögin vilja þannig vekja athygli á mikilvægi háskólamenntaðs fólks fyrir verðmætasköpun í samfélaginu, samkeppnisstöðu á alþjóðavettvangi og sjálfbærni landsins til framtíðar.

 • 23. ágúst 2021

  Anna Stefánsdóttir hlýtur heiðursdoktorsnafnbót við Hjúkrunarfræðideild HÍ

  Önnu Stefánsdóttur, hjúkrunarfræðingi, verður veitt heiðursdoktorsnafnbót við Hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands þriðjudaginn 24. ágúst.

 • 15. mars 2021

  ENDA 2022: Environmental Changes – Leadership Challenges

  14. - 17. september 2022. Ráðstefnan verðu haldin á Selfossi.

 • 10. mars 2021

  Fimm ný orlofshúsnæði í ár

  Sjóðfélögum orlofssjóðs gefst kostur á að velja um 25 mismunandi orlofshúsnæði í ár, þeirra á meðal eru fimm ný á Norðurlandi, Vestfjörðum og Suðurlandi.

 • 09. mars 2021

  Salir Fíh bjóðast aftur til notkunar fyrir félagsmenn

  Salir Fíh á Suðurlandsbraut 22 bjóðast nú aftur til notkunar fyrir félagsmenn með fjöldatakmörkunum og verklagsreglum í samræmi við núgildandi sóttvarnarreglur.

 • 08. febrúar 2021

  Viltu auka tölvufærni þína?

  Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga býður félagsmönnun aðgengi að yfir 30 tölvunámskeiðum, þeim að kostnaðarlausu.

 • 03. febrúar 2021

  Með augum hjúkrunarfræðingsins

  Auglýst er eftir ljósmyndum til að prýða forsíðu næsta tölublaðs Tímarits hjúkrunarfræðinga sem kemur út í mars.

 • 22. janúar 2021

  Rafræn ráðstefna ICN 2021

  Rafræn ráðstefna ICN verður haldin 2.-4.nóvember 2021. Opnað hefur verið fyrir skráningu innsendra ágripa

 • 15. janúar 2021

  Könnun Fíh um starfsumshverfi hjúkrunarfræðinga og líðan í starfi. Svarfrestur rennur út á mánudaginn 18. janúar kl. 12

  Könnun Fíh meðal hjúkrunarfræðinga um starfsumhverfi þeirra og líðan í starfi- svarfrestur rennur út á mánudaginn 18. janúar kl. 12

 • 04. janúar 2021

  Heilsustyrkur hækkar í 60 þúsund krónur

  Heilsustyrkur sem nýta má til heilsuræktar/endurhæfingar eða heilbrigðiskostnaðar hækkar úr 50 í 60 þúsund krónur frá og með 1. janúar 2021.

 • 21. desember 2020

  Tveir nýir fyrirlestrar í rafrænni fræðslu Fíh

  Tveir nýir fyrirlestrar hafa bæst við rafræna fræðslu Fíh og er Ragnheiður Aradóttir fyrirlesarinn að þessu sinni.

 • 18. desember 2020

  Fyrstu myndböndin fyrir starfsfólk í vaktavinnu

  Verkefnastjórn betri vinnutíma í vaktavinnu leggur áherslu á að allt starfsfólk og allir stjórnendur kynni sér meðfylgjandi myndbönd fyrir umbótasamtal.

 • 16. desember 2020

  Greitt úr starfsmenntunarsjóði og styrktarsjóði Fíh

  Greitt hefur verið úr starfsmenntunarsjóði og styrktarsjóði Fíh. Þær umsóknir sem berast sjóðunum eftir lokaskiladag og fram til áramóta koma til afgreiðslu á fyrsta fundi stjórna sjóðanna á nýju ári.

 • 16. desember 2020

  Auglýst eftir ágripum: Bráðadagurinn 2021

  Bráðadagurinn 2021, þverfagleg ráðstefna bráðaþjónustu LSH verður haldinn föstudaginn 5. mars 2021 undir yfirskriftinni " Samvinna og samskipti í bráðaþjónustu ".

 • 15. desember 2020

  Könnun um starfsumhverfi hjúkrunarfræðinga og líðan í starfi á tímum Covid-19

  Fíh leggur fram könnun meðal hjúkrunarfræðinga um starfsumhverfi þeirra og líðan í starfi á tímum Covid-19. Á þessu ári hafa orðið miklar breytingar á starfsumhverfi hjúkrunarfræðinga vegna kórónafaraldursins og áhrif hans ómæld.

 • 14. desember 2020

  Vöndum okkur og förum varlega

  Covid-19-faraldurinn kemur mismunandi niður á hinum ýmsu starfsgreinum á Íslandi. Við höfum séð í fjölmiðlum hversu alvarlegar efnahagslegar afleiðingar hann hefur haft, t.a.m. í greinum tengdum ferðaþjónustu.

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála