Hjukrun.is-print-version

Fréttir

 • 28. júní 2022

  Yfirlýsing stjórnar fagdeildar svæfingahjúkrunarfræðinga

  Á heimsþingi svæfingahjúkrunarfræðinga var lögð fram krafa um mikilvægi þess að svæfingahjúkrunarfræðingar í Evrópu fái viðurkenningu á sérhæfingu og sérfræðiþekkingu sinni.

 • 28. júní 2022

  Þekkið ykkar mörk

  Pistill Höllu Eiríksdóttur, varaformanns Fíh.

 • 24. júní 2022

  Stóðu vaktina í Laugavegshlaupinu

  Laugavegshlaupið verður haldið þann 16. júlí næstkomandi en hlaupið er um 55 kílómetrar þar sem þátttakendur hlaupa úr Landmannalaugum í Þórsmörk.

 • 23. júní 2022

  Rapportið - Inga Valgerður Kristinsdóttir

  Gestur Rapportsins að þessu sinni er Inga Valgerður Kristinsdóttir, sérfræðingur í heimahjúkrun hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins.

 • 23. júní 2022

  Lög um sorgarleyfi taka gildi um áramót

  Með lögunum er tryggt að foreldrar sem missa barn fái leyfi frá störfum auk þess sem þeir fá greiðslur til að koma til móts við tekjutap á tilteknu tímabili í tengslum við fjarveru frá vinnumarkaði í kjölfar barnsmissis.

 • 17. júní 2022

  Ragnheiður Ósk hlaut fálkaorðuna

  Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir, hjúkrunarfræðingur, hlaut riddarakross á Bessastöðum í dag.

 • 10. júní 2022

  Rapportið - Kristín Davíðsdóttir

  Gestur Rapportsins að þessu sinni er Kristín Davíðsdóttir, hjúkrunarfræðingur og teymisstjóri skaðaminnkunar hjá Rauða krossinum.

 • 09. júní 2022

  „Er ekki komið nóg af þessu ástandi?“

  „Bæta þarf starfsaðstæður hjúkrunarfræðinga, draga þarf úr álagi og samþykkja mannsæmandi laun fyrir stéttina í samræmi við álag. Gerðardómur í þriðja sinn er eitthvað sem má ekki gerast,“ sagði Guðný Birna Guðmundsdóttir, hjúkrunarfræðingur og varaþingmaður, í sinni fyrstu ræðu á Alþingi.

 • 09. júní 2022

  Nám í fjölskyldumeðferð í boði hjá Endurmenntun HÍ

  Endurmenntun HÍ býður upp á hagnýtt nám í Fjölskyldumeðferð sem hefst í haust. Námið hefst 5. september 2022 og því lýkur með útskrift í júní 2024.

 • 08. júní 2022

  Könnun um Betri vinnutíma

  Allir hjúkrunarfræðingar í vaktavinnu eiga nú að hafa fengið senda könnun um verkefnið Betri vinnutíma.

 • 08. júní 2022

  Mildi

  Pistill Guðbjargar Pálsdóttur, formanns Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga

  Pistill formanns

 • 07. júní 2022

  Skrifstofa Fíh lokuð á föstudag

  Skrifstofan opnar aftur mánudaginn 13. júní kl. 10:00.

 • 07. júní 2022

  Fundarröð Fíh um landið

  Tilgangur fundanna er að heyra í félagsmönnum Fíh eftir veturinn, taka stöðuna eftir Covid-19 faraldurinn og ræða sumarið framundan.

 • 01. júní 2022

  Íbúð í Sóltúni laus til bókunar

  Íbúð Orlofssjóðs Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga í Sóltúni 9 í Reykjavík er aftur laus til bókunar.

 • 01. júní 2022

  Ráðstefnan Handleiðsla og nýhugsun

  Ráðstefnan Handleiðsla og nýhugsun verður haldin 23. júní kl. 9-17 á Grand Hótel Reykjavík.

 • 31. maí 2022

  Rapportið - Gísli Kort Kristófersson

  RAPPORTIÐ er hlaðvarp Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga þar sem þáttastjórnendur fá til sín gesti úr röðum hjúkrunarfræðinga sem hafa sögur að segja, bæði úr starfi og einkalífi. Einlægt spjall um fagið, áskoranir og lífið í öllum sínum litum.

 • 31. maí 2022

  Anna María skipuð í starfshóp ráðherra

  Anna María Þórðardóttir, sérfræðingur í bráðahjúkrun, hefur verið tilnefnd í starfshóp ráðherra sem meta á möguleika þess að afnema refsiábyrgð heilbrigðisstarfsfólks vegna atvika í heilbrigðisþjónustu.

 • 31. maí 2022

  Hjúkrunarþing 2022

  25. október á Grand Hótel - Stefna Fíh í hjúkrunar- og heilbrigðismálum

  Hjúkrunarþing 2022

  Fréttir

 • 27. maí 2022

  Fíh gagnrýnir skipun starfshóps um afnám refsiábyrgðar

  Fíh hefur sent ráðherra bréf þar lýst er megnri óánægju með skipunina og gerð er skýlaus krafa um að hjúkrunarfræðingur hljóti skipun í starfshópinn.

 • 27. maí 2022

  Nýburagjörgæsluhjúkrunarfræðingar á ferð og flugi

  Sérhæft sjúkraflutningateymi Vökudeildarinnar er dýrmætt öryggi.

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála