Fréttir
24. febrúar 2021
Forgangsopnun orlofsvefs fyrir sumarið 2021
Forgangsopnun orlofsvefs fyrir sumarið 2021 hefst 22. mars, en opnun fyrir bókanir á orlofstímabilinu er háð punktainneign sjóðfélaga.
23. febrúar 2021
Nordic webinar: Sexually harassed in health care
NIKK and NIVA invite you to a Nordic webinar.
22. febrúar 2021
Kjörnefnd auglýsir eftir framboðum
Kjörnefnd Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga auglýsir eftir framboðum fyrir kjörtímabilið 2021-2023.
22. febrúar 2021
Sjónaukinn 2021: Notendamiðuð velferðarþjónusta
Árleg ráðstefna Heilbrigðisvísindasviðs Háskólans á Akureyri verður rafræn og fer fram 20.-21. maí 2021. Þema ráðstefnunnar að þessu sinni er: Notendamiðuð velferðarþjónusta: fortíð, nútíð, framtíð.
19. febrúar 2021
Betri vinnutími vaktavinnumanna: opinn umræðufundur
Kjara- og réttindasvið býður til opins umræðufundar á Teams þriðjudaginn 2. mars kl. 16:00-17:00
17. febrúar 2021
ICN 2021: Nursing around the world - kallað eftir ágripum
Ráðstefna ICN verður rafræn í ár og fer fram 2. - 4. nóvember 2021. Skilafrestur ágripa er 11. mars næstkomandi.
17. febrúar 2021
Skrifstofa Fíh opnar á ný fyrir almennar heimsóknir
Mánudaginn 22. febrúar mun skrifstofa Fíh opna aftur fyrir almennar heimsóknir. Starfsfólk mun eftir sem áður einnig sinna erindum gegnum síma og tölvupóst.
12. febrúar 2021
Hvernig breytist helgidagafrí með betri vinnutíma vaktavinnumanna?
Frá 1. maí 2021, mun verða breyting á helgidagafríi. Árleg vinnuskylda hjúkrunarfræðinga í vaktavinnu á reglubundnum vöktum verður að jafnaði sú sama og hjá hjúkrunarfræðingum í dagvinnu. Markmið með jöfnun vinnuskila er að gera hjúkrunarfræðingum í vaktavinnu kleift að taka út frí jafnóðum þegar rauðir dagar falla á virkan dag.
08. febrúar 2021
Viltu auka tölvufærni þína?
Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga býður félagsmönnun aðgengi í heilt ár að yfir 30 tölvunámskeiðum, þeim að kostnaðarlausu.
08. febrúar 2021
Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga leitar að öflugum liðsmönnum
Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga óskar eftir að ráða sviðsstjóra kjara- og réttindasviðs og ritstjóra Tímarits hjúkrunarfræðinga. Um er að ræða fullt starf í báðum tilvikum. Umsóknarfrestur er til og með 18. febrúar 2021.
08. febrúar 2021
Styrkir úr vísindasjóði greiddir út
Þann 11. febrúar verða greiddir út styrkir úr vísindasjóði Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga.
03. febrúar 2021
Guðbjörg Pálsdóttir sjálfkjörinn formaður Fíh
Guðbjörg Pálsdóttir núverandi formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga er sjálfkjörin formaður næsta kjörtímabil 2021-2025.
03. febrúar 2021
Með augum hjúkrunarfræðingsins
Auglýst er eftir ljósmyndum til að prýða forsíðu næsta tölublaðs Tímarits hjúkrunarfræðinga sem kemur út í mars.
02. febrúar 2021
Umsóknir í B-hluta Vísindasjóðs
Stjórn Vísindasjóðs auglýsir eftir umsóknum úr B-hluta sjóðsins. Umsóknarfrestur er til 15. mars 2021.
22. janúar 2021
Rafræn ráðstefna ICN 2021
Rafræn ráðstefna ICN verður haldin 2.-4.nóvember 2021. Opnað hefur verið fyrir skráningu innsendra ágripa
15. janúar 2021
Könnun Fíh um starfsumshverfi hjúkrunarfræðinga og líðan í starfi. Svarfrestur rennur út á mánudaginn 18. janúar kl. 12
Könnun Fíh meðal hjúkrunarfræðinga um starfsumhverfi þeirra og líðan í starfi- svarfrestur rennur út á mánudaginn 18. janúar kl. 12
13. janúar 2021
Betri svefn- grunnstoð heilsu
Í þessum fyrirlestri fjallar Dr. Erla Björnsdóttir um mikilvægi svefns fyrir líkamlega og andlega heilsu, dægursveiflu og áhrif hennar á frammistöðu, fara yfir algeng svefnvandamál og gefa góð ráð sem stuðla að bættum nætursvefni.
04. janúar 2021
Heilsustyrkur hækkar í 60 þúsund krónur
Heilsustyrkur sem nýta má til heilsuræktar/endurhæfingar eða heilbrigðiskostnaðar hækkar úr 50 í 60 þúsund krónur frá og með 1. janúar 2021.
21. desember 2020
Tveir nýir fyrirlestrar í rafrænni fræðslu Fíh
Tveir nýir fyrirlestrar hafa bæst við rafræna fræðslu Fíh og er Ragnheiður Aradóttir fyrirlesarinn að þessu sinni.
18. desember 2020
Fyrstu myndböndin fyrir starfsfólk í vaktavinnu
Verkefnastjórn betri vinnutíma í vaktavinnu leggur áherslu á að allt starfsfólk og allir stjórnendur kynni sér meðfylgjandi myndbönd fyrir umbótasamtal.