Fréttir
06. október 2014
Orlofsíbúðir Fíh í Reykjavík og á Akureyri
Við minnum á ákvörðun orlofsnefndar varðandi tveggja vikna forgang fyrir félagsmenn sem búa fyrir utan það svæði sem orlofsíbúðir Fíh eru.
06. október 2014
Námskeiðið Við starfslok er fullbókað
Lokað hefur verið fyrir skráningu á námskeiðið Við starfslok þar sem það er fullbókað. Samskonar námskeið verður haldið að ári.
30. september 2014
Fræðadagar heilsugæslunnar 2014
Fræðadagar eru árlegur viðburður hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins og verða nú haldnir í sjötta sinn, að þessu sinni þann 6. og 7. nóvember á Grand Hóteli, Reykjavík.
26. september 2014
Lokastígur 1 er laus næstu helgi
Vegna afbókunar er Lokastígur 1 laus helgina 3.-6. október.
25. september 2014
Skráning er hafin á Hjúkrunarþing 2014
Er pláss fyrir tengdó heima hjá þér? Efling öldrunarhjúkrunar – þarfir næstu kynslóða er yfirskrift Hjúkrunarþings Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga sem haldið verður föstudaginn 31. október 2014 kl. 9:00-16:00 á Hótel Natura, Reykjavík. Þingið er haldið í samstarfi fagsviðs og fagdeildar öldrunarhjúkrunarfræðinga.
22. september 2014
Tryggjum öfluga og örugga heilbrigðisþjónustu
Eftirfarandi pistill formanns Fíh birtist í Fréttablaðinu 16. ágúst síðastliðinn, en á engu að síður erindi í dag. Eitt af fyrstu verkum ríkisstjórnarinnar að hausti er að leggja fram fjárlagafrumvarp fyrir næsta starfsár. Það frumvarp vekur alltaf mikla athygli enda segir það til um hvernig ríkisstjórnin ætlar að útdeila fjármagni þjóðarinnar.
20. september 2014
Samningaviðræður hafnar á ný
Samninganefnd Fíh og samninganefnd ríkisins (SNR) hefur nú átt tvo fundi vegna komandi kjarasamninga.
19. september 2014
Heilsa vaktavinnufólks er lakari en dagvinnufólks
Vaktavinnufólk býr við óreglulegt svefnmynstur, andlega heilsukvilla og óhollara mataræði samkvæmt niðurstöðum lokaritgerðar Nönnu Ingibjargar Viðarsdóttur, sérfræðingi hja Embætti landlæknis.
05. september 2014
Herdís Gunnarsdóttir forstjóri Heilbrigðisstofnunnar Suðurlands
Í dag tilkynnti heilbrigðisráðherra hverjir hlutu störf forstjóra heilbrigðisstofnana Norðurlands, Suðurlands og Vestfjarða. Starf forstjóra Heilbrigðisstofnunnar Suðurlands hlaut Herdís Gunnarsdóttir hjúkrunarfræðingur, MSc., MBA.
27. ágúst 2014
Doktorsvörn í hjúkrunarfræði
Jóhanna Bernharðsdóttir mun verja doktorsritgerð sína í hjúkrunarfræði kl. 13.00, Aðalbyggingu HÍ, hátíðarsal.
21. ágúst 2014
Þrír af sjö framkvæmdastjórum Landspítalans hjúkrunarfræðingar
Gengið hefur verið frá ráðningu framkvæmdastjóra klíniskra sviða á Landspítala, og verður hlutverk þeirra að leiða uppbyggingu Landspítala næstu árin. Framkvæmdastjórarnir eru sjö talsins, en þrír þeirra eru hjúkrunarfræðingar.
19. ágúst 2014
Ráðist á heilbrigðisstarfsfólk á átakasvæðum
Æ algengara er að ráðist sé á sjúkrahús, sjúkrabíla og heilbrigðisstarfsfólk í þeim stríðsátökum sem nú eru í heiminum. Í dag, 19. ágúst, er alþjóðamannúðardagurinn.
15. ágúst 2014
Laus orlofshús/íbúðir
Vikan 22. - 29. ágúst nk. er laus á nokkrum stöðum á landinu. Punktalaus viðskipti þar sem það eru aðeins örfáir dagar til stefnu.
15. ágúst 2014
14 hjúkrunarfræðingar látnir
Yfir 80 heilbrigðisstarfsmenn, þar af að minnsta kosti 14 hjúkrunarfræðingar, hafa látist af völdum ebóluveirunar í Vestur-Afríku.
24. júní 2014
Rannsókna- og vísindasjóður hjúkrunarfræðinga auglýsir eftir umsóknum um styrki
Sjóðurinn var stofnaður 12. maí 1987 af Maríu Finnsdóttur, fræðslustjóra Hjúkrunarfélags Íslands.
24. júní 2014
Minningarsjóður Kristínar Thoroddsen auglýsir eftir umsóknum um styrki
Kristín Ólína Thoroddsen var forstöðukona Landspítalans og Hjúkrunarkvennaskóla Íslands frá stofnun hans 1931 til ársins 1949.
24. júní 2014
Minningarsjóður Hans Adolfs Hjartarsonar auglýsir eftir umsóknum um styrki
Minningarsjóður Hans Adolfs Hjartarsonar framkvæmdarstjóra var stofnaður í mars 1951 af ættingum hans og bekkjarsystkinum, en Hans lést í janúar 1951.
20. júní 2014
Kjarasamningur Fíh við Samband íslenskra sveitarfélaga samþykktur
Kjarasamningur Fíh við Samband íslenskra sveitarfélaga var samþykktur eftir rafræna atkvæðagreiðslu dagana 13. til 20. júní 2014
16. júní 2014
Laus orlofsíbúð á Stöðvarfirði-Gæludýr leyfð
Orlofsíbúðin að Heiðmörk 19, Stöðvarfirði er laus frá 20.-27. júní nk. Gæludýr er leyfð í þessari íbúð. Þetta er eina vikan sem er eftir í júní, allar farnar í júlíi en síðan eru örfáar vikur eftir í ágúst. Athugið að með svona skömmum fyrirvara er hægt að fá íbúðina án punktafrádráttar. Hringja þarf á skrifstofuna til þess að ganga frá þeim viðskiptum.
11. júní 2014
Kjarasamningur Fíh við Reykjalund samþykktur
Niðurstöður atkvæðagreiðslu um kjarasamning Fíh við Reykjalund liggur nú fyrir.