Hjukrun.is-print-version

Fréttir

 • 14. janúar 2014

  Nýr doktor í hjúkrunarfræði

  Fimmtudaginn 10. október sl. fjölgaði um einn doktor í hjúkrunarstétt en þá varði Hrund Scheving Thorsteinsson doktorsritgerð sína „Hjúkrunarfræðingar og gagnreyndir starfshættir: Virkni og spáþættir.“ Í rannsókninni er lýst hversu vel íslenskir hjúkrunarfræðingar eru í stakk búnir til að veita hjúkrun sem byggist á gagnreyndri þekkingu

 • 08. janúar 2014

  Núvitund - námskeið fyrir hjúkrunarfræðinga

  Nýtt námskeið hefst 30. janúar 2014. Kennt er einu sinni í viku í 8 vikur. Umsóknarfrestur er til 27. janúar.

 • 06. janúar 2014

  Wow air gjafabréfin komin!

  Gjafabréf í flug frá flugfélaginu Wow eru komin í sölu á orlofsvefnum.

 • 02. janúar 2014

  Gjafabréf Icelandair 2014 komin á vefinn

  Gjafabréf Icelandair voru að koma og eru í boði fyrir félagsmenn á vefnum. Í boði eru 2 gjafabréf á félagsmann en þau eru niðurgreidd af orlofssjóði Fíh.

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála