Fara á efnissvæði

Landsvæðadeildir

Hjúkrunarfræði er fag sem er í stöðugri þróun á fræðilegum grunni, fagið er stundað af fagfólki um allt land.

  • Hlutverk landsvæðadeilda

    Hagnýtar upplýsingar um ábyrgð stjórnarmeðlima landsvæðadeilda og þjónustu af hálfu félagsins.

    Sjá nánar
  • Styrkir til landsvæðadeilda

    Landsvæðadeildir geta sótt um styrk og viðbótarstyrk til félagsins til að styðja við starfsemi sína.

    Sjá nánar

Landsvæðadeildir

Landsvæðadeildir vinna að framgangi hjúkrunar á sínu landsvæði, veita fræðslu um viðfangsefni hjúkrunar og efla fag-og félagsheild á svæðinu.

Hleðsla