Greinar
Stofnfrumuígræðsla — meðferð í hraðri framþróun
PDFMeðferð sjúklinga fyrstu þrjá sólarhringana eftir blóðþurrðarslag í heila
PDFNýlegar doktorsvarnir
Valgerður Lísa Sigurðardóttir og Ásta Bjarney Pétursdóttir vörðu nýlega doktorsritgerðir sínar við Hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands.
Markmiðið að valdefla unga hjúkrunarfræðinga — Nightingale-verkefnið
Nightingale-verkefnið er þáttur í alþjóðlega Nursing Now-verkefninu sem ætlað er að vekja athygli á störfum og mikilvægi fagstéttarinnar um allan heim.
Með augum hjúkrunarfræðingsins
Fjöldi fallegra mynda barst í ljósmyndasamkeppni Tímarits hjúkrunarfræðinga fyrir þetta tölublað frá íslenskri náttúru, furðuverur úr steini og hjúkrunarfræðingum að störfum.
Tæpitungulaust: Hvað get ég gert núna?
Við getum aðeins þrifist vel og búið við farsæld ef annað í kringum okkur, fólk, dýr, jurtir, land, vatn og haf, þrífst einnig vel. Allir geta gert eitthvað, hver starfsstétt, hver fjölskylda, hver einstaklingur. „Gefum af okkur – sýnum góðvild og samkennd.“ Veldu þér stað og hlutverk og taktu þátt í endurreisninni.
Þankastrik: Mállaus í landi Iittala og Múmínálfa á tímum heimsfaraldurs
Hvernig er að vera íslenskur hjúkrunarfræðingur sem talar ensku, norsku og sænsku, vera búsett í Finnlandi en vinna í Noregi af því ég verð að vera talandi á finnsku til að fá vinnu í Finnlandi?
Hjúkrunarfræðin gaf nýja sýn á lífið
Dr. Þórdís Katrín Þorsteinsdóttir hjúkrunarfræðingur er með marga hatta á höfðinu því hún er forstöðumaður fræðasviðs í bráðahjúkrun við hjúkrunarfræðideild HÍ, formaður kennslunefndar Heilbrigðisvísindasviðs HÍ og vinnur líka á rannsóknastofu LSH og HÍ í bráðafræðum.
Sjálboðaliðastarf á Indlandi
Eftir að Eyrún Gísladóttir útskrifaðist úr hjúkrunarfræði lét hún gamlan draum rætast að fara til Indlands til að kynnast menningu og þjóð Indverja, en ekki síður að vinna sem sjálfboðaliði við hjúkrun.
Setið fyrir svörum …
„Það þýðir nú lítið að vera að velta sér upp úr einhverju sem maður fær ekki breytt,“ segir Ásta Thoroddsen aðspurð um hver mesta eftirsjáin er, en hún ásamt Gísli Níls Einarssyni og Sigurði Ými Sigurjónsyni sitja fyrir svörum um allt frá því hvaða bækur liggja á náttborðinu þeirra til dyggða og lasta.