Greinar
Dægrastytting á íslenskum hjúkrunarheimilum
Dagmar Huld Matthíasdóttir, Ingibjörg Hjaltadóttir og Rúnar Vilhjálmsson
Tilgangur og markmið rannsóknarinnar var að lýsa virkni til dægrastyttingar hjá heimilismönnum hjúkrunarheimila með tilliti til bakgrunns þeirra og líkamlegrar og andlegrar færni.Lífsgæði og lífsgæðarannsóknir
Kolbrún Albertsdóttir, Helga Jónsdóttir og Björn Guðbjörnsson
Tilgangur þessarar greinar er að skýra þróun lífsgæðahugtaksins. Bakgrunnur hugtaksins er kannaður, nálgun þess við heilbrigðishugtakið og notkunargildi innan heilbrigðisvísinda. Skoðuð er fræðileg umfjöllun um hugtakið og fjallað um rannsóknir á lífsgæðum og að lokum er gerð grein fyrir hvernig hugtakið tengist og gagnast hjúkrun.