Fara á efnissvæði

Greinasafn

Ritrýndar greinar og fræðigreinar sem hafa verið birtar í Tímariti hjúkrunarfræðinga 2017-2023.

1. tbl. 2023

Hjúkrun - grunnstoð heilbrigðiskerfisins: Breytingar á starfsumhverfi og verkefnum hjúkrunarfræðinga á Landspítala á árunum 2005-2019

Fræðigrein: Kristlaug Helga Jónasdóttir, Elísabet Guðmundsdóttir, Elín J.G. Hafsteinsdóttir og Sigríður Gunnarsdóttir

„Svo átti maður bara að vera tilbúinn“: Reynsla hjúkrunarfræðinga af fyrstu árunum í starfi

Ritrýnd grein: Helga Margrét Jóhannesdóttir og Sigríður Halldórsdóttir

3. tbl. 2022

Hjúkrun – grunnstoð heilbrigðiskerfisins: Þróun mönnunar í hjúkrun á Landspítala

Fræðigrein: Kristlaug Helga Jónasdóttir, Elísabet Guðmundsdóttir og Sigríður Gunnarsdóttir

Áhrif gjörgæslulegu barns á líðan foreldra – framskyggn ferilrannsókn á Landspítala á árunum 2017 til 2019

Ritrýnd grein: Henný Björk Birgisdóttir, Sigríður Árna Gísladóttir og Guðrún Kristjánsdóttir

Próffræðilegir eiginleikar íslenskra þýðinga á alþjóðlegum mælitækjum fyrir eldra fólk sem býr heima

Ritrýnd grein: Bergljót Pétursdóttir, Elín Díanna Gunnarsdóttir og Sólveig Ása Árnadóttir

2. tbl. 2022

Heilsulæsi á Íslandi – hvar erum við stödd?

Ritrýnd grein: Brynja Ingadóttir, Nanna Friðriksdóttir, Jóhanna Ó. Eiríksdóttir, Hildur Einarsdóttir, Jónína Sigurgeirsdóttir, Katrín Blöndal, Margrét Hrönn Svavarsdóttir og Björk Bragadóttir

Heilsutengd lífsgæði sjúklinga eftir liðskiptaaðgerð á mjöðm: Lýsandi ferilrannsókn

Ritrýnd grein: Jóhanna Sigríður Sveinsdóttir og Herdís Sveinsdóttir

Ofbeldi gagnvart starfsfólki geðdeilda Landspítala

Ritrýnd grein: Jón Snorrason og Jón Friðrik Sigurðsson

„Þetta er ekkert flókið“ - Smokkanotkun ungra karlmanna

Ritrýnd grein: Sóley S. Bender, Snæfríður Jóhannesdóttir og Sigurbjörg Lind Ellertsdóttir

Viðhorf til faglegrar samvinnu í svæfingaþjónustu á Íslandi

Ritrýnd grein: Arna Rut Gunnarsdóttir, Björn Gunnarsson og Margrét Hrönn Svavarsdóttir

1. tbl. 2022

Holdafar grunnskólabarna á Suðurnesjum og tengsl við lífsstílsþætti

Ritrýnd grein: Anna Stefánsdóttir, Árún K. Sigurðardóttir og Kjartan Ólafsson

Að efla virðingu í daglegri hjúkrun

Ritrýnd grein: Katrín Edda Snjólaugsdóttir og Dr. Erna Haraldsdóttir

Útskriftarvandi Landspítalans - Leit að lausnum fyrir aldraða sem lokið hafa meðferð

Ritrýnd grein: Guðfríður Hermannsdóttir og Sigurveig H. Sigurðardóttir

Innleiðing gátlista vegna bráðra vandamála á skurðstofu á Sjúkrahúsinu á Akureyri - Viðhorfsrannsókn og samantekt á innleiðingarferli

Ritrýnd grein: Eyrún Björg Þorfinnsdóttir, Árún Kristín Sigurðardóttir og Martin Ingi Sigurðsson

Streita nemenda í hjúkrunarfræði í fyrstu bylgju COVID-19: Þversniðsrannsókn

Ritrýnd grein: Hrund Sch. Thorsteinsson, Jóhanna Bernharðsdóttir, Margrét Hrönn Svavarsdóttir, Erla Kolbrún Svavarsdóttir, Gísli Kort Kristófersson, Herdís Sveinsdóttir og Birna G. Flygenring

Að verja starfsheilbrigði í krefjandi starfsumhverfi hjúkrunarfræðinga - Reynsla hjúkrunarfræðinema af áhrifum boðorða þjónandi forystu innan heilbrigðiskerfisins

Fræðigrein: Guðrún Eydís Eyjólfsdóttir, Hulda Sif Þórisdóttir, Laufey Lind Sturludóttir, Margrét Ásta Ívarsdóttir, María Rós Sigurbjörnsdóttir og Þorbjörg Inga Ásbjarnardóttir

Barneignarferli á tímum COVID-19 - Hlutverk hjúkrunarfræðinga

Fræðigrein: Magðalena Lára Sigurðardóttir, Sara Hildur Tómasdóttir Briem og Hildur Sigurðardóttir

3. tbl. 2021

Þrýstingssár: Greining og meðferð með aðstoð Bradenkvarða og RAI-mats

Fræðigrein: Júlíana Sigurveig Guðjónsdóttir, Agnar Óli Snorrason, Anna Birna Jensdóttir og Guðrún Björg Guðmundsdóttir

Dansmeðferð til að efla hreyfingu, vitræna færni og sálfélagslega líðan hjá einstaklingum með Parkinsonssjúkdóm: Fræðileg samantekt

Fræðigrein: Marianne Elisabeth Klinke, Jónas Daði Dagbjartarson, Signý Bergsdóttir, Snædís Jónsdóttir og Jónína H. Hafliðadóttir

Þjónandi forysta: Árangursrík stjórnun í heilbrigðisþjónustu

Fræðigrein: Alma Rún Vignisdóttir, Díana Ósk Halldórsdóttir, Helga Margrét Jóhannesdóttir, Kristín Perla Sigurbjörnsdóttir, Rebekka Héðinsdóttir, Valdís Ösp Jónsdóttir og Dr. Sigríður Halldórsdóttir

Að ná tökum á kvíðanum: Reynsla kvenna með andlega vanlíðan af áhrifum hugrænnar atferlismeðferðar sem veitt er á heilsugæslu

Ritrýnd grein: Þórunn Erla Ómarsdóttir, Sigfríður Inga Karlsdóttir og Sigríður Sía Jónsdóttir

Streita og kulnun hjúkrunarfræðinema á lokaári við Háskóla Íslands og Háskólann á Akureyri

Ritrýnd grein: Birna G. Flygenring, Herdís Sveinsdóttir, Rakel Dís Björnsdóttir og Salome Jónsdóttir

Smokkanotkun ungra karlmanna: Viðhalda reisn. Eigindleg rannsókn

Ritrýnd grein: Sóley S. Bender, Katrín Hilmarsdóttir og Þóra Jenný Gunnarsdóttir

2. tbl. 2021

Engum er hjúkrað ef enginn hjúkrar: Stóra vandamál stjórnandans að tryggja faglega mönnun til framtíðar

Fræðigrein: Anna María Ómarsdóttir, Helgi Þór Leifsson og Hilda Hólm Árnadóttir

Fræðsluþarfir og sjúkdómstengd þekking einstaklinga með kransæðasjúkdóm: Þversniðsrannsókn við útskrift af sjúkrahúsi

Ritrýnd grein: Auður Ketilsdóttir, Hulda Halldórsdóttir, Kolbrún Sigurlásdóttir, Brynja Ingadóttir og Margrét Hrönn Svavarsdóttir

Reynsla fólks af dáleiðslumeðferð við afleiðingum sálrænna áfalla

Ritrýnd grein: María Albína Tryggvadóttir, Sigrún Sigurðardóttir og Þorbjörg Jónsdóttir

Viðhorf hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á Sjúkrahúsinu á Akureyri til fjölskylduhjúkrunar

Ritrýnd grein: Áslaug Felixdóttir, Eydís Kristín Sveinbjarnardóttir og Snæbjörn Ómar Guðjónsson

1. tbl. 2021

Hent í djúpu laugina: Áskoranir í starfi nýútskrifaðra hjúkrunarfræðinga, líðan þeirra og bjargráð

Ritrýnd grein: Guðríður Ester Geirsdóttir, Telma Kjaran, Kristín Anna jónsdóttir, Kristín Norðkvist Ragnarsdóttir og Hafdís Skúladóttir

Reynsluheimur kvenna í íslensku fangelsi og reynsla þeirra af meðferðarúrræðum innan og utan fangelsis

Ritrýnd grein: Arndís Vilhjálmsdóttir, Sigríður Halldórsdóttir og Sigrún Sigurðardóttir

Viðhorf foreldra til heimavitjana í ung- og smábarnavernd: Lýsandi þversniðsrannsókn

Ritrýnd grein: Jórunn Edda Hafsteinsdóttir, Sesselja Guðmundsdóttir, Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir og Sigríður Sía Jónsdóttir

3. tbl. 2020

„Ég er einhvern veginn með metnaðinn í botni.“

Ritrýnd grein: Sandra Sif Gunnarsdóttir og Sigríður Halldórsdóttir

Hvað á ég að gera — hvert á ég að snúa mér?

Ritrýnd grein: Fjóla Sigríður Bjarnadóttir, Kristín Þórarinsdóttir og Margrét Hrönn Svavarsdóttir

Starfsánægja hjúkrunarfræðinga og viðhorf til þjónustu í fari yfirmanna á umbreytingartímum í heilbrigðisþjónustu

Ritrýnd grein: Kristín Þórarinsdóttir, Hjördís Sigursteinsdóttir og Kristín Thorberg

Meðferð sjúklinga fyrstu þrjá sólarhringana eftir blóðþurrðarslag í heila

Fræðigrein: Marianne E. Klinke, Gunnhildur Henný Helgadóttir, Lilja Rut Jónsdóttir, Kristín Ásgeirsdóttir og Jónína H. Hafliðadóttir

2. tbl. 2020

Íslensk þýðing WHODAS 2.0 og próffræðilegir eiginleikar hennar

Ritrýnd grein: Hafdís Hrönn Pétursdóttir, Ragnheiður Harpa Arnardóttir og Guðrún Pálmadóttir

Hegðunarvandamál á hjúkrunarheimilum og tengsl við heilsufar, virkni og fjötranotkun

Ritrýnd grein: Sólveig Hrönn Gunnarsdóttir og Ingibjörg Hjaltadóttir

1. tbl. 2020

Áhættuþættir og sjálfsumönnun einstaklinga með kransæðasjúkdóm

Ritrýnd grein: Margrét Hrönn Svavarsdóttir, Kristín Guðný Sæmundsdóttir og Brynja Ingadóttir

Streita, kulnun og bjargráð á meðal hjúkrunarfræðinga á bráðalegudeildum

Ritrýnd grein: Berglind Harpa Svavarsdóttir og Elísabet Hjörleifsdóttir

Meðferðarmarkmið í aðdraganda andláts

Fræðigrein: Þorgerður Ragnarsdóttir

3. tbl. 2019

Sýkingar í kjölfar skurðaðgerða vegna krabbameins í ristli og endaþarmi

Ritrýnd grein: Birgir Örn Ólafsson og Ásta Thoroddsen

Mat hjúkrunarfræðinga á skurðlækningasviði Landspítala á eigin hæfni

Ritrýnd grein: Brynja Ingadóttir, Hrund Sch. Thorsteinsson, Herdís Sveinsdóttir og Katrín Blöndal

Heilbrigði unglinga í framhaldsskólum: Forprófun á klíníska skimunartækinu HEILUNG

Ritrýnd grein: Arna Garðarsdóttir, Brynja Örlygsdóttir, Guðný Bergþóra Tryggvadóttir og Sóley S. Bender

Virkni og viðbótarmeðferð á íslenskum hjúkunarheimilum

Ritrýnd grein: Ingibjörg Hjaltadóttir, Rúnar Vilhjálmsson og Þóra Jenný Gunnarsdóttir

2. tbl. 2019

Þróun skimunartækisins HEILUNG

Ritrýnd grein: Sóley Sesselja Bender

Sálfélagsleg líðan fullorðinna einstaklinga eftir innanskúmsblæðingu: kerfisbundið fræðilegt yfirlit

Ritrýnd grein: Inga Steinþóra Guðbjartsdóttir, Helga Jónsdóttir og Marianne E. Klinke

Hið ófyrirséða — fyrirbyggjandi aðgerðir gegn ofbeldi á geðdeildum

Ritrýnd grein: Jón Snorrason og Guðrún Úlfhildur Grímsdóttir

1. tbl. 2018

Reynsla fólks af auknum þroska í kjölfar sálrænna áfalla

Ritrýnd grein: Hulda Sædís Bryngeirsdóttir og Sigríður Halldórsdóttir

Mat hjúkrunarfræðinga sem sjá um bráðatilvik á landsbyggðinni á eigin hæfni

Ritrýnd grein: Íris Kristjánsdóttir og Herdís Sveinsdóttir

Endurskilgreining á lífi og sjálfi: Reynsla yngra fólks af því að fá hjartaáfall

Ritrýnd grein: Birna Gestsdóttir, Árún K. Sigurðardóttir og Sigríður Halldórsdóttir

Athafnir og þátttaka eldri borgara

Ritrýnd grein: Margrét Brynjólfsdóttir, Guðrún Pálmadóttir og Sólveig Ása Árnadóttir

3. tbl. 2017

Reynsla ungmenna með langvinnan heilsuvanda af flutningi frá barnaþjónustu til fullorðinsþjónustu Landspítala

Ritrýnd grein: Kristín Lilja Svansdóttir, Árún Kristín Sigurðardóttir og Elísabet Konráðsdóttir

Maður, kona, mein. Þarfir maka sjúklinga sem fá hormónahvarfsmeðferð vegna blöðruhálskirtilskrabbameins

Ritrýnd grein: Katrín Blöndal, Kristín Þorbergsdóttir, Ásdís Ingvarsdóttir, Sigríður Zoëga og Herdís Sveinsdóttir