Fréttir
25. maí 2022
Ólöf ráðin framkvæmdastjóri hjúkrunar á Reykjalundi
Ólöf er menntuð hjúkrunarfræðingur og einnig MS gráðu í stjórnun í heilbrigðisþjónustu.
25. maí 2022
Orlofsuppbót 2022
Samkvæmt kjarasamningum Fíh er orlofsuppbótin kr. 53.000 fyrir árið 2022 miðað við fullt starf.
23. maí 2022
Fundargerð aðalfundar 2022
Fundargerð aðalfundar Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga 2022 er aðgengileg á vefsvæði félagsins.
19. maí 2022
Vaktin mín: Gjörgæsludeildin á Hringbraut
Áslaug Arnoldsdóttir gjörgæsluhjúkrunarfræðingur
19. maí 2022
Golfmót hjúkrunarfræðinga
Golfvellinum Kiðjabergi kl. 10
16. maí 2022
Ótrúleg fagmennska flutningsteymisins í viðkvæmum aðstæðum
„Ég viðurkenni að það er óneitanlega svolítið súrrealískt að upplifa þetta fjórum dögum eftir fæðingu, að vera allt í einu á hliðarlínunni að fylgjast með barninu sínu í þessum aðstæðum.“
12. maí 2022
Þrír nýir stjórnarmenn og ný deild stofnuð á aðalfundi
Þrír nýir stjórnarmenn voru kjörnir á aðalfundi Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga 12. maí 2022. Stofnuð var ný deild, Karladeild Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga.
12. maí 2022
Alþjóðadagur hjúkrunarfræðinga 12. maí
Í dag, fimmtudaginn 12. maí, er alþjóðadagur hjúkrunarfræðinga.
06. maí 2022
Fundarröð Fíh um landið
Tilgangur fundanna er að heyra í félagsmönnum Fíh eftir veturinn, taka stöðuna eftir Covid-19 faraldurinn og ræða sumarið framundan.
04. maí 2022
Fundir með félagsmönnum á Akureyri
Starfsfólk kjara- og réttindasviðs Fíh ásamt formanni heimsækja félagsmenn á Akureyri á morgun.
03. maí 2022
Útreikningur orlofsstunda í vaktavinnu
Útreikningur á orlofi hefur tekið breytingum eftir að vinnuvika var stytt hjá starfsfólki ríkis, sveitarfélaga og Samtökum fyrirtækja í velferðarþjónustu.
02. maí 2022
Baráttuandi í kröfugöngu
Mikill baráttuandi var í þeim hópi hjúkrunarfræðinga sem tók þátt í kröfugöngu í gær 1. maí niður Laugaveginn.
28. apríl 2022
Kröfugöngur 1. maí
Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hvetur hjúkrunarfræðinga til að taka þátt á alþjóðlegum baráttudegi verkalýðsins.
28. apríl 2022
Frambjóðendur á aðalfundi 2022
Sex bjóða sig fram sem aðalmenn í stjórn Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga.
28. apríl 2022
Aðalfundur 2022
Aðalfundur Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga verður haldinn fimmtudaginn 12. maí kl. 17:00-20:45 á Hilton Reykjavík Nordica og á Teams.
28. apríl 2022
Hulda Sveinbjörg Gunnarsdóttir
Hulda Sveinbjörg Gunnarsdóttir býður sig fram sem varamann í stjórn og er því sjálfkjörin.
28. apríl 2022
Anna Kristín B. Jóhannesdóttir
Frambjóðandi í stjórn Fíh.
28. apríl 2022
Inga Valborg Ólafsdóttir
Frambjóðandi í stjórn Fíh.
28. apríl 2022
Hulda Björg Óladóttir
Frambjóðandi í stjórn Fíh.
28. apríl 2022
Jórunn Ósk Frímannsdóttir Jensen
Frambjóðandi í stjórn Fíh.