Hjukrun.is-print-version

Ábending/Fyrirspurn

Á virkum dögum er fyrirspurnum að jafnaði svarað innan 48 tíma eftir að þær berast.

Fréttir

 • 02. september 2015

  Sérnám í heilsugæsluhjúkrun hafið

  Sérnám í heilsugæsluhjúkrun, samstarfsverkefni Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins og Háskólans á Akureyri hófst í haust.

 • 01. september 2015

  Frá stjórn Vinnudeilusjóðs

  Umsóknir í Vinnudeilusjóð Fíh sem borist höfðu fyrir 20. ágúst og með fylgdu fullnægjandi gögn verða afgreidd og styrkurinn greiddur út nú um mánaðamótin.

 • 31. ágúst 2015

  Laus staða framkvæmdastjóra ICN

  Alþjóðaráð hjúkrunarfræðinga (ICN) auglýsir lausa til umsóknar stöðu Chief Executive Officer. Einungis hjúkrunarfræðingar koma til greina.

 • 26. ágúst 2015

  Saga hjúkrunar á tilboðsverði

  Ritverk Margrétar Guðmundsdóttur, Saga hjúkrunar á Íslandi á 20. öldinni, býðst nú á tilboðsverði.

 • 21. ágúst 2015

  Doktorsvörn í hjúkrunarfræði

  Marianne Elisabeth Klinke mun verja doktorsritgerð sína í hjúkrunarfræði mánudaginn 31. ágúst í hátíðarsal Háskóla Íslands.

 • 20. ágúst 2015

  Laus bústaður vegna forfalla-PUNKTALAUS VIÐSKIPTI!!!

  Vikan 21.-28. ágúst n.k. var að losna vegna forfalla. Það er íbúðin á Stöðvarfirði og stærri bústaðurinn á Bjarteyjarsandi. Fyrstur kemur, fyrstur fær. Tilvalið að fara í berjamó á þessum tíma.

 • 18. ágúst 2015

  Kynningarfundur um úrskurð gerðardóms - streymi

  Þriðjudaginn 18. ágúst kl 20:00 verður haldinn kynningarfundur á Grand hótel Reykjavík. Hér er að finna streymisupplýsingar fyrir landsbyggðarfélagsmenn.

 • 17. ágúst 2015

  Stjórn Fíh fellir niður dómsmál

  Stjórn Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga (Fíh) hefur tekið ákvörðun um að fella niður dómsmál það sem félagið hefur höfðað gegn íslenska ríkinu í tengslum við lagasetningu á verkfall hjúkrunarfræðinga sem starfa hjá ríkinu.

 • 14. ágúst 2015

  Kynningarfundur um úrskurð gerðardóms

  Þriðjudaginn 18. ágúst kl 20 verður haldinn kynningarfundur á Grand hótel Reykjavík.

 • 14. ágúst 2015

  Úrskurður Gerðardóms

  Í úrskurði Gerðardóms varðandi breytingar á kjarasamningum eru eftirfarandi breytingar:

 • 07. ágúst 2015

  Ritstjóri óskast

  Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga óskar eftir að ráða ritstjóra Tímarits hjúkrunarfræðinga í fullt starf.

 • 07. ágúst 2015

  Tímarit hjúkrunarfræðinga - appið

  Smáforrit til að lesa tímarit hjúkrunarfræðinga er fáanlegt í App store og Google Play.

 • 15. júlí 2015

  Hjúkrunarfræðingar hafna kjarasamningi

  Í nýafstaðinni atkvæðagreiðslu höfnuðu félagsmenn í Félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga (Fíh) kjarasamningi félagsins við fjármála- og efnahagsráðherra f.h. ríkissjóðs sem undirritaður var 23. júní síðastliðinn

 • 13. júlí 2015

  Opnunartími og þjónusta vikuna 13.-17. júlí

  Undanfarin ár hefur skrifstofa félagsins verið lokuð frá miðjum júlí og fram yfir verslunarmannahelgi.

 • 09. júlí 2015

  Frá Vinnudeilusjóði Fíh

  Vinnudeilusjóður hefur afgreitt allar umsóknir sem bárust fyrir 9. júlí.

 • 07. júlí 2015

  Styrkir til rannsóknaverkefna doktorsnema

  Stjórn Rannsóknasjóðs Ingibjargar R. Magnúsdóttur auglýsir eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum til doktorsnema í hjúkrunar- og ljósmóðurfræðum. Heildarupphæð styrkja er 700 þúsund krónur.

 • 03. júlí 2015

  Fullbókað í orlofshúsin í sumar. Þó eru lausir dagar í íbúðum félagsins.

  Athugið að verða ykkur út um miða í göngin fyrir sumarlokun skrifstofunnar.

 • 02. júlí 2015

  Varðandi frádrátt á launum hjá hjúkrunarfræðingum í verkfalli og endurgreiðslu

  Ekki er sátt milli Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og Fjársýslu ríkisins/heilbrigðisstofnana um hvernig haga skal frádrætti vegna verkfalls og hvernig haga skuli leiðréttingu vegna vakta sem unnar voru í verkfalli.

 • 02. júlí 2015

  Hjúkrun 2015 - ágrip

  Við minnum á að umsóknafrestur til að senda inn ágrip vegna ráðstefnunnar Hjúkrun 2015 rennur út þann 1. ágúst 2015.

 • 02. júlí 2015

  Viltu taka þátt í könnun um starfsánægju?

  Hjúkrunarfræðingum með sérfræðiréttindi eða sérnám í hjúkrun er boðið að taka þátt í könnum um starfsánægju sem studd er af Alþjóðaráði hjúkrunarfræðinga (ICN).

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála