Hjukrun.is-print-version

Fréttir

 • 18. október 2022

  Upptaka af námskeiðinu Meðvirkni á vinnustað og heilbrigð mörk

  Upptaka af námskeiðinu Meðvirkni á vinnustað og heilbrigð mörk er nú aðgengileg öllum félagsmönnum inni á Mínum síðum, minar.hjukrun.is, til 16. desember næstkomandi.

 • 11. október 2022

  Nýtt meistaranám í geðhjúkrun

  Viltu bæta geðheilsu landsmanna og verða virkur þátttakandi í þróun geðheilbrigðisþjónustu til framtíðar? Á heimasíðu Háskóla Íslands tekur þessi setning á móti þeim sem vilja kynna sér þetta nýja meistaranám sem er vistað hjá Hjúkrunarfræðideild HÍ.

 • 10. október 2022

  Liðsauki óskast á kjara- og réttindasvið

  Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga leitar starfsmanni á kjara- og réttindasvið félagsins. Viðkomandi þarf að vera talnaglöggur og hafa ríka þjónustulund, ásamt því að hafa góða þekkingu á íslenskum vinnumarkaði, kjara- og réttindamálum og kjarabaráttu.

 • 06. október 2022

  Dagbók í vinnslu

  Vinnsla er hafin á Dagbók Fíh fyrir árið 2023.

 • 05. október 2022

  Rapportið - Kjararáðstefna 2022

  Rapportið ræddi við nokkra þátttakendur Kjararáðstefnu Fíh sem fór fram á Hótel Selfossi dagana 3. og 4. október 2022.

 • 27. september 2022

  Kjararáðstefna 2022

  Kjararáðstefna Fíh verður haldin dagana 3. og 4. október 2022 á Hótel Selfossi.

 • 26. september 2022

  Málþing: Umhyggja, samkennd og sjálfsrækt

  Málþing Fagdeildar um samþætta hjúkrun verður haldið föstudaginn 14. október á Nauthól í Reykjavík milli kl. 12 og 16.

 • 21. september 2022

  Stöndum saman

  Haustið er gengið í garð og flestir hjúkrunarfræðingar aftur komnir á kaf í vinnu eftir sumarleyfi. Því miður fengu ekki allir að njóta frísins í friði án þess að vera kallaðir til vinnu. Það sem verra er að ekki náðu allir að njóta þess að vera í fríi sem skyldi, þeir vissu að álagið myndi aukast á þá sem voru eftir og stóðu vaktina og fannst það erfitt. Svona á þetta ekki að vera.

 • 16. september 2022

  Rapportið - ENDA

  Ráðstefna ENDA European Nurse Directors Association er haldin á Selfossi dagana 14.-17. september 2022. Rapportið ræddi þar við Jacqueline Filkins, stofnanda ENDA, og Gretu Westwood, framkvæmdastjóra Florence Nightingale stofnunarinnar, ásamt fleirum.

 • 13. september 2022

  Alþjóðlegur dagur sjúklingaöryggis - Lyf án skaða

 • 12. september 2022

  Fræðslufundir RHLÖ um öldrunarmál á haustmisseri 2022

  Fundirnir eru haldnir í kennslusal á 7. hæð á Landakoti kl. 15:00-15:30 og eru auk þess í streymi.

 • 12. september 2022

  Rapportið – Helga Bragadóttir

  Helga Bragadóttir er gestur Rapportsins að þessu sinni. Helga er hjúkrunarfræðingur, PhD, FAAN, prófessor, forstöðumaður fræðasviðs í hjúkrunarstjórnun og ný tekin við sem deildarforseti Hjúkrunar- og ljósmóðurfræðideildar Háskóla Íslands.

 • 09. september 2022

  Fagráðstefna skurð-og svæfingahjúkrunarfræðinga

  Fagráðstefna skurð-og svæfingahjúkrunarfræðinga fer fram 24. september á Centerhotel Plaza við Ingólfstorg, salnum Eldfell, milli kl. 09. og 16.

 • 08. september 2022

  SSN fagnar 100 ára afmæli

  Samvinna hjúkrunarfræðinga á Norðurlöndum (SSN) fagnar nú 100 ára afmæli með ráðstefnu í Danmörku. Ísland hefur verið aðili að samtökunum frá 1923 og tekur Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga virkan þátt í starfi SSN.

 • 07. september 2022

  Laufey nærþjónusta - teymi sem veitir geðheilbrigðisþjónustu á vettvangi

  Laufey nærþjónusta er teymi í þróun á geðþjónustu LSH sem er ætlað að þjónusta fólk með alvarlegan geð- og fíknivanda á vettvangi. Við heyrðum í Birnu Óskarsdóttur, hjúkrunarfræðingi og teymisstjóra, til að forvitnast nánar um þetta nýja og mikilvæga teymi sem er nefnt eftir ömmu sem bjó í Grjótaþorpinu og var þekkt fyrir að berjast fyrir réttlæti lítilmagnans.

 • 03. september 2022

  Fundað með trúnaðarmönnum um komandi kjarabaráttu

  Kjara- og réttindasvið Fíh átti góðan fund með trúnaðarmönnum hjúkrunarfræðinga í vikunni. Rætt var um kjarabaráttuna framundan þar sem gildandi kjarasamningur rennur út 31. mars næstkomandi.

 • 02. september 2022

  ENDA - fylgirit með Tímariti hjúkrunarfræðinga

  Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hefur gefið út fylgirit með Tímariti hjúkrunarfræðinga um ráðstefnu ENDA European Nurse Directors Association sem haldin verður á Selfossi dagana 14.-17. september 2022.

 • 01. september 2022

  Styrkir til framhaldsnáms og rannsókna- og vísindastarfa í hjúkrunarfræðum

  Umsóknarfrestur til að sækja um í Rannsókna- og vísindasjóð hjúkrunarfræðinga og minningarsjóði er til 1. október 2022.

 • 30. ágúst 2022

  DAM-meðferð fyrir fólk sem glímir við tilfinningavanda

  Hrönn Stefánsdóttir og Ragnheiður Eiríksdóttir eru hjúkrunarfræðingar í DAM-teymi göngudeildar lyndisraskana LSH Kleppi. Teymið er þverfaglegt og þjónustar fólk með langvarandi og djúpstæðan tilfinningalegan óstöðugleika.

 • 26. ágúst 2022

  Kjarakönnun Fíh

  Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga er á fullu að undirbúa komandi kjaraviðræður. Til að hafa réttar upplýsingar í höndunum hefur félagið í samstarfi við Maskínu sent öllum hjúkrunarfræðingum á opinberum vinnumarkaði könnun um ýmislegt sem snýr að kjörum og starfsaðstæðum hjúkrunarfræðinga.

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála