Hjukrun.is-print-version

Ábending/Fyrirspurn

Á virkum dögum er fyrirspurnum að jafnaði svarað innan 48 tíma eftir að þær berast.

Fréttir

 • 25. október 2019

  Leiðandi sérfræðingur í sárahjúkrun

  Það var fyrir tilviljun að Guðbjörg Pálsdóttir, sérfræðingur hjá Sáramiðstöð Landspítala, frétti af námi í sárahjúkrun í Danmörku.

 • 23. október 2019

  Auglýst eftir ágripum

  Norræna lýðheilsuráðstefnan, undir yfirskriftinni: Heilsa og vellíðan fyrir alla - horft til framtíðar verður haldin á Íslandi í lok júnímánaðar 2020.

 • 18. október 2019

  Mættust með börnin á vaktaskiptum

  Á tímabili hittust Geirný Ómarsdóttir og Inuk Jóhannesson eingöngu á vaktaskiptum með strákana sína tvo og kvöddust í dyrunum þegar þau unnu bæði vaktavinnu á smitsjúkdómadeild A7.

 • 17. október 2019

  Staða samningaviðræðna við ríkið 17. október

  Nú í morgun var samningafundur á milli Samninganefndar ríkisins (SNR) og Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga (Fíh). Á fundinum hafnaði Fíh tilboði SNR frá 10. október og lagði til nýja tillögu að lausn deilunnar.

 • 11. október 2019

  Dvalargestir á Heilsustofnun yngri með ári hverju

  Margrét Grímsdóttir hefur gegnt stöðu framkvæmdastjóra hjúkrunar á Heilsustofnun NLFÍ í Hveragerði frá árinu 2012.

 • 10. október 2019

  Samninganefnd Fíh átti í morgun fund með Samninganefnd ríkisins (SNR).

  Samninganefnd Fíh átti í morgun fund með Samninganefnd ríkisins (SNR). Á fundinum lagði SNR fram tillögu að lausn deilunnar sem samninganefnd Fíh mun taka til skoðunar fram að næsta fundi. Næsti fundur milli aðila verður haldinn næstkomandi þriðjudag.

 • 08. október 2019

  Hjúkrunarfræðideild HÍ: Framhaldsnám vor 2020

  Opið fyrir umsóknir til og með 15. október 2019

 • 08. október 2019

  Staða samningaviðræðna Fíh við íslenska ríkið 8. október 2019

  Samninganefnd ríkisins og Fíh munu eiga næsta samningafund næstkomandi fimmtudag 10.október. Áætlað hafði verið að halda samningafund í lok síðustu viku en aðilar voru sammála um að ekki væri ástæða til þess að funda fyrr en ákveðnar upplýsingar myndu liggja fyrir.

 • 07. október 2019

  Metþátttaka á ráðstefnunni HJÚKRUN 2019

  Alls sóttu 450 hjúkrunarfræðingar ráðstefnuna sem var í alla staði mjög vel heppnuð.

 • 04. október 2019

  Forréttindi að vera talsmaður hjúkrunar

  Allt frá því að Marta Jónsdóttir var barn hefur hún elskað spítalalykt og spítalaumhverfi.

 • 04. október 2019

  Umsögn um drög að breytingum á lögum um heilbrigðisþjónustu nr. 40/2007

  Lögð hafa verið fram drög að frumvarpi til breytinga á núgildandi lögum um heilbrigðisþjónustu nr. 40/2007. Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga vill gera athugasemdir við eftirfarandi breytingar þar sem það telur þær ekki til bóta hvorki fyrir skjólstæðinga né starfsfólk heilbrigðisþjónustunnar.

  Heilbrigðiskerfið

  Umsagnir

 • 27. september 2019

  Alin upp af frábærum hjúkrunarfræðingum

  Fyrir algjöra tilviljun fékk Sigurveig Gísladóttir sumarvinnu á gamla spítalanum á Seyðisfirði þegar hún var rétt orðin 16 ára gömul.

 • 24. september 2019

  Dagbók Fíh 2020

  Dagbók Fíh fyrir 2020 verður einungis send þeim félagsmönnum sem þess óska.

 • 24. september 2019

  HJÚKRUN 2019

  Skráning á Hjúkrun 2019 opnar miðvikudaginn 25. september 2019 kl. 17:30-19:00 í Hofi. Á fimmtudaginn 27.09 opnar skráningin kl. 08:00.

 • 24. september 2019

  Staða viðræðna um nýjan kjarasamning við fjármálaráðherra

  Samningafundi Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga (Fíh) og Samninganefndar ríkisins (SNR) sem fyrirhugaður var í dag (þriðjudaginn 24. september) hefur verið frestað til loka næstu viku að beiðni SNR. Frekari fréttir af gangi samningaviðræðna verða sendar út eftir að næsti fundur hefur verið haldinn.

 • 20. september 2019

  Í draumastarfinu sem vefstjóri Heilsuveru

  Vinnan hefur alltaf verið eitt af áhugamálum Margrétar Héðinsdóttur hjúkrunarfræðings. Hún hefur komið víða við á starfsferli sínum sem hjúkrunarfræðingur, en hún gegnir nú stöðu vefstjóra Heilsuveru sem er vefur fyrir almenning um heilsu og áhrifaþætti hennar.

 • 18. september 2019

  Staða viðræðna um nýjan kjarasamning við fjármálaráðherra

  Í endurskoðaðri viðræðuáætlun Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga (Fíh) og Samninganefndar ríkisins (SNR) sem skrifað var undir í júní, kom fram að stefnt yrði að því að ná kjarasamningum fyrir 15. september. Það gekk ekki eftir og ekki er útlit fyrir að skrifað verði undir nýjan kjarasamning á næstunni.

 • 17. september 2019

  17. september – Alþjóðlegur dagur tileinkaður öryggi sjúklinga

  Í maí síðastliðnum ákvað Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) að koma á árlegum alþjóðlegum degi sem tileinkaður væri öryggi sjúklinga. Markmið dagsins er að auka vitund fólks um öryggi sjúklinga, hvetja til samstöðu og aðgerða á heimsvísu og fá þannig fólk til að sameinast um að gera heilbrigðiskerfið öruggara en það er í dag.

 • 13. september 2019

  Hjartað slær á Landspítala

  Bylgja Kærnested, deildarstjóri á hjartadeild Landspítala, vissi ekkert hver Florence Nightingale var eða átti einhvern nákominn í hjúkrunarfræði þegar hún hún ákvað að skrá sig í hjúkrun eftir að hafa lokið stúdentsprófi við í Kvennaskólann í Reykjavík.

 • 09. september 2019

  Verkefna- og rannsóknarstyrkur SUMS

  Stjórn Samtaka um sárameðferð á Íslandi (SUMS) auglýsir þrjá styrki, hver að verðgildi allt að 200 þúsund krónum. Styrkirnir eru veittir verkefnum eða rannsóknum sem stuðla að bættri sárameðferð á Íslandi og samræmast markmiðum SUMS.

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála