Hjukrun.is-print-version

Fréttir

 • 20. september 2021

  Áherslur flokkanna í málefnum hjúkrunarfræðinga

  Í tilefni þess að kosningar nálgast óðum sendi Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga spurningar til allra framboða varðandi þá þrjá málaflokka sem brenna hvað mest á hjúkrunarfræðingum í dag.

 • 12. september 2021

  Fræðslukönnun Fíh

  Einungis tekur 3-5 mínútur að svara könnuninni, og við hvetjum hjúkrunarfræðinga sem ekki þegar hafa svarað henni að taka þátt.

 • 06. september 2021

  Kallað eftir ágripum: Dagur öldrunar 2021

  Tímarnir breytast og mennirnir með - ráðstefna 19. nóvember

 • 01. september 2021

  OECD á villigötum

  Efnahags- og framfarastofnunin (OECD) hefur nýverið birt frétt á vef sínum þar sem því er haldið fram að hér á landi sé fjöldi hjúkrunarfræðinga á hverja 1.000 íbúa með því hæsta sem gerist innan þeirra landa sem OECD tekur út. Þar kemur fram að árið 2020 hafi verið 15,7 hjúkrunarfræðingar starfandi fyrir hverja 1.000 íbúa. Ef þetta var raunin voru rúmlega 5.700 hjúkrunarfræðingar við störf á Íslandi árið 2020 sem er ekki rétt. Þeir voru um 3.400 talsins og mismunurinn því um 2.300 hjúkrunarfræðingar sem er einungis 60% af þeim fjölda sem OECD heldur fram.

 • 29. ágúst 2021

  Sem betur fer! Og hvað svo?

  Grein eftir formann BHM, formann Læknafélags Íslands og formann Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, í Morgunblaðinu 29. ágúst 2021.

 • 26. ágúst 2021

  Sem betur fer!

  Í dag hófst sameiginleg herferð Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, BHM og Læknafélags Íslands. Félögin vilja þannig vekja athygli á mikilvægi háskólamenntaðs fólks fyrir verðmætasköpun í samfélaginu, samkeppnisstöðu á alþjóðavettvangi og sjálfbærni landsins til framtíðar.

 • 23. ágúst 2021

  Anna Stefánsdóttir hlýtur heiðursdoktorsnafnbót við Hjúkrunarfræðideild HÍ

  Önnu Stefánsdóttur, hjúkrunarfræðingi, verður veitt heiðursdoktorsnafnbót við Hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands þriðjudaginn 24. ágúst.

 • 17. ágúst 2021

  HJÚKRUN 2021 frestað til næsta árs

  Ákveðið hefur verið að fresta vísindaráðstefnunni HJÚKRUN 2021 sem halda átti á Hilton Reykjavík Nordica 16.-17. september. Fíh vill fara að öllu með gát vegna covid-19 og því er ráðstefnunni frestað til næsta árs.

 • 30. júní 2021

  Sumarlokun skrifstofu

  Skrifstofa Fíh verður lokuð frá 12. júlí til 3. ágúst vegna sumarleyfa.

 • 29. júní 2021

  Hvert á ég að leita ef ég tel mig ekki fá rétt laun eftir kerfisbreytingu?

  Ef hjúkrunarfræðingur telur sig ekki fá rétta útborgun launa eftir kerfisbreytingu vegna betri vinnutíma vaktavinnumanna eiga þeir að leita til síns stjórnanda. Þarfnist stjórnandi frekari útskýringa til að geta svarað starfsmanni leitar hann til launafulltrúa eða lykilaðila um betri vinnutíma á sínum vinnustað.

 • 25. júní 2021

  Sameiginlegur stofnanasamningur heilbrigðisstofnana

  Lokið hefur verið við gerð stofnanasamninga við heilbrigðisstofnanir á landsbyggðinni og þeir kynntir á fundum með stofnunum. Stofnanasamningana má finna á vefnum hjukrun.is.

 • 22. júní 2021

  Aðalfyrirlesarar á HJÚKRUN 2021

  Ásta Thoroddsen, María Fjóla Harðardóttir og Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir verða aðalfyrirlesarar á ráðstefnunni HJÚKRUN 2021, sem verður haldin á Reykjavík Hilton Nordica 16. og 17. september næstkomandi.

 • 03. júní 2021

  Breyting á félagsgjöldum félagsmanna

  Frá 1. júní 2021 verða félagsgjöld reiknuð af heildarlaunum í stað dagvinnulauna. Þá verða félagsgjöldin lækkuð í 0,9% af heildarlaunum í stað 1,35% af dagvinnulaunum áður. Ákvörðun þessi var samþykkt á aðalfundi Fíh þann 26. maí sl., í samræmi við tillögu stjórnar félagsins.

 • 02. júní 2021

  Fundargerð aðalfundar 2021

  Fundargerð aðalfundar Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga 2021 er aðgengileg á vefsvæði félagsins.

  Fundargerðir

 • 31. maí 2021

  Lesið úr launaseðli

  Stutt skýringarmyndband

 • 31. maí 2021

  Launaseðillinn eftir gildistöku betri vinnutíma í vaktavinnu

  Þann 1. júní verður í fyrsta sinn greitt samkvæmt betri vinnutíma í vaktavinnu. Hér eru allar upplýsingar sem þarf til þess að rýna í breyttan launaseðil.

 • 27. maí 2021

  Aðalfundur 2021

  Aðalfundur Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga fór fram 26. maí síðastliðinn þar sem fram fóru hefðbundin aðalfundarstörf. Þar að auki voru samþykktar breytingar á lögum félagsins og ný stefna í hjúkrunar- og heilbrigðismálum til ársins 2030 var samþykkt.

 • 25. maí 2021

  Orlofsuppbót 2021

  Hinn 1. júní ár hvert skal starfsmaður sem er í starfi til 30. apríl næst á undan fá greidda sérstaka eingreiðslu, orlofsuppbót, er miðast við fullt starf næstliðið orlofsár.

 • 12. maí 2021

  Til hamingju með daginn hjúkrunarfræðingar

  Alþjóðlegur dagur hjúkrunarfræðinga er 12. maí og ár hvert er deginum fagnað meðal hjúkrunarfræðinga um heim allan. Þennan dag fæddist Florence Nightingale sem lagði grunninn að hjúkrun með mikilli framsýni og frumkvæði. Hún var einnig mikil fræðimanneskja og stundaði rannsóknir sem sýndu m.a. fram á mikilvægi handþvottar og hreinlætis í umhverfi sjúklinga og við hjúkrun. Niðurstöðurnar studdi Florence með tölfræðilegum niðurstöðum sem endurspegluðu margfalt betri lífshorfur sjúklinga. Nú, rúmum 200 árum síðar, erum við enn að nýta okkur hennar óumdeilanlegu niðurstöður því eins og allir vita er handþvottur og hreinlæti einn lykilþáttur í baráttunni.

 • 04. maí 2021

  Aðalfundi frestað til 26. maí

  Sökum áframhaldandi samkomutakmarkanna er aðalfundi Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga frestað til 26. maí 2021, kl: 17:30 – 21:30.

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála