Hjukrun.is-print-version

Ábending/Fyrirspurn

Á virkum dögum er fyrirspurnum að jafnaði svarað innan 48 tíma eftir að þær berast.

Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Fréttir

 • 29. maí 2020

  Orlofsuppbót 2020

  Hinn 1. júní ár hvert skal starfsmaður sem er í starfi til 30. apríl næst á undan fá greidda sérstaka eingreiðslu, orlofsuppbót, er miðast við fullt starf næstliðið orlofsár. Greitt skal hlutfallslega miðað við starfshlutfall og starfstíma.

 • 25. maí 2020

  Samninganefnd Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga (Fíh) og Samninganefnd ríkisins (SNR) áttu fund í dag.

  Búið er að skipuleggja daglega vinnu- og samningafundi alla vikuna. Viðræðurnar eru áfram á viðkvæmu stigi og staðan verður endurmetin í vikulok.

 • 25. maí 2020

  Hrífunes - Nýr orlofskostur

  Orlofsssjóður hefur bætt við glæsilegu heilsárshúsi í Hrífunesi á Suðurlandi.

 • 20. maí 2020

  Næsti samningafundur 25. maí

  Staðan er erfið og viðræðurnar eru á viðkvæmum stað en það er samtal á milli aðila og viðræður í gangi.

 • 19. maí 2020

  Næsti samningafundur 20. maí

  Samninganefnd Félags íslenskra hjúkunarfræðinga (Fíh) og Samninginganefnd ríkisins (SNR) áttu fund mánudaginn 18. maí. Það var óformlegur vinnufundur í dag sem lauk síðdegis. Næsti samningafundur er boðaður miðvikudaginn 20. maí kl:11:00.

 • 18. maí 2020

  Allir lögðu sig fram við að dansa í takt

  Fyrir tíma kórónafaraldursins snerist vinna Hrafnhildar Lilju Jónsdóttur, sérfræðings í bráðahjúkrun, fyrst og fremst um hvers konar kennslu og námskeiðshald.

 • 15. maí 2020

  Niðurstöður könnunar Fíh um viðhorf hjúkrunarfræðinga hjá ríkinu

  Samninganefnd Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga þakkar hjúkrunarfræðingum fyrir þátttökuna í könnun á viðhorfum hjúkrunarfræðinga til kjarasamnings. Könnunin var gerð af Maskínu fyrir Fíh dagana 7.10. maí og voru alls 1894 sem svöruðu könnuninni eða um 66% þeirra sem fengu hana senda.

 • 14. maí 2020

  Næsti samningafundur 18. maí

  Fundi samninganefndar Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og Samninganefndar ríkisins lauk síðdegis. Næsti samningafundur hefur verið boðaður mánudaginn 18. maí kl 13:30.

 • 13. maí 2020

  Næsti samningafundur 14. maí

  Samninganefnd Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og Samninganefnd ríkisins áttu sinn þriðja fund eftir að kjarasamningur hjúkrunarfræðinga við ríki var felldur þann 29. apríl sl.

 • 12. maí 2020

  Til hamingju með daginn hjúkrunarfræðingar!

  Alþjóðlegum degi hjúkrunarfræðinga er fagnað 12. maí ár hvert. Dagurinn er fæðingardagur Florence Nightingale en hún var einn stærsti áhrifavaldur í þróun og sögu hjúkrunar og lagði grunninn að þeirri nútíma hjúkrun sem við þekkjum í dag. Það gerði hún m.a. með framsýni og frumkvæði sem rannsakandi og fræðimanneskja og sýndi fram á mikilvægi hreinlætis með tölfræðilegum gögnum.

 • 08. maí 2020

  Góð samvinna einkennandi fyrir tímabilið

  Thelma Rut Bessadóttir, hjúkrunarnemi á 4. ári, hefur undanfarið hjúkrað covid jákvæðum einstaklingum á smitsjúkdómadeild Landspítala.

 • 07. maí 2020

  Starfsleyfaskrá heilbrigðisstétta

  Starfsleyfaskrá heilbrigðistétta sem nær til alla heilbrigðisstétta sem þurfa starfsleyfi landlæknis hefur verið birt á vef embættisins.

 • 07. maí 2020

  Könnun vegna kjarasamninga hjúkrunarfræðinga við ríki

  Fíh vill afla frekari upplýsinga um skoðun hjúkrunarfræðonga á kjarasamningnum. Því hefur könnun verið send á þá hjúkrunarfræðinga sem starfa samkvæmt þeim samningi.

 • 06. maí 2020

  Samningafundur 6. maí

  Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga og Samninganefnd ríkisins áttu fund í dag. Um var að ræða annan fund aðila eftir að kjarasamningur hjúkrunarfræðinga var felldur í síðustu viku. Á fundinum var farið yfir ný gögn frá báðum aðilum og næstu skref rædd.

 • 05. maí 2020

  Aðalfundur 2020

  Aðalfundur Fíh 2020 verður haldinn fimmtudaginn 17.september 2020 á Grand Hótel, Reykjavík, 18:00-21:00.

 • 05. maí 2020

  Kjörnefnd auglýsir eftir framboðum

  Auglýst er eftir framboðum í stjórn félagsins og ritnefnd Tímarits hjúkrunarfræðinga auk tveggja skoðunarmanna reikninga. Framboðsfrestur er 13. ágúst 2020

 • 04. maí 2020

  Fundur með trúnaðarmönnum hjúkrunarfræðinga á stofnunum ríkisins 5. maí kl 14:30

  Samningnefnd Fíh boðar trúnaðarmenn hjúkrunarfræðinga á stofnunum ríkisins til fundar á Grand hótel, í Gullteigi, þriðjudaginn 5. maí kl. 14.30.

 • 04. maí 2020

  Úthlutun styrkja úr B-hluta Vísindasjóðs

  Úthlutað var styrkjum úr B-hluta Vísindasjóðs í síðustu viku. Alls sóttu 19 hjúkrunarfræðingar um styrk úr sjóðnum. Styrki hlutu 17 hjúkrunarfræðingar fyrir rannsóknir sem þeir vinna að.

 • 30. apríl 2020

  Skrifstofa Fíh

  Mánudaginn 4. maí mun starfsemi á skrifstofu Fíh færast í eðlilegt horf.

 • 29. apríl 2020

  Niðurstaða atkvæðagreiðslu um kjarasamning Fíh við fjármálaráðherra f.h. ríkissjóðs

  Atkvæðagreiðsla vegna kjarasamninga Fíh við fjármála- og efnahagsráðherra f.h. ríkissjóðs fór fram dagana 20. apríl kl. 12:00 til 29. apríl kl. 12:00. Á kjörskrá voru 2.859, eða þeir hjúkrunarfræðingar sem fengið höfðu laun skv. kjarasamningi félagsins við fjármálaráðherra f.h. ríkissjóðs frá 1. apríl 2019 - 31. mars 2020. Alls tóku 2.288 þátt í kosningunum eða 80,03%.

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála