Hjukrun.is-print-version

Ábending/Fyrirspurn

Á virkum dögum er fyrirspurnum að jafnaði svarað innan 48 tíma eftir að þær berast.

Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Fréttir

 • 14. ágúst 2020

  Samningafundur Fíh og Reykjarvíkurborgar

  Samninganefnd Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og Samninganefnd Reykjarvíkurborgar áttu samningafund í dag.

 • 04. ágúst 2020

  Aðalfundur 2020

  Aðalfundur Fíh verður haldinn fimmtudaginn 17. september 2020 á Grand Hótel Reykjavík, 18:00-21:00.

 • 10. júlí 2020

  Yfirlýsing frá Félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga og fagdeild geðhjúkrunarfræðinga

  Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga og fagdeild geðhjúkrunarfræðinga tekur hér með heils hugar undir innihald yfirlýsingar fjögurra heilbrigðisstétta innan BMH sem send var út í kjölfar þess að frumvarp til laga um breytingu á lögum um ávana- og fíkniefni, nr. 65/1974 (varsla) var fellt á Alþingi.

 • 09. júlí 2020

  Yfirlýsing frá stjórn Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga (Fíh)

  Stjórn Fíh harmar það að lækna- og hjúkrunarráð LSH og SAK hafi verið lögð niður, líkt og gert var með lagabreytingu sem samþykkt var á Alþingi nú fyrir stuttu.

 • 08. júlí 2020

  Gerðardómur

  Skipan gerðardóms um afmarkaðan hluta launaliðar kjarasamnings hjúkrunarfræðinga.

 • 02. júlí 2020

  Sumarlokun skrifstofu

  Skrifstofa Fíh verður lokuð frá 13. júlí til 4. ágúst vegna sumarleyfa.

 • 02. júlí 2020

  Salir Fíh opna aftur

  Salir Fíh á Suðurlandsbraut 22 bjóðast nú aftur til notkunar fyrir félagsmenn

 • 30. júní 2020

  2. tölublað Tímarits hjúkrunarfræðinga komið út

  Samvinna og samhugur hefur einkennt undangengna mánuði, eða allt frá því að fyrsta tilfelli covid-19 greindist hér á landi. Fjöldi hjúkrunarfræðinga stóðu í framlínunni og allir lögðust á eitt með að læra og aðlagast nýjum verkferlum í áður óþekktum aðstæðum.

 • 27. júní 2020

  Miðlunartillaga samþykkt

  Atkvæðagreiðslu um miðlunartillögu ríkissáttasemjara í máli Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og Fjármála- og efnahagsráðherra fyrir hönd ríkisjóðs er lokið.

 • 26. júní 2020

  Atkvæðagreiðslu lýkur kl. 10 á morgun

  Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga minnir á að rafrænni atkvæðagreiðslu um miðlunartillögu ríkissáttasemjara lýkur kl. 10:00 laugardaginn 27. júní.

 • 24. júní 2020

  Atkvæðagreiðsla er hafin

  Atkvæðagreiðsla um miðlunartillögu ríkissáttasemjara er hafin. Fíh þakkar hjúkrunarfræðingum fyrir góða þátttöku á kynningarfundum.

 • 21. júní 2020

  Ríkissáttasemjari leggur fram miðlunartillögu, verkfalli afstýrt

  Ríkissáttasemjari hefur lagt fram miðlunartillögu í deilu Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga (Fíh) og fjármála- og efnhagsráðherra f.h. ríkissjóðs. Verkfalli sem hefjast átti 22. júní er því afstýrt og miðlunartillagan fer til kynningar og atkvæðagreiðslu hjá félagsmönnum Fíh og fjármála- og efnahagsráðherra.

 • 20. júní 2020

  Samningafundur 21. júní kl: 14:00

  Samninganefnd Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og samninganefnd ríkisins gerðu hlé á samningaviðræðum sínum seinnipartinn í dag.

 • 20. júní 2020

  Information for INA members on indefinite strike action

  Information regarding the strike, picketing, and a collection of frequently asked questions regarding the strike and answers to those questions have been translated into english.

 • 16. júní 2020

  Staða samningaviðræðna við ríkið 16. júní 2020

  Samninganefnd Fíh og samninganefnd ríkisins funduðu í gær í kjaradeildu félagsins og ríkisins. Fundurinn var tíðindalítill og ber enn mikið á milli aðila varðandi launalið nýs kjarasamnings. Áfram verður fundað í deilunni og er næsti fundur fyrirhugaður fimmtudaginn 18. júní kl. 10.

 • 16. júní 2020

  Stuðningsyfirlýsing hjúkrunafræðinema

  Hjúkrunarfræðinemar við Háskóla Íslands og Háskólann á Akureyri lýsa yfir fullum stuðningi við hjúkrunarfræðinga í verkfallsaðgerðum og munu ekki ganga í störf þeirra á meðan verkfall stendur yfir.

 • 12. júní 2020

  Upplýsingar tengdar verkfalli

  Á vefsvæði Fíh www.hjukrun.is eru birtar helstu upplýsingar og fréttir tengdar verkfallinu. Þar má finna meðal annars lista yfir störf hjúkrunarfræðinga sem eru undanþegin verkfalli, ásamt helstu spurningum og svör varðandi réttindi hjúkrunarfræðinga meðan á verkfalli stendur.

 • 10. júní 2020

  Hjúkrunarráð lýsir yfir áhyggjum af yfirvofandi verkfalli hjúkrunarfræðinga

  Hjúkrunarráð hvetur stjórnvöld til að ganga frá samningum áður en til verkfalls hjúkrunarfræðinga kemur.

 • 05. júní 2020

  Hjúkrunarfræðingar samþykkja verkfallsboðun með miklum meirihluta

  Stjórn Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga (Fíh) tók ákvörðun þann 1. júní 2020 að efna til rafrænnar atkvæðagreiðslu um verkfallsboðun meðal hjúkrunarfræðinga sem starfa á kjarasamningi Fíh og fjármála- og efnahagsmálráðherra f.h. ríkissjóðs. Atkvæðagreiðslan hófst 2. júní kl. 20:00 og lauk 5. júní kl. 12:00. Fjöldi þeirra hjúkrunarfræðinga er starfa á ofangreindum samningi og þátt tóku í atkvæðagreiðslunni, var 2.143 eða 82,2%.

 • 03. júní 2020

  Hjúkrunarfræðingar, kjósið og takið afstöðu í atkvæðagreiðslu um verkfall

  Atkvæðagreiðsla Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga (Fíh) um verkfallsaðgerðir hjúkrunarfræðinga sem starfa hjá ríkinu stendur nú yfir og lýkur föstudaginn 5. júní kl. 12:00. Fíh vill hvetja hjúkrunarfræðinga til þess að taka þátt í kosningunni og lýsa þannig afstöðu sinni til verkfallsaðgerða. Kosningin fer fram á Mínum síðum á vefsvæði Fíh minar.hjukrun.is.

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála