Fréttir
01. júní 2017
Ráðstefna ICN og móttaka norrænna hjúkrunarfræðinga
Dagana 27. Maí – 1. Júní var haldin alþjóðleg ráðstefna á vegum ICN í Barcelona, og hafa aldrei áður jafnmargir hjúkrunarfræðingar sótt hana.
01. júní 2017
Fólksflutningar eitt meginumfjöllunarefni alþjóðlegs fundar hjúkrunarfélaga
Dagana 25.-27. maí síðastliðinn var haldinn alþjóðlegur fundur hjúkrunarfélaga í Barcelona á vegum ICN (International Council of Nurses).
29. maí 2017
Breyttar starfsreglur Orlofssjóðs
Á aðalfundi Fíh sem haldinn var 18. maí síðastliðinn voru samþykktar breytingar á starfsreglum orlofssjóðs.
25. maí 2017
Umfjöllun um laun hjúkrunarfræðinga og lækna
Samanburður í Morgunblaðinu 20. maí síðastliðinn, á launum hjúkrunarfræðinga og lækna á Íslandi við laun kollega þeirra á Norðurlöndum, er villandi og ber þess merki að verið sé að reyna að blekkja með tölfræði.
22. maí 2017
Margrét Gústafsdóttir hlaut viðurkenningu Öldrunarráðs 2017
Síðastliðinn föstudag veitti Öldrunarráð viðurkenningu til einstaklings, stofnunar eða félagasamtaka sem þykja hafa unnið einstakt starf tengt málefnum aldraðra, en slík viðurkenning er veitt árlega.
19. maí 2017
Yfirlýsing frá Félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga vegna úrskurðar kærunefndar jafnréttismála
Í gær vísaði kærunefnd jafnréttismála frá tveimur málum sem Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga (Fíh) hafði höfðað fyrir hönd félagsmanna sinna sem eru hjúkrunardeildarstjórar á Landspítala og svæðisstjórar hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins.
19. maí 2017
Golfkortið 2017 komið í sölu á vefnum
Golfkortið 2017 er komið í sölu á vefnum. Golfkortið er afsláttarkort fyrir golfara og getur hver félagsmaður keypt 2 kort.
19. maí 2017
Aðalfundur Fíh: Hjúkrunarfræðingar í framlínu á öllum sviðum heilbrigðisþjónustu
Aðalfundur Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga var haldinn í gær, 18. maí, á Grand Hótel.
18. maí 2017
Streymi aðalfundar
Þeir félagsmenn sem ekki eiga heimangengt geta fylgst með streymi frá aðalfundi í kvöld.
18. maí 2017
Ráðstefna ICN í Barcelona 27. – 31. maí
Samtök hjúkrunarfræðinga á Norðurlöndum (SSN) bjóða félagsmönnum sínum sem taka þátt í ráðstefnu ICN í Barcelona til móttöku sunnudaginn 28. maí kl. 19:00-21:00.
17. maí 2017
Ályktun málþings um stöðu súrefnisþega á Íslandi
Fagdeild lungnahjúkrunarfræðinga, Félag íslenskra lungnalækna og Samtök lungnasjúklinga hafa samþykkt svohljóðandi ályktun:
15. maí 2017
HJÚKRUN 2017: Auglýst eftir ágripum
Ráðstefnan HJÚKRUN 2017: Fram í sviðsljósið verður haldin á Hilton Reykjavík Nordica dagana 28.-29. september 2017.
12. maí 2017
Styrkir afhentir úr B-hluta Vísindasjóðs Fíh
Í dag á alþjóðadegi hjúkrunarfræðinga, voru afhentir styrkir úr Vísindasjóði félagsins B-hluta til 14 rannsóknaverkefna hjúkrunarfræðinga að upphæð 10 miljónir króna.
12. maí 2017
Hátíðarstyrkur úr Rannsókna- og vísindasjóði hjúkrunarfræðinga
Margrét Hrönn Svavarsdóttir, lektor við Háskóla Akureyrar, hlaut styrk að upphæð 500 þúsund krónur fyrir rannsókn sína Lífsstíll, áhættuþættir og sjálfsumönnun einstaklinga með kransæðasjúkdóm.
12. maí 2017
Til hamingju með daginn hjúkrunarfræðingar!
Í dag er alþjóðadagur hjúkrunarfræðinga og 197 ár liðin frá fæðingardegi Florence Nightingale.
26. apríl 2017
Tímarit hjúkrunarfræðinga komið út
Fyrsta tölublað Tímarits hjúkrunarfræðinga 2017 er komið út en það kemur nú út í prentaðri útgáfu og er í dreifingu til félagsmanna.
10. apríl 2017
Norrænn hjúkrunarnemafundur
NSSK er samstarfsvettvangur norrænna hjúkrunarnema og síðastliðna helgi funduðu fulltrúar þeirra hér á Íslandi.
10. apríl 2017
Tillögur til lagabreytinga og önnur mál
Tillögur til lagabreytinga skulu hafa borist stjórn Fíh fyrir 20. apríl. Hið sama gildir um önnur mál sem félagsmenn óska eftir að tekin verði fyrir á aðalfundi.
28. mars 2017
Við hlustum á þig
Næsti fundur er á Suðurnesjum þann 6. apríl.
28. mars 2017
Forgangi í sumarúthlutun lokið
Forgangi í sumarúthlutun er lokið og því geta allir sem eiga 15 punkta eða fleiri nú bókað á orlofsvefnum.