Hjukrun.is-print-version

Sendu okkur línu

Á virkum dögum er fyrirspurnum að jafnaði svarað innan 48 tíma eftir að þær berast.

Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Fréttir

 • 17. mars 2016

  Gunnar Helgason ráðinn sviðsstjóri kjara- og réttindasviðs

  Gunnar Helgason hjúkrunarfræðingur hefur verið ráðinn nýr sviðsstjóri kjara- og réttindasviðs Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga.

 • 11. mars 2016

  Öldrunarfræðafélag Íslands - sæti í stjórn

  Öldrunarfræðafélagið er þverfaglegt félag þar sem leitast er við að fá fram sjónarmið sem flestra fagstétta er starfa með öldruðum. Tvö sæti eru laus í stjórn félagsins, og geta áhugasamir haft samband.

 • 09. mars 2016

  Tilkynning frá formanni

  Þegar ég ákvað að bjóða mig fram til formanns öðru sinni ákvað ég í samráði við fjölskyldu mína að það yrði mitt síðasta tímabil sem formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga. Það var ætlun mín að klára kjörtímabilið og hverfa svo til annarra starfa innan hjúkrunar. Í janúar var hins vegar auglýst staða hjúkrunardeildarstjóra á skurðstofum Landspítala í Fossvogi.

 • 08. mars 2016

  Orlofshúsið að Lokastíg 4, Grímsnesi

  Opnað hefur verið fyrir leigu til félagsmanna föstudaginn 18. mars í nýja bústað Fíh að Lokastíg 4, Grímsnesi.

 • 26. febrúar 2016

  Orlofssjóður

  Orlofsblaðið 2016 er komið út og punktainnlestur fyrir árið 2015 hefur verið framkvæmdur. Sumarúthlutun byrjar mánudaginn 14. mars nk. kl. 9:00 um morgunin.

 • 23. febrúar 2016

  Næsta ráðstefna verður HJÚKRUN 2017

  Ráðstefnan verður ekki haldin haustið 2016 eins og ráðgert var. Næsta ráðstefna verður haldin á haustmisseri árið 2017.

 • 19. febrúar 2016

  Tímarit hjúkrunarfræðinga

  Fyrsta tölublað Tímarits íslenskra hjúkrunarfræðinga 2016 er komið út.

 • 19. febrúar 2016

  Styrkir úr A-hluta vísindasjóðs Fíh greiddir út

  Styrkir úr A-hluta vísindasjóðs vegna ársins 2015 hafa verið greiddir út til starfandi hjúkrunarfræðinga.

 • 04. febrúar 2016

  Menningarkort Reykjavíkur til sölu á orlofsvefnum

  Orlofssjóður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga býður félagsmönnum sínum Menningarkort Reykjavíkur til kaups.

 • 02. febrúar 2016

  Laus orlofshús

  Bláskógar við Úlfljótsvatn og Bjarteyjarsandur í Hvalfirði eru lausir á næstunni. Punktalaus viðskipti ef það er vika til stefnu. Í minna húsinu að Bjarteyjarsandi má vera með gæludýr.

 • 02. febrúar 2016

  Vísindadagur geðhjúkrunar 2016

  Vísindadagur geðhjúkrunar var haldinn þann 29. janúar síðast liðinn í húsnæði Hjúkrunarfræðideildar í Eirbergi

 • 25. janúar 2016

  Samningaviðræður við samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga

  Samninganefnd Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga átti sl. föstudag fund með samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga

 • 22. janúar 2016

  Styrkumsóknir B-hluta Vísindasjóðs

  Stjórn Vísindasjóðs auglýsir eftir umsóknum í B-hluta sjóðsins.

 • 21. janúar 2016

  Orlofssjóður kaupir nýjan bústað

  Lokastígur 4 í landi Ásgarðs, Grímnesi var keyptur nýlega og verður glæsileg viðbót í flóru orlofshúsa félagsmanna.

 • 13. janúar 2016

  Icelandair gjafabréf 2016 komin á vefinn

  Gjafabréf Icelandair eru komin í sölu á vefnum og er gildistími nýju bréfanna frá deginum í dag til 15. janúar 2018.

 • 13. janúar 2016

  Appið - Tímarit hjúkrunarfræðinga

  Ertu að lesa Tímarit hjúkrunarfræðinga í snjallsíma eða spjaldtölvu? Fáðu þér þá appið...

 • 07. janúar 2016

  Heimsókn frá Norska hjúkrunarfélaginu

  Í dag kom kjaradeild Norska hjúkrunarfélagsins í heimsókn til Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga til að fræðast um kjaramál á Íslandi.

 • 22. desember 2015

  Skrifstofa Fíh lokuð um jólin

  Frá Þorláksmessu og fram til mánudagsins 4. janúar verður skrifstofa Fíh lokuð...

 • 18. desember 2015

  5. tbl. Tímarits hjúkrunarfræðinga komið út

  Það kennir ýmissa grasa jólablaði Tímarits hjúkrunarfræðinga, og geta lesendur valið hvort þeir lesi það í smáforriti, flettiútgáfu eða einstaka greinar.

 • 15. desember 2015

  Punktalaus viðskipti í miðri viku í orlofsíbúðum/húsum félagsins

  Orlofsnefnd Fíh ákvað á fundi nýlega að hafa punktalaus viðskipti í íbúðum/húsum félagsins í miðri viku. Nokkrir leigukostir eru lausir á næstunni. 15. desember fór á vefinn forgangsopnun í íbúðum félagsins í Reykjavík og á Akureyri í apríl.

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála