Hjukrun.is-print-version

Ábending/Fyrirspurn

Á virkum dögum er fyrirspurnum að jafnaði svarað innan 48 tíma eftir að þær berast.

Fréttir

 • 08. janúar 2020

  Þolinmæði hjúkrunarfræðinga er þrotin

  Grípa þarf til aðgerða þar sem staðan í íslensku heilbrigðiskerfi er grafalvarleg. Hvort sem stjórnvöldum líkar það betur eða verr þarf umfangsmiklar lausnir til þess að bæta laun og starfsumhverfi hjúkrunarfræðinga og annarra heilbrigðisstétta. Byrja þarf samtalið fyrir alvöru ef ekki á illa að fara. Þolinmæði hjúkrunarfræðinga er á þrotum.

 • 07. janúar 2020

  Icelandair gjafabréf

  Frá og með 1. janúar 2020 fækkar þeim Icelandair gjafabréfum sem verða í boði fyrir hvern félagsmann úr fjórum í þrjú.

 • 06. janúar 2020

  Hjúkrun í 100 ár: Leiðsögn

  12. janúar verður boðið upp á sérstaka leiðsögn Ingibjargar Pálmadóttur, Bergdísar Kristjánsdóttur og Sigþrúðar Ingimundardóttur um sýninguna.

 • 19. desember 2019

  2020: Ár hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra

  Alþjóðaheilbrigðisstofnunin (WHO) hefur tileinkað hjúkrunarfræðingum og ljósmæðrum árið 2020.

 • 19. desember 2019

  Gleðileg jól!

  Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga óskar hjúkrunarfræðingum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og áramóta.

 • 19. desember 2019

  Gleðilega hátíð

  Nú er langt liðið á aðventuna, hátíðirnar nálgast óðfluga og styttist í nýtt ár. Þetta 100 ára afmælisár hefur verið sérstaklega viðburðaríkt og vil ég þakka öllum hjúkrunarfræðingum fyrir frábæra þátttöku.

 • 19. desember 2019

  Hjúkrað fólki með langvinna og alvarlega geðrofssjúkdóma í tugi ára

  Hjúkrun fólks með langvinna og alvarlega geðrofssjúkdóma hefur átt hug og hjarta Margrétar Eiríksdóttur undanfarin 40 ár.

 • 18. desember 2019

  Styrkir hafa verið greiddir úr sjóðum Fíh

  Styrkir hafa verið greiddir úr starfsmenntunarsjóði og styrktarsjóði vegna umsókna sem bárust sjóðunum fyrir tilskilinn tíma í desember.

 • 16. desember 2019

  Bráðadagurinn: Í upphafi skyldi endinn skoða

  Óskað er eftir ágripum vegna ráðstefnunnar. Skilafrestur ágripa er til 6. janúar 2020.

 • 13. desember 2019

  Umhyggja er kjarni hjúkrunar

  Árangur hjúkrunarfæðings ræðst ekki af því hversu mikla fræðilega þekkingu hann býr yfir að mati Rhomz Singayan Aquino, heldur hversu góður og sveigjanlegur hann er við að nota allt sem hann hefur lært.

 • 13. desember 2019

  Staða kjaraviðræðna við ríkið 13. desember 2019

  Viðræður milli Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og Samninganefndar ríkisins eru áfram í gangi, en ganga hægt. Vinnuhópur sem hefur það að markmiði að endurskoða vinnutíma vaktavinnumanna hóf aftur störf í síðustu viku og á Fíh fulltrúa í þeim hópi. Niðurstaða úr vinnu vaktavinnuhópsins mun ráða miklu um áframhald kjarasamningaviðræðna Fíh við ríkið.

 • 09. desember 2019

  Ályktun vegna tafar á kjarasamningum

  Hjúkrunarráð Landspítala sendi frá sér eftirfarandi ályktun vegna tafar á kjarasamningum 5. desember síðastliðinn.

 • 06. desember 2019

  Hjúkrað með hjartanu

  Hjúkrun er fyrir þeim Bryndísi Erlingsdóttur og Önnu Margréti Magnúsdóttur hjartans mál en þær vinna nú að undirbúningi hjartabilunarmóttöku á heilsugæslustöðinni á Selfossi, Hsu.

 • 04. desember 2019

  Hefur þú nýtt þér heilsustyrkinn í ár?

  Lokaskiladagur vegna heilsustyrks er 9. desember næstkomandi. Styrkir sem borist hafa fyrir þann tíma með tilskyldum gögnum verða greiddir út 20. desember 2019.

 • 03. desember 2019

  Þriðja tölublað Tímarits hjúkrunarfræðinga

  Þriðja tölublað Tímarits hjúkrunarfræðinga á afmælisárinu er í dreifingu til félagsmanna og er komið á vefinn.

 • 02. desember 2019

  Dr. Helga Bragadóttir félagi í Bandarísku hjúkrunarakademíunni

  Dr. Helga Bragadóttir hjúkrunarfræðingur, prófessor og forstöðumaður fræðasviðs í hjúkrunarstjórnun við Hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands og Landspítala, hlaut inngöngu í Bandarísku hjúkrunarakademíuna (American Academy of Nursing (AAN)) í október sl.

 • 29. nóvember 2019

  Fíh lýsir yfir áhyggjum og vonbrigðum með stöðu kjaramála hjá hjúkrunarfræðingum á Sjúkrahúsinu á Akureyri

  Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga lýsir yfir miklum áhyggjum og vonbrigðum með þá stöðu sem upp er komin á Sjúkrahúsinu á Akureyri er varðar kjaramál hjúkrunarfræðinga.

 • 29. nóvember 2019

  „Mér finnst ég svo heppin að hafa slysast inn á þessa lífsbraut”

  Björg Sigurðardóttir, deildarstjóri á hjúkrunarheimilinu á Seltjarnarnesi, segir það afskaplega gefandi að vinna við öldrun en hún hóf störf á nýju hjúkrunarheimili sem var opnað fyrr á þessu ári.

 • 26. nóvember 2019

  Dagbók Fíh 2020

  Vegna mistaka hjá dreifingaraðila var Dagbók 2020 ekki send á þá félagsmenn sem óskað höfðu eftir henni eins og fyrirhugað var. Fíh biðst velvirðingar á þessu.

 • 25. nóvember 2019

  Desemberuppbót 2019

  Þótt kjarasamningar séu ennþá lausir við viðsemjendur Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga hefur upphæð desemberuppbótar verið ákveðin.

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála