Hjukrun.is-print-version

Fréttir

 • 25. ágúst 2022

  Rapportið – Hannah Rós Jónasdóttir

  Hannah Rós Jónasdóttir er gestur Rapportsins að þessu sinni. Hún er hjúkrunarfræðinemi við Háskóla Íslands og er að byrja á fjórða ári núna í haust. Í sumar og fyrrasumar starfaði hún á krabbameinsdeild, þeirri sömu og hún var sjúklingur á í langan tíma.

 • 19. ágúst 2022

  Hjúkrunarþing 2022

  25. október á Grand Hótel - Stefna Fíh í hjúkrunar- og heilbrigðismálum Skráningu lýkur 19. október

  Hjúkrunarþing 2022

 • 19. ágúst 2022

  Kjarasamningur Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og Samtaka atvinnulífsins uppfærður

  Samkomulag hefur verið gert um uppfærslu á kjarasamningi SA og Félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga.

 • 17. ágúst 2022

  ACT-sálfræðimeðferð grunnnámskeið

  Haukur Sigurðsson, sálfræðingur, stendur fyrir grunnnámskeiðum í ACT-sálfræðimeðferð í Reykjavík og Akureyri í haust.

 • 15. ágúst 2022

  Svefntruflanir og gleymska fyrstu einkenni kulnunar

  Ingibjörg Jónsdóttir er prófessor í lífeðlisfræði ræðir um kulnun, hvað er kulnun og hvað er hægt að gera.

 • 03. ágúst 2022

  Námskeið fyrir fagfólk um stjúptengsl

  Stjúptengsl.is auglýsir námskeið haustannar fyrir fagfólk sem fjalla öll um stjúptengsl.

 • 02. ágúst 2022

  Hinsegin dagar hefjast í dag

  Tímarit hjúkrunarfræðinga fjallaði um hinsegin heilbrigði í fyrra, þar var rætt við Sigurð Ými Sigurjónsson, ráðgefandi hjúkrunarfræðing hjá Samtökunum 78.

 • 02. ágúst 2022

  Tímarit hjúkrunarfræðinga er komið út

  Annað tölublað Tímarits hjúkrunarfræðinga 2022 er komið út og hefur verið dreift til félagsmanna.

 • 02. ágúst 2022

  Rapportið - Hjördís Kristinsdóttir

  Hjördís Kristinsdóttir, sérfræðingur í bráðahjúkrun og sendifulltrúi Rauða krossins, er gestur Rapportsins.

 • 14. júlí 2022

  Rapportið - Jón Snorrason

  Jón Snorrason, sérfræðingur í geðhjúkrun, er gestur Rapportsins að þessu sinni.

 • 08. júlí 2022

  Skrifstofan er lokuð til 2. ágúst

  Skrifstofa Fíh verður lokuð frá hádegi föstudaginn 8. júlí til þriðjudagsins 2. ágúst vegna sumarleyfa.

 • 08. júlí 2022

  Njótum sumarsins

  Pistill Guðbjargar Pálsdóttur, formanns Fíh.

  Pistill formanns

 • 07. júlí 2022

  Sylvain Brousseau heimsótti Fíh

  Sylvain Brousseau, formaður Félags kanadískra hjúkrunarfræðinga, heimsótti Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga í dag. Hann hitti Guðbjörgu Pálsdóttur, formann Fíh, og Eddu Dröfn Daníelsdóttur, sviðsstjóra fagsviðs.

 • 07. júlí 2022

  Aðrir ganga ekki í störf hjúkrunarfræðinga

  Borist hafa ábendingar í sumar til Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga (Fíh) um að aðrir en hjúkrunarfræðingar sinni störfum hjúkrunarfræðinga innan einstakra heilbrigðisstofnana og séu jafnvel ráðnir í stöðuígildi þeirra.

 • 04. júlí 2022

  Rapportið – Sigríður Indriðadóttir

  Sigríður Indriðadóttir hjá Saga Competence ræðir um meðvirkni á vinnustöðum.

 • 28. júní 2022

  Yfirlýsing stjórnar fagdeildar svæfingahjúkrunarfræðinga

  Á heimsþingi svæfingahjúkrunarfræðinga var lögð fram krafa um mikilvægi þess að svæfingahjúkrunarfræðingar í Evrópu fái viðurkenningu á sérhæfingu og sérfræðiþekkingu sinni.

 • 28. júní 2022

  Þekkið ykkar mörk

  Pistill Höllu Eiríksdóttur, varaformanns Fíh.

 • 24. júní 2022

  Stóðu vaktina í Laugavegshlaupinu

  Laugavegshlaupið verður haldið þann 16. júlí næstkomandi en hlaupið er um 55 kílómetrar þar sem þátttakendur hlaupa úr Landmannalaugum í Þórsmörk.

 • 23. júní 2022

  Rapportið - Inga Valgerður Kristinsdóttir

  Gestur Rapportsins að þessu sinni er Inga Valgerður Kristinsdóttir, sérfræðingur í heimahjúkrun hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins.

 • 23. júní 2022

  Lög um sorgarleyfi taka gildi um áramót

  Með lögunum er tryggt að foreldrar sem missa barn fái leyfi frá störfum auk þess sem þeir fá greiðslur til að koma til móts við tekjutap á tilteknu tímabili í tengslum við fjarveru frá vinnumarkaði í kjölfar barnsmissis.

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála