Hjukrun.is-print-version

Fréttir

 • 01. desember 2014

  Umsögn um geðheilbrigðisþjónustu fyrir börn, unglinga og fjölskyldur þeirra

  Umsögn um tillögu til þingsályktunar um aðgerðaáætlun um geðheilbrigðisþjónustu fyrir börn, unglinga og fjölskyldur þeirra, 52. mál.

  Forvarnir

  Heilsuvernd

  Umsagnir

 • 19. nóvember 2014

  Framboð til formanns Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga

  Kjörnefnd Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga auglýsir eftir framboði til formanns félagsins. Samkvæmt lögum félagsins skal formaður kjörinn til tveggja ára í senn.

 • 17. nóvember 2014

  Alþjóðaráð hjúkrunarfræðinga biðlar til yfirvalda

  Alþjóðaráð hjúkrunarfræðinga (ICN) biðlar til allra yfirvalda að veita hjúkrunarfræðingum öruggt vinnuumhverfi á ebóluherjuðum svæðum. Í fréttatilkynningu sem ráðið sendi frá sér þann 14. nóvember síðastliðinn stendur:

 • 10. nóvember 2014

  Úthlutun styrkja úr minningarsjóðum í vörslu Fíh

  Í sumar var auglýst eftir umsóknum um styrki úr Minningarsjóði Hans Adolfs Þórðarsonar, Kristínar Thoroddsen ásamt Rannsókna- og vísindasjóði hjúkrunarfræðinga. Fjöldi umsókna bárust og er það afar ánægjulegt að sjá hversu mikil gróska er í rannsókna- og vísindastarfi hjúkrunarfræðinga og hversu duglegir hjúkrunarfræðingar eru í að sækja sér frekari menntunar í hjúkrun.

 • 03. nóvember 2014

  Ebóla og vinnuaðstæður

  Hjúkrunarfræðingar hvetja stjórnvöld til að skapa öruggar vinnuaðstæður við umönnun Ebóla sjúklinga.

 • 03. nóvember 2014

  Yfir 200 hjúkrunarfræðingar sóttu Hjúkrunarþing

  Hjúkrunarþing Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga var haldið föstudaginn 31. október síðastliðinn. Yfirskrift þingsins var: Er pláss fyrir tengdó heima hjá þér? Efling öldrunarhjúkrunar - þarfir næstu kynslóða.

 • 30. október 2014

  Fagmönnun framtíðar

  Ólafur G. Skúlason, formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, talaði á málþingi Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu síðastliðinn þriðjudag. Í ávarpi hans kom fram að á næstu þremur árum geta 900 hjúkrunarfræðingar farið á eftirlaun en það er um þriðjungur starfandi hjúkrunarfræðinga.

 • 29. október 2014

  Ályktun stjórnar Fíh vegna byggingu nýs Landspítala

  Stjórn Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga (Fíh) lýsir yfir þungum áhyggjum af núverandi stöðu á Landspítala vegna ófullnægjandi húsakosts og álags á starfsfólk.

 • 29. október 2014

  Ályktun stjórnar Fíh vegna undirbúnings mögulegs Ebólusmits

  Stjórn Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga (Fíh) hvetur stjórnvöld að vanda vel til undirbúnings viðbragða við mögulega móttöku sjúklinga með ebólu.

 • 27. október 2014

  Stuðningur við kjarabaráttu lækna

  Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga (Fíh) lýsir stuðningi við kjarabaráttu lækna og þær aðgerðir sem þeir standa í til að knýja fram bætt kjör og vinnuaðstæður. Fíh hvetur stjórnvöld til að ganga til samninga hið fyrsta.

 • 24. október 2014

  Fullbókað er á hjúkrunarþing Fíh

  Skráningu er lokið á hjúkrunarþing Fíh þar sem það er fullbókað

 • 24. október 2014

  Nýtt sáranámskeið haldið í janúar

  Námskeið um sár og sárameðferð verður haldið 15. og 16. janúar n.k. Opnað hefur verið fyrir skráningu.

 • 24. október 2014

  Herdís Gunnarsdóttir endurkjörin í stjórn EFN

  Herdís Gunnarsdóttir var í dag endurkjörin í stjórn Evrópusamtaka hjúkrunarfélaga (EFN)

 • 24. október 2014

  Ályktun aðalfundar hjúkrunarráðs um stöðu hjúkrunar á Landspítala

  Hjúkrunarráð hefur ítrekað bent á að álag á hjúkrunarfræðinga spítalans er viðvarandi of mikið og mönnun víða ekki í takt við fjölda sjúklinga og mælingar á hjúkrunarþyngd.

 • 24. október 2014

  Ályktun aðalfundar hjúkrunarráðs Landspítala um endurnýjun húsakosts

  Hjúkrunarráð ályktar enn og aftur um nauðsynlega endurnýjun húsakosts Landspítala. Núverandi húsnæði Landspítala er hvorki boðlegt sjúklingum né starfsfólki og hentar ekki nútíma heilbrigðisþjónustu.

 • 24. október 2014

  Ályktun stjórnar Öldungadeildar Fíh

  Þann 30. september síðastliðinn sendi stjórn Öldungadeildarinnar forsætisráðherra eftirfarandi ályktun:

 • 21. október 2014

  Doktorsvörn í hjúkrunarfræði

  Sigríður Zoëga ver doktorsritgerð sína í hjúkrunarfræði föstudaginn 7. nóvember kl. 13:00 í Hátíðasal Háskóla Íslands

 • 21. október 2014

  Dagbók 2015 og Tímarit hjúkrunarfræðinga

  Dagbókin 2015 kemur með Tímariti hjúkrunarfræðinga í dag og á morgun

 • 14. október 2014

  Ofbeldi er heilsuvandamál

  Nýtt tölublað Tímarits hjúkrunarfræðinga fjallar að stórum hluta um afleiðingar ofbeldis á heilsu þolenda. Í því eru margar áhugaverðar greinar.

 • 07. október 2014

  Nýtt orlofshús í boði á Suðurlandi

  Frá næstu mánaðarmótum bætist nýtt orlofshús á suðurlandi í flórunna hjá hjúkrunarfræðingum, en það er Lækjarbrekka 14, Syðri Brú, Grímsnesi.

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála