Fréttir
10. júní 2014
Nýtt samkomulag um framlengingu og breytingar á kjarasamningi Fíh við Samband íslenskra sveitarfélaga
Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hefur í dag undirritað samkomulag um breytingar og framlengingu á kjarasamningi sínum við Samband íslenskra sveitarfélaga.
06. júní 2014
Kjarasamningur undirritaður við Reykjalund
Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hefur í dag undirritað samkomulag um breytingar og framlengingu á kjarasamningi sínum við Reykjalund.
05. júní 2014
Vegna smáskilaboða frá Helsenor
Fíh hefur haft samband við fyrirtækið Helsenor sem sent hefur hjúkrunarfræðingum ítrekað smáskilaboð undanfarna daga.
27. maí 2014
Fundargerð aðalfundar komin á vefinn
Hægt er að skoða fundargerð aðalfundar 2014 hér:
27. maí 2014
Laus orlofshús og íbúðir í sumar
Enn er möguleiki á að leigja orlofshús eða íbúð í sumar, en þó fer hver að verða síðastur í þeim málum.
26. maí 2014
Niðurstöður kosningar um framlengingu og breytingu á kjarasamningi Fíh við Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu
Í kjölfar undirritunar á framlengingu og breytingu á kjarasamningi Fíh við Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu þann 07. maí s.l. fór fram kynning og kosning á samkomulaginu.
22. maí 2014
Laus bústaður um helgina
Bjarteyjarsandur, Hvalfjarðarströnd, minna húsið er laust um helgina vegna forfalla 23.- 26. maí. Gæludýr eru leyfð í þessum bústað.
21. maí 2014
Ályktun um öryggi sjúklinga
Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga (Fíh) ítrekar mikilvægi þess að öryggi sjúklinga sé haft að leiðarljósi í allri heilbrigðisþjónustu. Í ljósi ákæru á hendur hjúkrunarfræðingi vill Fíh benda á að hjúkrunarfræðingar standa frammi fyrir nýjum veruleika sem mun hafa umtalsverð áhrif á störf þeirra til framtíðar.
16. maí 2014
Kjarasamningur undirritaður við Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu
Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hefur undirritað samkomulag um breytingar og framlengingu á kjarasamningi sínum við Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu (SFV).
12. maí 2014
Niðurstöður kosningar við Samband íslenskra sveitarfélaga
Niðurstöður kosningar um framlengingu og breytingu á kjarasamningi Fíh við Samband íslenskra sveitarfélaga
12. maí 2014
Heiðursvísindamaður LSH
Erla Kolbrún Svavarsdóttir er heiðursvísindamaður Landspítala árið 2014. Erla Kolbrún er prófessor við hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands og formaður fagráðs í fjölskylduhjúkrun við Landspítala, en hún hlaut viðurkenninguna á Vísindum á vordögum síðastliðinn miðvikudag.
12. maí 2014
Ályktanir á aðalfundi 2014
Aðalfundur Félags íslenska hjúkrunarfræðinga sem haldinn var í Hörpu þann 9. maí 2014 ályktaði eftirfarandi:
07. maí 2014
Staðan í kjaraviðræðum við Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu
Viðræður Fíh við Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu miðar vel. Stefnt er að því að ljúka samningsgerð sem allra fyrst en vegna aðalfundar og undirbúnings vegna hans mun málið ekki klárast fyrr en í næstu viku.
06. maí 2014
21 hjúkrunarfræðingur hlaut styrk úr B-hluta Vísindasjóðs
Styrkirnir verða afhentir á Alþjóðadegi hjúkrunarfræðinga þann 12. maí í Hringsal LSH. Afhendingin er hluti af dagskrá Viku hjúkrunar sem hjúkrunarráð LSH stendur fyrir dagana 12.-16. maí.
05. maí 2014
Vika hjúkrunar á Landspítala 2014
Á mánudaginn næstkomandi hefst vika hjúkrunar á Landspítala á vegum hjúkrunarráðs. Í boði verða áhugaverðir hádegisfyrirlestrar, málþing...
02. maí 2014
Kynningarfundur vegna breytingar og framlengingar á kjarasamningi Fíh við Sveitarfélögin
Þann 5. maí 2014 kl. 16:30 verður kynningarfundur á Akureyri.
29. apríl 2014
Ályktun Öldungadeildar Fíh um hjúkrunarheimili
Aðalfundur Öldungadeildar Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, haldinn 9. apríl 2014, skorar á heilbrigðisráðherra að bæta fjárhagslegan grundvöll hjúkrunarheimila í landinu.
28. apríl 2014
Aðalfundur föstudaginn 9. maí 2014
Í boðunarbréfi sent til félagsmanna urðu þau leiðu mistök að rangur vikudagur er tengdur við 9. maí.
25. apríl 2014
Evrópustofnun um rannsóknir í hjúkrun (ENRF)
Herdís Gunnarsdóttir, hjúkrunarfræðingur og viðskiptafræðingur, var kjörin í janúar 2014 formaður stjórnar nýrrar Evrópu stofnunar um rannsóknir í hjúkrun (European Nursing Research Foundation - ENRF).
23. apríl 2014
Framlenging og breyting á núverandi kjarasamning Fíh við Samband íslenskra sveitarfélaga undirrituð
Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hefur undirritað samkomulag um breytingar og framlengingu á kjarasamningi sínum við Samband íslenskra sveitarfélaga (SÍS).