Fara á efnissvæði

Lífslokameðferð fyrir fólk með taugasjúkdóma: Ákvarðanataka og siðferðileg álitamál

Fræðslufundur á vegum Fagdeildar taugahjúkrunarfræðinga og Heilbrigðisvísindasviðs Háskóla Íslands í Blásal á Landspítala í Fossvogi

Dagsetning
30. apríl 2025
Tími
16:00 - 18:00
Staðsetning
Blásalur, Landspítala Fossvogi

Fræðslufundur – apríl 2025: Á vegum Fagdeildar taugahjúkrunarfræðinga og Heilbrigðisvísindasviðs Háskóla Íslands

Staðsetning: Blásalur, Landspítali í Fossvogi

Fundarstjóri: Anna Bryndís Einarsdóttir, formaður Taugalæknafélags Íslands og yfirlæknir á taugalækningadeild Landspítala

Dagskrá

16:00 Mæting og kaffiveitingar

16:15 Guðrún Jónsdóttir, hjúkrunarfræðingur Ph.D. Kynnir doktorsritgerð sína: „Ákvörðunartaka um lífslokameðferð taugasjúklinga á bráðadeild sjúkrahúss“

16:30 Marianne Sofronas, RN, Ph.D. – lykilerindi: „We are not the person we will be when these things happen:” Personhood, prognostication, and recognition in neuropalliative care“

17:15 Spurningar og umræður Alla áhugasamir velkomnir - hlakka til að sjá sem flesta!

Um Marianne Sofronas

Dr. Marianne Sofronas is a nurse, clinical ethicist, and anthropologist. She completed a PhD in Nursing at McGill University in 2023, and a post-doctoral fellowship with the Palliative Care and Nursing Ethics Hub at the University of Ottawa in 2024. Her program of research focuses on palliative care for populations experiencing vulnerability, and how nurses enact morally significant practice. Marianne worked clinically for over a decade as a nurse clinician in neuro-intensive care at the Montreal Neurological Hospital and a clinical ethicist at the McGill University Health Centre. She is currently a faculty lecturer at the Ingram School of Nursing at McGill University